
Falleg vorhönnun
Fullt af nýrri, ofurmjúkri vorhönnun er nú komin á netið
Ertu að hugsa um að byrja á nýju, ofurmjúku vorverkefni? Þá gæti nýútgefin mynstur okkar verið það sem þú þarft!
Þú finnur frábært úrval af peysum og jakkapeysum með bæði stuttum og löngum ermum, prjónaðar úr DROPS Flora, DROPS Kid-Silk, DROPS Melody og DROPS Sky.
Hvað langar þig til að gera fyrst?
Finndu mynstrin hér