Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Þú getur skráð þig inn í fréttabréfið okkar eða RSS!


Grímubúningar!

Heldur þú uppá Öskudaginn?

Eru allir í öskudagsbúningum í kringum þig? Okkur langar að heyra frá því! ✨ Börn halda uppá öskudaginn og fara í búninga - ekki missa af fríu mynstrunum okkar sem geta veitt innblá...

Gleðilega hátíð!

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla...

Jólin nálgast, sem og nýtt ár, og við frá DROPS Design óskum ykkjur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, Vona að þið hafið ánægjulega jólahátíð umvafin ástvinum, góðum ma...

DROPS Jóladagatal

Fyrsta hurðin opnast í dag

Gleðifréttir! 🎅 Í dag opnast 1. hurðin í DROPS Jóladagatalinu! Langar þig ekki að sjá hvað er á bakvið hana? Farðu inn á DROPS Jóladagatal til að sjá! Ertu að hugsa um að...

Tími kominn fyrir Christmas Workshop

Spennandi kvöld framundan með jólahandavinnu...

Á löngum haustkvöldum er gott að sitja með heitt jólaglögg og vinna að nokkrum jólagjöfum! Þú vinnur fullt af fríum mynstrum fyrir gjafir, skrauti og fleira á DROPS Christmas Worksho...

Halloween húfur!

Hlýtt og skemmtilegt fyrir börnin í þessari nýju hönnun!

Gerðu Halloween 🎃 sérstaklega spennandi með skemmtilegum handgerðum búningum fyrir þau yngstu. Við erum með fullt af fríum mynstrum til að prjóna eða hekla - átt þú uppáhalds? S...

Sæt grasker

Hefur þú séð þessa nýju, sætu hönnun?

Haustið er komið og Halloween nálgast, 🍂 svo afhverju ekki að prjóna nokkur grasker til skrauts og skreyta heimilið með smá haustblæ? Þú finnur þessi #fríu mynstur og fleira hér...

Nú er tími fyrir Páska Workshop!

Frí mynstur með páskakrauti fyrir heimilið!

Páskafríið er fullkomið til að byrja á smáum, páskalegum verkefnum til að skreyta húsið... Skoðaðu DROPS Páska Workshop þar sem mörg hundruð mynstur koma þér í hátíðarskap......

Gleðileg jól

Bestu óskir um gleðileg jól með fallegri handavinnu!

Við hjá DROPS Design óskum ykkur gleðilegra jóla og megi gleði, gæfa og góðvild fylgja nýju ári 2020 með ást og handverki. Takk fyrir að fylgja og okkur árið 2019 og ekki gleyma að...

Fljótleg jólaverkefni

Við erum með allan þann innblástur sem þú þarft fyrir jólin...

Í DROPS Christmas Workshop er fullt af mynstrum sem eru fljótleg og þú getur prjónað eða heklað þau fyrir jólin! 🎄 Skoðaðu jólatrésskraut, jólaskraut fyrir heimilið, pakkaskraut...

DROPS Jóladagatal

Hefur þú opnað dagatalið í dag?

Í desember er hefðbundna jóladagatalið okkar, með 24 fallegum nýjum mynstrum falið á bakvið 24 hurðir! Hlakkar þig ekki til að sjá alla nýju hönnunina? Opnaðu hurð dagsinns hér...

Síðasta vísbendingin er komin!

Nú klárum við Sleepy Santa peysuna okkar!

Nú klárum við að setja saman jólapeysuna okkar! Það þýðir að nú þarftu að ákveða hvort þú fylgir leiðbeiningum okkar hvernig við gerum andlitið eða gerir þinn eigin jólasvein...

Hér er vísbending #3

Nú prjónum við ermar!

Við höfum prjónað fram- og bakstykki og nú prjónum við ermar á peysuna! Þú finnur nýjustu vísbendinguna á DROPS Christmas KAL, hér. Deildu verkefninu þínu með okkur á DROPS Wor...

Vísbending #2 er á netinu

Nú prjónum við bakstykkið á peysunni okkar!

Vísbending #2 fyrir DROPS Christmas KAL er nú á netinu og nú prjónum við bakstykkið á peysunni okkar, þar sem þú getur valið um hvort þú prjónir - eða ekki - bakhliðina á jólasveini...

Vísbending 1 er nú á netinu!

Ætlar þú að taka þátt í Christmas KAL?

Jólin nálgast óðum og það þýðir að nú er tími til að byrja á nýrri jólapeysu á börnin. Af hverju ekki að prjóna þessa skemmtilegu Sleepy Santa jólapeysu saman úr DROPS Air - gar...

Ógnvekjandi tímar framundan...

Það styttist í Halloween - ertu klár?

Það styttist í Halloween. Og hvort sem þú ert á höttunum eftir sælgæti eða ætlar að hanga heima og leika við börnin, þá er alltaf gamana að fjölskyldan skarti búningum og skreyti...

Leikum okkur!

Stór og lítil, þú elskar þau öll!

Hefur þú séð öll fallegu mynstrin okkar með prjónuðum og hekluðum leikföngum? Og gettu hvað er enn betra? Í allan júlí þá færð þú 40% afslátt á garninu sem þú þarft til að...

Páskaungar, kanínur og kindur...

Páskarnir nálgast og við eru með allan þann innblástur sem þú þarft!

Páskafríið kemur brátt og í vinnustofunni okkar þá finnur þú mörg hundruð frí mynstur sem hjálpa þér við að skreyta heimilið með fallegu handgerðu páskaskrauti. Til að byrja m...

Áfram!

Skemmtileg mynstur til að hvetja liðið þitt...

Ætlar þú að fylgjast með HM í alpagreinum í mánuðinum? Við höfum nú þegar birt 4 ný mynstur með fánalitunum til að hjálpa þér að hvetja liðið þitt áfram! Skoðaðu mynstr...

Gleðileg jól!

Með óskir um gleðileg jól frá DROPS Design...

Nú nálgast jólin óðfluga og árið er senn á enda. Við hjá DROPS Design óskum ykkur gleðilegra og ánægjulegra jóla, umvafin ást og hlýju, góðum mat og auðvitað fullt af handavinnu! ...