Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Árstíðartengdir viðburðir

Vettlingar

Hefur þú séð alla þessa fallegu vettlinga?

Vertu í flottum nýtískulegum nýjum jólavettlingum! Eða af hverju ekki, prjónaðu nokkra í jólagjafir handa einhverjum sem þér þykir vænt um - þeir koma sér alltaf vel! ❤️

Sjá innblástur hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

DROPS Christmas KAL 2021

Vertu með okkur og prjónaðu jólapeysur á alla fjölskylduna!

Elskar þú jólapeysur eins mikið og við gerum? Þá er kominn tími til að byrja á peysunum sem þú og fjölskyldan ætlar að vera í um jólin! Af hverju ekki að vera með okkur í skemmtilegu knit-a-long þar sem við prjónum saman jólapeysurnar, skref fyrir skref - það eru svo mörg falleg mynstur að velja úr!

Sjá allt um KAL hér

Sjá lista yfir allt sem þarf til að vera með hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

Falleg páskaverkefni

Langar þig að gera skemmtileg páskaverkefni?

Skreyttu heimilið með fallegu páskaskrauti og nýttu þér fríu mynstrin okkar!

Við erum með allan þann innblástur sem þú þarft til að halda þér við prjónana/heklunálina í mars; sokkar, tátiljur, þvottastykki og pottaleppar, sem og falleg leikföng og skraut til að skreyta heimilið.

Þú finnur nokkur hundruð frí páskamynstur, ásamt 5 nýjum mynstrum í DROPS Páskaverkstæðinu!

Sjá DROPS Páskaverkstæði hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

Grímubúningar!

Heldur þú uppá Öskudaginn?

Eru allir í öskudagsbúningum í kringum þig? Okkur langar að heyra frá því! ✨ Börn halda uppá öskudaginn og fara í búninga - ekki missa af fríu mynstrunum okkar sem geta veitt innblástur fyrir heimatilbúnum búningum 😉

Sjá innblástur hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

Gleðilega hátíð!

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla...

Jólin nálgast, sem og nýtt ár, og við frá DROPS Design óskum ykkjur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, Vona að þið hafið ánægjulega jólahátíð umvafin ástvinum, góðum mat og auðvitað fullt af garni og handavinnu.

Ekki gleyma að það á enn eftir að opna nokkrar dyr í DROPS Jóladagatalinu og í jólaverkstæðinu okkar er hægt að nálgast jólamynstur fram í byrjun árs 2021.

Sjá DROPS Jóladagatal hér

Sjá DROPS Christmas Workshop hér

Sent

Árstíðartengdir viðburðir

Gleðileg jól

Bestu óskir um gleðileg jól með fallegri handavinnu!

Við hjá DROPS Design óskum ykkur gleðilegra jóla og megi gleði, gæfa og góðvild fylgja nýju ári 2020 með ást og handverki.

Takk fyrir að fylgja og okkur árið 2019 og ekki gleyma að það er síðasta vika DROPS Alpaca Party! Ekki missa af tækifærinu á að panta 14 tegundir af alpakka garni og 6 settum af prjónum og heklunálum sem eru á 30% afslætti.

Sjá alla afslætti hér

Sent

RSS feed