Montserrat skrifaði:
Bonjour, J’ai envoyé le lien de ce modèle pour être publié dans votre galerie. Le lien correspond à ravelry, que j’avait déjà utilisé pour un autre modèle. Cependant, cette fois ça n’a pas marché parce qu’il n’apparaît pas sur votre site. Il y a une raison pour cela? Merci!
30.11.2024 - 13:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Montserrrat et merci pour votre lien; ces informations sont traitées manuellement et il peut se passer plusieurs jours avant leur traitement / affichage éventuel sur notre site; merci d'avance pour votre patience.
02.12.2024 - 09:11
Ines skrifaði:
Podrian transformar este patrón en jersey con el mismo sistema de confección? Gracias
26.10.2013 - 01:43DROPS Design svaraði:
Hola Ines. Recomendamos mirar los modelos de apartado "Noruegos".
29.10.2013 - 13:22
Karen-Marie Petersen skrifaði:
Jeg har lige fået strikket denne lækre poncho i den største af Jeres størrelser og vil lige gøre opmærksom på at der mangler 2-3 nøgler garn af bundfarven. Den dame der strikkede den måtte lave om på farvesammensætningen i mønsteret. Det garn til møsteret var der til gengæld rigeligt af. Håber I får ændret det
03.02.2013 - 22:37
Clara skrifaði:
Ich glaube, dass die Mengenangabe für camel nicht korrekt ist. Ich bin gerade in der 19. Reihe vom Muster A1 und das Garn ist leider leer :(
02.12.2012 - 23:13
Susanne skrifaði:
Jeg har lige lavet denne lækre poncho og har opdaget at der er fejl i garnmængder. Jeg manglede 2 nøgler camel til gengæld havde jeg 2 nøgler lys beige i overskud. Har strikket str xl. Vh Susanne
09.11.2012 - 08:07
Anna skrifaði:
Jag ska göra denna enfärgad, hur ska jag göra minskningen?
07.08.2012 - 16:45DROPS Design svaraði:
Du får då se på A1 ändå bara för att se när du ska minska. Första minskningen blir på varv 30 där du stickar ihop 2 rm, stickar 8 rm, stickar ihop 2 rm. Se A1 vidare för hur många varv du ska sticka och hur ofta du ska minska efter det. Lycka till!
22.08.2012 - 08:44
Susan skrifaði:
Thank you, DROPS Design for naming a pattern after my name! Now I just have to make it!
04.08.2012 - 05:49Maria Elena skrifaði:
Este modelo y varios que figuran como "traducciones mas recientes" en realidad son tejidos de catalogos viejos que vuelven a ponerlos como si fueran nuevos
02.08.2012 - 13:44DROPS Design svaraði:
Maria Elena, "Traducciones más recientes" se refiere a todas las traducciones hechas y publicadas dentro de los últimos 10, 30, 45 o 60 días,ya sea de catálogos anteriores y/o de los más recientes. Para una mejor comprensión, haz uso del menú desplegable debajo de "Patrones", donde sí están clasificados según corresponde. Saludos afectuosos!
03.08.2012 - 00:11
Anette skrifaði:
Jättesnygg!!! Och i motsats till flera andra här så giller jag färgerna. Snyggt att möstret verkligen syns i o med kontrasterna! Den här vill jag verkligen göra!!!!!!
01.07.2012 - 16:55
Bente skrifaði:
Super smuk, og modellen ser ud til at være let at strikke. God længde og fint med slidserne.
30.06.2012 - 17:33
Susan#susanponcho |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Nepal með mynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 143-20 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (Prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað neðan frá og upp, prjónað er fyrst 2 stykki sem eru saumuð saman, síðan er prjónað í hring á hringprjóna. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 110-120-130-140 l á hringprjóna nr 6 með litnum kamel. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – fram og til baka í 4 cm. Prjónið nú sléttprjón með 5 l garðaprjóni í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20-21-22-23 cm er stykkið lagt til hliðar. BAKSTYKKI: Fitjið upp 130-140-150-160 l á hringprjóna nr 6 með litnum kamel. Prjónið garðaprjón fram og til baka í 4 cm. Prjónið nú sléttprjón með 5 l garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 20-21-22-23 cm eru l settar af framstykki á prjóninn, prjónað er í hring yfir allar l = 240-260-280-300 l. Prjónið 4 umf garðaprjón yfir 10 l í hvorri hlið (yfir 5 l í garðaprjóni í hlið á fram- og bakstykki), þær l sem eftir eru, eru prjónaðar í sléttprjóni. Prjónið og fækkið lykkjum á eftir A.1 (= 24-26-28-30 mynstureiningar hringinn). Þegar A.1 hefur verið prjónað eru 96-104-112-120 l á prjóni, stykkið mælist ca 65-66-67-68 cm. Prjónið 3 umf með litnum kamel, JAFNFRAMT í 3. umf er aukið út um 6-10-8-6 l jafnt yfir = 102-114-120-126 l. Skiptið yfir á hringprjón nr 5 og litinn djúprauður. Prjónið stroff = 4 l sl, 2 l br í 20 cm. Fellið laust af með sl yfir sl og br yfir br. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #susanponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-20
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.