Marialuisa skrifaði:
E' possibile realizzare il cardigan in un solo pezzo. senza cuciture ai lati e dividere davanti e dietro all'altezza degli scalfi?
15.03.2018 - 07:28DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Luisa. Sì può lavorare in un unico pezzo. Tolga solo le maglie vivagno ai lati e se le è comodo inserisca un segnapunti per individuare i davanti e il dietro e per rendere più agevole la divisione agli scalfi. Buon lavoro!
15.03.2018 - 08:26Jennifer skrifaði:
I have another question :). On the chart for the front pieces near the top of the chart there is a gape on the chart. Do I knit this separately with it forming two pieces at the top. Then joining these together at the end sewing them together? I am lovin this pattern, looking forward to finishing and wearing
30.12.2017 - 00:52DROPS Design svaraði:
Dear Jennifer, the "gape" at the top of the chart is there because there are less stitches in the row as a result of decreasing stitches in the previous row. It is there because this way you can still see how stitches should be paced above each other. No sewing up later there needed, just when you come to there jump to the next stitch, and knit that one. I hope this helps. Happy Knitting!
30.12.2017 - 15:42Jennifer skrifaði:
Thank you for your prompt answer. I have another question :). The charts right side does this start on the right or left hand of the chart? Thank you in advance
22.12.2017 - 21:38DROPS Design svaraði:
Hi Jennifer, the charts are as a rule read from right to left, unless it tells you otherwise in the text. Happy Christmas!
24.12.2017 - 07:05Jennifer skrifaði:
I am very excited to start this beautiful sweater. I am starting the back piece. After I finish M.1C then it comes to Side dec and side inc. when piece measures 12 cm dec1 st in each side. Now I am unsure about the measurement to start the decreases I will have more than 12cm when I get here. Please can you clarify how long should the back be when I start these decreases. I am doing the smallest size. Thank you for your attention
22.12.2017 - 04:55DROPS Design svaraði:
Hi Jennifer, The decreases start while you are working M.1 - so when the piece measures 12cm; and then the increases start when the piece measures 40 cm, again while you are working pattern. This is why we recommend that the whole section is read before working, as there are a number of things which need to be worked at the same time. Happy knitting and a Merry Christmas to you!
22.12.2017 - 06:21
Lisettetrottier skrifaði:
Un gros merci pour la rapidité de réponse. Vous m'avez réglé mon problème. La veste avance bien et rapidement.
26.10.2017 - 23:54
Lisette Trottier skrifaði:
Drops 134-1. pour ma compréhension (augmentation col). Sur end. de l'ouvrage, coté bordure, je tricote 1 m. lis, 1 jeté, 1 m, 1 jeté. Par la suite, aux 2 rangs, 1 m. lis. 1 jeté (12 fois au 2 Rg) (Diminution encolure), sur côté end. de l'ouvrage, je diminue 1 m. seulement après les m. end de la bordure et des augm. pour le col (donc à partir du jersey end.) je tricote les 3 prem. m. en jersey et 1 dim.
24.10.2017 - 00:02DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Trottier, vous augmentez pour le col et diminuez pour l'encolure sur l'endroit, tous les 2 rangs, donc sur l'endroit, tricotez l'augmentation en début de rang, puis la diminution pour l'encolure après les mailles indiquées, tricotez le rang sur l'envers et répétez ces 2 rangs autant de fois que vous devez encore augmenter/diminuer. Bon tricot!
24.10.2017 - 08:48
Lisette Trottier skrifaði:
Modèle 134-1 Je suis à l'étape de faire les diminutions pour l'encolure ainsi que les augmentations côté du col. Les augmentations vont bien (je les fais en début de rang, coté bordure. Mais à 52 cm, je dois aussi diminuer côté encolure. "Diminuer sur l'endroit après/avant les mailles augmentées pour le col + 5 m de bordure devant + les 3 premières m en jersey end de la bordure. Merci à l'avance
22.10.2017 - 18:13DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Trottier, les diminutions de l'encolure vont se faire (devant droit) après les mailles que vous augmentez pour le col + les 5 m de bordure devant et les 3 premières m jersey end = continuez à augmenter pour le col comme avant et diminuez après les mailles du col et les 3 premières m end. Bon tricot!
23.10.2017 - 11:50
Lea skrifaði:
Hallo, die Strickjacke sieht toll aus! Könnt ihr vielleicht noch andere Garne empfehlen, mit denen man sie stricken kann, z. B. Muskat?
18.10.2017 - 19:14DROPS Design svaraði:
Liebe Lea, ja gerne, alle Garne von der Garngruppe B könnten auch passen. Hier lesen Sie mehr über Garnalternative und neue Garnmenge. Viel Spaß beim stricken!
19.10.2017 - 09:23
Suus Loenjers skrifaði:
Ik ben ook bezig met patroon 134/1 en ik snap niet waarom het patroon anders is als de afbeelding. Op de afbeelding zie je bij het rugpand dat de kabels boven aan het rugpand niet doorlopen maar rechte strepen, maar in het patroon staan de kabels wel beschreven. kunt U mij vertellen wat nou eigenlijk de bedoeling is, ik kom er niet uit. En waarom is er geen M2C en wel 3 en 4C ik vind dat een beetje verwarrend. Alvast bedankt voor Uw antwoord.
16.10.2017 - 07:52DROPS Design svaraði:
Hallo Suus, Als je het achterpand breit, brei je na M.1b M.1c en dat zijn de rechte strepen boven kabel. M.2 kun je steeds in de hoogte herhalen.
18.10.2017 - 11:19
Jolanda Dijkstra skrifaði:
Volgens de tekening is de breedte onderaan 50 cm voor maat S. Ik heb een proeflapje gemaakt en mijn verhouding klopt. Als 21 st =10 cm dan zijn 126 steken die ik op moet zetten voor het achterpand gelijk aan 60 cm en geen 50? Hoe zit dat?
01.09.2017 - 19:36DROPS Design svaraði:
Hoi Jolanda, Door de kabels die erin zijn verwerkt heb je extra steken nodig.
04.09.2017 - 16:49
Bluebird#bluebirdcardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með köðlum. Stærð S - XXXL
DROPS 134-1 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.4 – mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu (umf 1 = rétta). GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR (á við um kant að framan): Þær 5 kantlykkjur í kanti að framan eru prjónaðar með tvöföldum þræði alla leið, þ.e.a.s. að nauðsynlegt er að hafa litla dokku við hliðina sem einungis er prjónað úr þegar kantur að framan er prjónaður. Þegar auka á út fyrir kraga eru útauknu l einnig prjónaðar með tvöföldum þræði. Þetta er gert til þess að kanturinn að framan og kraginn verði þykkari og þéttari. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = fellið af 3. og 4. l á kant að framan frá kanti. Í næstu umf eru fitjaðar upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 18, 25, 32, 39 og 46 cm. STÆRÐ M: 19, 26, 33, 40 og 47 cm. STÆRÐ L: 20, 27, 34, 41 og 48 cm. STÆRÐ XL: 21, 28, 35, 42 og 49 cm. STÆRÐ XXL: 22, 29, 36, 43 og 50 cm. STÆRÐ XXXL: 23, 30, 37, 44 og 51 cm. ÚTAUKNING (á við um kraga): Aukið er út um 1 l á undan síðustu l á kanti að framan með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn til að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan). ÚRTAKA (á við hálsmál): Fækkið lykkjum frá réttu innan við þá l sem aukin var út fyrir kraga + þær 5 kantlykkjur að framan + þær 3 fyrstu l í sléttprjóni innan við kant að framan. Fækkið lykkjum Á EFTIR þessa l þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum Á UNDAN þessa l þannig: Prjónið 2 l sl saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. BAKSTYKKI: Fitjið upp 126-136-146-156-174-184 l á prjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið 2 umf slétt (umf 1 = rétta), skiptið yfir á prjóna nr 4. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM: MYNSTUR: Haldið áfram (frá réttu) þannig: Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, 12-17-22-27-16-21 l í sléttprjóni með röngu út, M.2 (= 20 l) 1-1-1-1-2-2 sinnum, M.1A (= 60 l), M.2 (= 20 l) 1-1-1-1-2-2 sinnum, 12-17-22-27-16-21 l í sléttprjóni með röngu út og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 29-30-31-32-33-34 cm, er prjónað M.1B yfir M.1A, aðrar l eru prjónaðar eins og áður (fækkað er um 12 l í M.1B eins og útskýrt er í mynstri). Eftir M.1B er prjónað M.1A áfram yfir M.1B. ÚRTAKA Í HLIÐ og ÚTAUKNING Í HLIÐ: Þegar stykkið mælist 12 cm, fækkið um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið úrtöku með 2½ cm millibili alls 10 sinnum. Þegar stykkið mælist 40 cm, aukið út um 1 l í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 3 cm millibili alls 4 sinnum (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni með röngu út). Eftir alla úrtöku og útaukningu eru 102-112-122-132-150-160 l á prjóni. HANDVEGUR: Þegar stykkið mælist 55-56-57-58-59-60 cm, fellið af fyrir handvegi í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 5 l 1 sinni í öllum stærðum, 3 lykkjur 0-1-1-2-3-4 sinnum, 2 lykkjur 1-2-4-4-5-5 sinnum og 1 lykkja 3-2-2-3-5-5 sinnum = 82-84-86-88-92-96 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 70-72-74-76-78-80 cm, prjónið 4 umf slétt yfir miðju 40 l (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Fellið nú af miðju 30 l fyrir hálsmáli. Prjónið hvora öxl (= 26-27-28-29-30-31 l) til loka fyrir sig. Haldið áfram með mynstur með 5 l í garðaprjóni við hálsmál. Þegar stykkið mælist 74-76-78-80-82-84 cm, prjónið nú 8 l yfir kaðal í M.2 saman 2 og 2 = 22-23-24-25-26-27 l eftir á prjóni. Í næstu umf eru felldar allar lykkjur af með sl yfir sl og br yfir br. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 68-73-78-83-92-97 l (meðtaldar eru 5 kantlykkjur við miðju að framan og 1 kantlykkja í hlið) á prjóna nr 3,5 með Karisma. LESIÐ LEIÐBEININGAR! Prjónið 2 umf slétt (umf 1 = rétta), skiptið yfir á prjóna nr 4. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! MYNSTUR: Haldið áfram (= frá réttu) þannig: STÆRÐ S, M, L, og XL: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 4 l sléttprjón með réttu út, 6 l sléttprjón með röngu út, M.3A (= 40 l), 12-17-22-27 l sléttprjón með röngu út og 1 kantlykkju í garðaprjóni. STÆRÐ XXL og XXXL: Prjónið 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, 4 l í sléttprjóni með réttu út, 6 l í sléttprjóni með röngu út, M.3A (= 40 l), M.2 (= 20 l), 16-21 l í sléttprjóni með röngu út og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Þegar stykkið mælist 29-30-31-32-33-34 cm, prjónið M.3B yfir M.3A, aðrar l eru prjónaðar eins og áður (það fækkar um 6 l í M.3B eins og útskýrt er í mynstri). Eftir M.3B er prjónað M.3C áfram yfir þessar l. ÚRTAKA Í HLIÐ og ÚTAUKNING Í HLIÐ: Þegar stykkið mælist 12 cm, er fækkað um 1 l á hlið. Endurtakið úrtöku með 2½ cm millibili alls 10 sinnum. Þegar stykkið mælist 40 cm, er aukið út um 1 l í hlið. Endurtakið útaukningu með 3 cm millibili alls 4 sinnum (útauknar lykkjur eru prjónaðar í sléttprjóni með röngu út). HNAPPAGAT: Jafnframt þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm, byrjar úrtaka fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. KRAGI: Jafnframt þegar stykkið mælist 47-48-49-50-51-52 cm, er aukið út um 2 l fyrir kraga þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn á undan fyrstu l og sláið 1 sinni uppá prjóninn á undan næstu l, í næstu umf eru báðir uppslættirnir prjónaðir snúnir sl til þess að koma í veg fyrir göt. Aukið nú út um 1 l fyrir kraga í annarri hverri umf alls 12 sinnum og síðan í 4 hverri umf alls 6 sinnum – Sjá ÚTAUKNING! Eftir að útaukningu er lokið eru 20 fleiri l fyrir kraga og 25 l í garðaprjóni alls (allar þessar eru prjónaðar með tvöföldum þræði). ÚRTAKA FYRIR HÁLSMÁLI: Jafnframt þegar stykkið mælist 49-50-51-52-53-54 cm, er felld af 1 l við háls – Sjá ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 12 sinnum og síðan í 4. hverri umf alls 8 sinnum. HANDVEGUR: Jafnframt þegar stykkið mælist 55-56-57-58-59-60 cm, fellið af fyrir handveg í hlið eins og á bakstykki. Eftir útaukningu og úrtöku eru 46-47-48-49-51-53 l á prjóni. Prjónið áfram þar til stykkið mælist ca 74-76-78-80-82-84 cm, passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá réttu. Prjónið nú 8 l yfir kaðalinn saman 2 og 2 = 42-43-44-45-47-49 l á prjóni. Í næstu umf (= ranga) eru felldar af fyrstu 22-23-24-25-27-29 l fyrir öxl, prjónið umf út. Haldið áfram yfir 20 lykkjur í kraga sem eftir eru þannig: * Prjónið 2 umf slétt yfir allar l, 2 umf slétt yfir einungis síðustu 14 l (við miðju að framan) *, endurtakið frá *-* þar til kraginn mælist ca 7-8 cm innst (hann mælist ca 14-16 cm í lokin). Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og hægra framstykki, nema spegilmynd. Þ.e.a.s. að eftir 2 umf slétt er prjónað mynstur (frá réttu) þannig: STÆRÐ S, M, L og XL: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 12-17-22-27 l br, M.4A (= 40 l), 6 l br, 4 l sl og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. STÆRÐ XXL og XXXL: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, 16-21 l br, M.2 (= 20 l), M.4A (= 40 l), 6 l br, 4 l sl og 5 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Prjónið nú M.4B og M.4C í stað M.3B og M.3C. Lykkjur yfir kaðal á öxl eru felldar af frá röngu og axlarlykkjur frá réttu, þetta er gert öfugt á hægra framstykki, til þess að sleppa við að klippa frá þegar kraginn er prjónaður. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 100-100-100-116-116-132 l (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið 1 umf slétt (umf 1 = rétta) og 1 umf brugðið, síðan eru allar l prjónaðar 2 og 2 slétt saman = 50-50-50-58-58-66 l. Prjónið 1 umf slétt til baka frá röngu. Prjónið nú stroff = 4 l sl, 4 l br með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 10 cm, skiptið yfir á prjóna nr 4 og haldið áfram í sléttprjóni með röngu út. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 13-13-13-13-11-11 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, endurtakið útaukningu með 3-2½-2-2-2-2 cm millibili alls 12-14-16-15-17-16 sinnum = 74-78-82-88-92-98 l. Þegar stykkið mælist 49-48-47-46-45-44 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna víðari handvegs og breiðari axla), fellið nú af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umf í hvorri hlið: 4 l 1 sinni, 2 l 3 sinnum, 1 l 5-6-7-9-10-12 sinnum og síðan 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 57 cm. Að lokum eru felldar af 3 l 1 sinni í hvorri hlið, fellið nú af þær l sem eftir eru. Ermin mælist ca 58 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma. Saumið kragann saman við miðju að aftan, saumið kant í kant svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Saumið kragann fastan við hálsmálið að aftan. Saumið ermar í og saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. Saumið tölur í. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluebirdcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.