DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Flottar töskur / net

Ný mynstur

Flottar töskur / net

Tími kominn til að hekla nýja tösku / net!

Þú getur aldrei átt nógu margar töskur 😍👜👝💼🎒

Þú finnur fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur - ásamt þessari fallegri hönnun með 4 nýjum mynstrum úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni - með því að skoða töskuúrvalið okkar!

Sjá töskumynstur hér

Sent
Falleg vorhönnun...

Ný mynstur

Falleg vorhönnun...

Byrjaðu á að prjóna eða hekla ný verkefni fyrir vorið!

Við vorum að birta 12 ný falleg mynstur fyrir prjón og hekl frá Vor & Sumar vörulínunni. Er eitthvað af þessum mynstrum í þínu uppáhaldi?

Sjá mynstur hér

Sent
Ný mynstur á netinu!

Ný mynstur

Ný mynstur á netinu!

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

6 ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni eru núna á netinu. Hér eru fallegar peysur og jakkapeysur sem þú getur prjónað eða heklað fyrir vorið...

Sjá mynstur hér

Sent
Mjúk og fínleg

Ný mynstur

Mjúk og fínleg

Ekki missa af þessari fallegu hönnun úr alpakka garni!

Það eru 9 ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni sem koma á netið í dag, þannig að þig getur farið að hlakka til að sjá úrval af peysum og jakkapeysum með fallegum mynstrum, allt prjónað úr mjúku alpakka garni, DROPS Alpaca, DROPS Melody, DROPS Sky og DROPS Wish.

Ertu að hugsa um að bæta þessari hönnun á verkefnalistann hjá þér?
Þú finnur mynstrin hér

Sent
Falleg og björt

Ný mynstur

Falleg og björt

Ekki missa af þessari fallegu nýju hönnun...

Við höldum áfram að birta mynstrin frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og í dag þá erum við með nokkur ný falleg mynstur úr DROPS Wish, DROPS Sky, DROPS Melody og DROPS Delight - voru þetta mynstrin sem voru í uppáhaldi í kosningunni?

Sjá mynstrin hér

Sent
Nú er afsláttur!

Afslættir

Nú er afsláttur!

Sparaðu 30% á 7 garntegundum til febrúarloka!

Frábærar fréttir! 🥳 Frá og með deginum í dag og til febrúarloka þá færð þú 30% afslátt af DROPS Alaska, DROPS Belle, DROPS Cotton Light, DROPS Muskat, DROPS Paris, DROPS Safran og DROPS Soft Tweed ✨

Sjá afsláttargarnið hér

Sent
Ný barnamynstur

Vörulínur

Ný barnamynstur

Hefur þú séð öll þessi sætu barnamynstur?

Börnunum verður ekki kallt í þessum fallegu flíkum frá nýju mynstrunum okkar í vörulistanum DROPS Baby 42. Þú finnur húfur, lambhúshettur og fallega barnasokka - úr mjúka garninu okkar.

Hvað langar þig að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Ný mynstur á netinu!

Vörulínur

Ný mynstur á netinu!

Hefur þú séð nýju vörulínuna?

Við höldum áfram að birta mynstur frá nýju, DROPS Vor & Sumar vörulínunni - eru þín uppáhalds mynstur með?

Sjá vörulínuna hér

Ertu hugmyndarík / hugmyndaríkur og með smá tíma aflögu ?Aðstoðaðu okkur við að finna nöfn á uppáhalds hönnunina þína! 🥰

Sent
Ástsæl verkefni

Innblástur

Ástsæl verkefni

Fáðu innblástur frá vöruúrvalinu okkar af mynstrum fyrir Valentínusardaginn...

Valentínusardagurinn nálgast og ef þú ert að hugleiða að halda uppá hann þá erum við með nokkrar hugmyndir sem þú getur prjónað eða heklað fyrir rómantískan kvöldverð...

Sjá innblástur hér

Sent
Hér er nýja vörulínan okkar

Vörulínur

Hér er nýja vörulínan okkar

Fyrstu mynstrin frá DROPS SS22 eru nú á netinu!

Frábærar fréttir! Fyrstu mynstrin frá DROPS Vor & Sumar '22 vörulínunni eru nú á netinu 🦋 Takk fyrir að kjósa þína uppá halds hönnun og allar tillögur að nöfnum á hönnunina - hópurinn okkar með hönnuðum og þýðendum er nú að vinna hörðum höndum að því að skrifa, prófarkalesa og þýða nýju mynstrin, sem verða birt á netinu frá og með í dag og fram til mars loka.

Ertu hugmyndarík/hugmyndaríkur með smá tíma aflögu? Hjálpaðu okkur með tillögur að nöfunum á uppáhalsd hönninina þína! 🥰

Sent

Fallegir sokkar og tátiljur

Ný mynstur

Fallegir sokkar og tátiljur

Dekraðu við þig með nýjum sokkum eða tátiljum ...

Ekkert er mikilvægara en að dekra svolítið við sjálfan sig á Valentínusardaginn, því ekki að prjóna nýtt par af sokkum eða tátiljum? Þú getur líka gefið þetta sem gjöf ef þig langar til - þetta er alltaf vinsælt!

Sjá mynstur hér

Sent
Fallegar prjónaðar flíkur á börnin

Vörulínur

Fallegar prjónaðar flíkur á börnin

Ekki missa af nýju mynstrunum fyrir börnin!

Við vorum að birta 10 ný mynstur með litlum peysum og jakkapeysum með gatamynstrum, laskalínu og útsaumi; sem og fallegum buxum, í stærð 0 til 4 ára.

Hlýtt og gott fyrir þau allra yngstu í vetur....

Sjá mynstur hér

Sent
Kósí peysur

Innblástur

Kósí peysur

Vertu umvafin í yndislegu DROPS Wish

Ertu að leita að súper kósí viðbót við peysusafnið?
Prófaðu þá að prjóna peysu úr DROPS Wish!
Við erum með fullt af fallegri hönnun til að velja úr, með gatamynstri, köðlum, laskalínu og fleira...

Sjá mynstur hér

Sent
Tími kominn til að kjósa!

Vörulínur

Tími kominn til að kjósa!

Kjóstu þína uppáhalds hönnun fyrir nýju DROPS Vor & Sumar vörulínuna

Við vorum að birta nokkur hundruð ný prjón og hekl mynstur og okkur vantar þína aðstoð við að velja hvaða hönnun verður í næstu DROPS Vor & Sumar vörulínunni! 🌷

Sú hönnun sem fær flest atkvæði verða skrifuð og gefin út sem frí mynstur á heimasíðunni okkar strax í næsta mánuði - kjóstu því þín uppáhads vel og bjóddu vinum að kjósa!

Kominn tími til að kjósa

Sent
Yndislegir vettlingar

Innblástur

Yndislegir vettlingar

Nú þurfum við að nota vettlinga - byrjum á nýju verkefni!

Hlýir og fallegir vettlingar - og frí mynstur!

Við erum með fjölbreytta hönnun til að velja úr, ásamt þæfðum vettlingum, vettlingum með köðlum, mynstruðum vettlingum og fleira...

Sjá mynstur hér

Sent
Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Ný mynstur

Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Frískaðu uppá sófann með nýjum púða!

Gleðilegt 2022! Ertu nú þegar farin að leita að nýju verkefni fyrir nýja árið? Hvernig væri að prjóna nýjan púða til að fríska uppá sófann, nýtt útlit á nýju ári?

Þú finnur fullt af fríum mynstrum með púðum - ásamt 8 fallegum nýjum mynstrum - með því að skoða í gegnum púða úrvalið!

Sent
Gleðilega hátíð!

Árstíðartengdir viðburðir

Gleðilega hátíð!

Jólakveðjur frá DROPS Design

Gleðilega hátíð öll!🎅 Við hjá DROPS Design óskum ykkur gleðilegra jóla og yndislegra jóladaga og að þið njótið og slakið á við prjón og hekl á milli hátíðarhaldanna 😁

Ekki gleyma að það eru enn 2 dyr sem þarf að opna á DROPS jóladagatalinu og það eru nokkrir dagar eftir með 30% afslátt á 12 tegundum af alpakkagarni!

Sjá DROPS Jóladagatal hér

Sjá garn sem er á afslætti hér

Sent
Gróft prjón

Innblástur

Gróft prjón

Nú er gott að prjóna með grófu prjónunum!

Við erum með fullt af fallegum grófum (chunky) mynstrum, sem eru tilvalin verkefni til að slaka á þegar þig langar til að hafa það notalegt og kósí 💙 Veldu úr úvalinu okkar með peysum, jakkapeysum, sjölum, húfum, teppum og fleira!

Sjá mynstur hér

Sent