DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (159)

Country flag Julie skrifaði:

Bonjour, Comment faire le changement de pelote en tricot circulaire ?

18.11.2022 - 10:48

DROPS Design svaraði:

Bonjour Julie, cette vidéo montre comment changer de pelote de façon invisible, vous pourrez ainsi l'utiliser aussi pour les tricots circulaires. Bon tricot!

18.11.2022 - 15:48

Country flag Stefania Bontorin skrifaði:

Sapevo iniziate con la maglia tubolare ma la chiusura non mi era mai riuscita, ora ho capito, mille grazie

07.11.2022 - 08:54

Country flag Marina skrifaði:

Salve, non capisco una cosa: all’inizio la lunghezza del filo dei ferri circolari è di un tot di cm ma poi con tutti gli aumenti che si fanno nello sprone, è necessario cambiarlo con uno più lungo ? Nelle spiegazioni non se ne parla \\r\\nGrazie

03.11.2022 - 15:06

DROPS Design svaraði:

Buonasera Marina, sì, durante la lavorazione del maglione, quando le maglie saranno troppe per la circonferenza del cavo, si deve passare ad un cavo più lungo. Buon lavoro!

03.11.2022 - 18:04

Country flag Inge Schmidt skrifaði:

Die Anleitung ist super, woher weiß die man Einteilung.

14.08.2022 - 13:47

Country flag Renata Del Sal skrifaði:

Buongiorno. Il mio è solo un suggerimento. Vedo che in tutti i modelli suggerite di cominciare il bordo a coste con un giro diritto e anche le chiusure sono semplici. Non sarebbe meglio iniziare e finire col tubolare e magari fare un tutorial per questo? Molte grazie.

10.07.2022 - 08:51

DROPS Design svaraði:

Buonasera Renata, la lavorazione che in Italia si chiama tubolare, è molto diffusa in Italia, ma non all'estero.

11.07.2022 - 21:56

Country flag Anja skrifaði:

Hallo Moet je bij dit patroon alleen meerderen voor de raglan? Of elke heen gaande naald steken meerderen?

20.06.2022 - 18:59

Country flag Saccardo Mary skrifaði:

Dove posso trovare la spiegazione per fare lo scollo più ampio solo sul davanti? Grazie

12.06.2022 - 15:10

DROPS Design svaraði:

Buonasera Mary, può cercare tra i nostri modelli per vedere se ne trova uno di suo gradimento oppure può rivolgersi direttamente al suo rivenditore DROPS di fiducia per un'assistenza personalizzata. Buon lavoro!

15.06.2022 - 18:39

Country flag Irena skrifaði:

Comment faire les diminution pour un decolté en V Merci

03.06.2022 - 08:25

DROPS Design svaraði:

Bonjour Irina, tout va dépendre de votre échantillon, de la forme de votre pull/gilet, de la profondeur du décolleté, etc..; retrouvez ici tous nos modèles d'encolure-V tricotés soit de bas en haut, soit de haut en bas, n'hésitez pas à ajouter des filtres pour affiner votre recherche. Bon tricot!

03.06.2022 - 16:12

Country flag Irena skrifaði:

Bonjour, j'apprécie votre manière d'expliquer accompagnée de photos mais pour une débutante comme moi il manque beaucoup comme : un exemple de combien de mails monté en function de tel ou tel taille et combien d'augmentations pour le raglan toujours en function de la taille choisie. Si je n'ai pas ces information je patoge 😢alors que je ne demande que apprendre. Merci

03.06.2022 - 08:22

DROPS Design svaraði:

Bonjour Irena, cette leçon illustre simplement la technique utilisée pour un modèle tricoté de haut en bas, il vous faut ensuite choisir votre modèle et suivre les indications pas à pas (en commençant par l'échantillon etc...). Retrouvez par exemple tous nos pulls femme tricotés de haut en bas ici. Bon tricot!

03.06.2022 - 16:14

Country flag Silvia skrifaði:

Ich arbeite mit DROPS 217-1 Ich habe A.1 gestrickt und have jetzt 140 Maschen auf der Rundnadel. A.2 (size S) gibt keine Anleitung im Diagram zum Zunehmen con Maschen, aber es sollten 240-264 Maschen in der Runde sein. Wo kommen die zusätzlichen 140 Maschen her? Ich verstehe nicht die Anleitung in Diagram A.1 dann A.2 und dann A.3. Werden die nacheinander gearbeitet? Danke für eine genauere Erklärung des Arbeitssblaufes!

01.06.2022 - 03:10

DROPS Design svaraði:

Liebe Silvia, wenn sie A.2 stricken sollen Sie Maschen zunehmen (= siehe 9. Symbol): 1 Umschlag bei der 4. Runde, 2 Umschläge bei der 13. Runde und 2 Umschläge bei der 21. Runde= so haben Sie 7 + 1+2+2=12 Maschen in jedem A.2 = 240 Maschen auf der Nadel. Viel Spaß beim stricken!

01.06.2022 - 08:42

Country flag Jacqueline Genne skrifaði:

Ou trouve t on les explications (nombre de mailles à augmenter combien de fois ) ??? Merci je ne les vois PAS.

22.05.2022 - 21:03

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Genne, elles n'y sont pas car ce n'est qu'une exemple illustrant la façon de tricoter un pull de haut en bas; vous devez vous suivre les explications du modèle où vous retrouvez toutes les indications relatives à ce modèle: échantillon, nombre de mailles à monter, à augmenter etc... Retrouvez par exemple tous nos modèles de pulls femme tricotés de haut en bas ici. Bon tricot!

23.05.2022 - 09:11

Country flag Lillian Andersen skrifaði:

Jakke 232-15 str m\r\nJeg får ikke bærestykke til å stemme med oppskriften . 7 stolpemasker, a1 over 18 masker, ,a2a3over 9masker,,a2a3over 37masker,a2a3 over 9masker.Hva nå? får det ikke til å stemme med resten av maskene

09.05.2022 - 20:35

Country flag Lorna skrifaði:

I am confused on pattern no z-816.. the patter starts out with all stitches in garter stitch, then increases are made after the first seven rounds.. which stitches are knit in stocking stitches and which stitches are knit in garter stitch ? The picture looks like the body is all garter stitch.\r\nThanks for your help

18.04.2022 - 07:03

DROPS Design svaraði:

Dear Lorna, in this pattern you will work the 16 stitches for the raglan line in garter stitch, feel free to add a marker before/after these stitches if it can help you to visualize them since all stitches will be knitted on first round, and then increase on either side of these 16 sts that will be alternately knitted and purled. Happy knitting!

21.04.2022 - 07:51

Country flag Hilde skrifaði:

Ich bringe den Übergang von Rundstricknadel 3,5zu5 nicht zustande da ich die Maschen nich über den Übergang bringe modell 232-4 Wechsel zur Passe

05.04.2022 - 16:55

DROPS Design svaraði:

Liebe Hilde, bei der Jacke 232-4 stricken Sie die erste Reihe der Passe mit der Rundnadel 5 wie beschrieben (mit A.1 und die Umschläge), und dann stricken Sie weiter mit der Rundnadel 5. Viel Spaß beim stricken!

06.04.2022 - 08:05

Country flag AEtske skrifaði:

Ik kom nog even terug op het antwoord aan Sabine: Een vest brei je heen en weer op de rondbreinaald van midden voor naar midden voor. Nu is mijn vraag: Kun je het vest ook op gewone pennen breien: met of zonder knop?

22.02.2022 - 19:56

DROPS Design svaraði:

Dag AEtske,

Vanwege de techniek kan dat inderdaad op rechte naalden. Vaak worden echter wel rondbreinaalden aanbevolen om dat je dan een groot aantal steken op de naalden hebt, met name bij de grote maten en bij oversized modellen.

26.02.2022 - 16:29

Country flag Sabina skrifaði:

Hoe brei ik een vest met een rondbreinaald? Een vest moet toch open blijven tussen het linker-en rechtervoorpand

09.02.2022 - 07:41

DROPS Design svaraði:

Dag Sabina,

Dat klopt, een vest brei je heen en weer op de rondbreinaald van midden voor naar midden voor. Op deze manier heb je geen zijnaden.

13.02.2022 - 10:34

Country flag Arta skrifaði:

Jeg har strikket ret og vrang. Nu skal jeg starte Raglan. Jeg har 56 masker som opskriften siger til str. L ind jeg starter Raglan.. Jeg skal sætte 1. Mærke efter 18 masker, 2. Mærke efter 8, den 3. Mærke efter 18 og opskriften siger jeg har 8 masker tilbage til den andet ærme. Det passer ikke... Da 56 masker i alt. minus 18 og minus 8 og minus 18 og minus 8 så har jeg 4 mesker tilbage eller formeget.

05.02.2022 - 16:23

DROPS Design svaraði:

Hei Arta. Litt vanskelig å gi deg et 100% korrekt svar, da det ikke er opplyst hvilken genser og str. du strikker. Men sjekk i oppskriften du strikker om det står at du skal sette merket i en maske. Da får du nemlig 18 masker + 1. maske med merke + 8 merke + 2. maske med merke + 18 masker + 3. maske med merke + 8 masker + 4. maske med merke =18+1+8+1+18+1+8+1=56 masker. mvh DROPS Design

07.02.2022 - 08:04

Country flag Marlen skrifaði:

Hei, på oppskrift smell the rain, og ved øking av maskene, jeg har strikket kastene vridd rett, men hvordan får jeg de nye maskene inn i mønsteret riktig? skjønner ikke helt hvor jeg skal putte de nye maskene

02.02.2022 - 20:09

DROPS Design svaraði:

Hei Marlen. Kastene gjøres på hver side av A.2 (8 steder pr økeomgang) og disse maskene strikkes inn i mønstret. F.eks ved første økning strikkes det på neste omgang vridd slik at det ikke blir hull, og da på neste omgang strikkes denne masken etter mønster som da er 4. maske i A.1 (rettmaske). DROPS Design

07.02.2022 - 07:57

Country flag Linda skrifaði:

Hej! Jag har tänkt sticka en Bee Season Jumper. Nu har jag försökt och repat tre gånger. Fattar bara inte detta med A1 och A2. Dessutom blir det ju ett väldigt stort hål för huvudet med 104 maskor som upplägg för halsbanden. Stämmer det verkligen? Fattar inget! Det är inte lätt att förstå era mönster tyvärr. Med vänlig hälsning, Linda

30.01.2022 - 23:12

Country flag Julie skrifaði:

I am knitting the "dear to my heart" Drops 199-7 pattern. I have finished the yoke and am now stymied. I knit the 42 stiches then placed the 59 on a stich holder. Do I cut the wool strand from the 42 and then attach again after the 59 stitches so I can then cast on the 8 new stiches? Do I need more needles then or do those stiches just end up joining the other ones. Is there a video? I am more of a visual learner to be honest.

27.01.2022 - 00:47

DROPS Design svaraði:

Dear Julie, picture 9 shows how to work to first sleeve (= your 42 sts for half back piece), then picture 10 shows how to slip the 59 sts on a thread for sleeve, then picture 11 shows how to cast on the 8 new stitches for mid under sleeve, without cutting the yarn and how to continue then working front piece, etc. See in this video<.a> from time code approx. 06:58 how to divide piece, slipping sts on a thread and casting on new sts under sleeve. Happy knitting!

27.01.2022 - 09:08

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.