DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (214)

Country flag Anu skrifaði:

Kavennusohje tasavälein kaventamiseen: 99 silmukkaa, 27 silmukan kavennus tasavälein, jotta jää 72 s.

28.04.2025 - 20:28

Country flag Karoliina Jaatinen-Kulppi skrifaði:

Kavennus: neuleessa 87 silmukkaa, pitää kaventaa 15s tasavälein jotta jää 72 s.

18.04.2025 - 18:05

DROPS Design svaraði:

Tee kavennukset seuraavasti: *Neulo 4 silmukkaa, neulo 2 silmukkaa yhteen* 6 kertaa, *neulo 3 silmukkaa, neulo 2 silmukkaa yhteen* 3 kertaa, *neulo 4 silmukkaa, neulo 2 silmukkaa yhteen* 6 kertaa.

23.04.2025 - 12:42

Country flag Esther skrifaði:

Har 560 masker og skal felle 32 m på omg 10. Og felle 29 m på omgang 15. er også mønster. Skal man også felle på armene! Hvordan gjør jeg dette?

18.03.2025 - 19:37

DROPS Design svaraði:

Hei Esther. Hvilken oppskrift er dette, hvilken str. strikker / hekler du? Bruk gjerne vår nye Øke / Felle kalkulator, du finner ikonet nederst til høyre på oppskriftssiden eller under Instruksjoner. mvh DROPS Design

24.03.2025 - 07:22

Country flag Tupu skrifaði:

Hyvää iltaa. Ei mene jakeluun aloittelijalle, eli on102 silmukkaa ja pitäisi kaventaa tasaisesti 26 silmukkaa. Kiitos jo etukäteen ☺️

13.03.2025 - 20:47

DROPS Design svaraði:

Hei, kavenna neulomalla joka 3. ja joka 4. silmukka yhteen.

21.03.2025 - 17:30

Country flag Kathrine skrifaði:

Hvis der står 2-2-2-2-2-8 masker ud hvad gør jeg så? Jeg strikker salt sea air fra drops design. Hilsen Kathrine

11.03.2025 - 19:45

DROPS Design svaraði:

Hei Kathrine. Da skal du strikke 1 omgang der det skal økes masker jevnt fordelt (antall masker kommer an på hvilken str. du strikker. I str. XS til XL økes det 2 masker, mens i str. XXL økes det 8 masker). Husk å lese UD-/INDTAGNINGSTIPS øverst i oppskriften. mvh DROPS Design

17.03.2025 - 07:32

Country flag Annelise skrifaði:

Jeg har 50 Masker og skal tage 23 masker ud jævnt fordelt på en pind. Hvordan gør jeg det?

03.03.2025 - 19:08

DROPS Design svaraði:

Hei Annelise. Vi har nå nylig lansert en Tag ud/Tag inn kalkulator. Du finner den øverst i oppskriften, rett under Instruktioner. Velg Tag ud og skriv inn 50 under Antal masker på pindene og 23 Antal masker som skal tages ud - Beregn. Du får da en beskrivelse på hvordan du da kan strikke / tag ut jevnt fordelt. mvh DROPS Design

17.03.2025 - 07:13

Country flag Bjørg Ferstad Røvik skrifaði:

Jeg har 246 masker og skal felle 74.Når jeg deler får keg 3,3,skal jeg da strikke en maske og felle 2.og 3.maske sammen?

26.02.2025 - 10:27

DROPS Design svaraði:

Hei Bjørg. Du strikker flest ganger 2. og 3. masker sammen, men noen ganger må du strikke 3. og 4. maske sammen. mvh DROPS Design

03.03.2025 - 07:10

Country flag Johanne skrifaði:

Bonjour, Pourquoi dans la leçon: Comment répartir des augmentations/diminutions, vous ne mentionnez pas l'exemple d'une division qui égale: ,5? Vous avez un exemple pour plus que ,5 moins que ,5 et ,0. Le modèle fa-498 menionne: Pour diminuer dans cet exemple, on va tricoter ensemble à l'endroit alternativement chaque 7ème et 8ème maille et chaque 8ème et 9ème maille.

03.02.2025 - 13:10

DROPS Design svaraði:

Bonjour Johanne, si votre résultat tombe sur ,5, vous êtes dans l'exemple 2 où on arrondi à 6,5 pour les augmentations et pour les diminution à 4,5, vous devrez donc alterner en tricotant dans votre exemple ainsi (6 m end, 2 m ens à l'end (= la 7ème et la 8ème m), 7 m end, 2 m ens à l'end (la 8ème et la 9ème m)) jusqu'à ce que vous ayez diminué le nombre de mailles indiqué, puis tricotez les mailles restantes à l'endroit. Bon tricot!

03.02.2025 - 16:05

Country flag Tone Lillian Christiansen skrifaði:

Jeg har 85 masker og skal felle 15 masker. Når jeg dividere dette så får jeg 5,66666666666 Hva gjør jeg her?

28.01.2025 - 20:42

DROPS Design svaraði:

Hei Tone. Da kan du strikke 10 ganger med 4 masker mellom før du strikker 2 masker sammen og 5 ganger med 3 masker mellom før du strikker 2 masker sammen og da gjerne jevnt fordelt med 4 og 3 masker før 2 masker sammen. mvh DROPS Design

03.02.2025 - 08:26

Country flag Rachel skrifaði:

If I have 56 stitches and need to decrease evenly 16 times to end with 40 stitches how do I do this?

26.01.2025 - 06:04

DROPS Design svaraði:

Dear Rachel, if you need to divide 16 sts evenly in one single row to get 40 stitches from 56 stitches, calculate as indicated in this lesson: divide 56/16 = 3.5. So you use the instructions for "Decrease evenly", "Example 2". That is, alternate between working together every 2nd and 3rd stitches and every 3rd and 4th stitches. So, *work 1 stitch, knit 2 together, work 2 stitches, knit 2 together*, repeat from * a * until you have decreased 16 times in the row. Happy knitting!

26.01.2025 - 19:59

Country flag Elizabeth Dønnestad skrifaði:

Hei 😊Jeg har 323 m og skal felle 51 m som da blir 6,33Hvordan skal jeg felle her?

06.01.2025 - 17:18

DROPS Design svaraði:

Hei Elizabeth. Når tallet er mindre enn ,5 (du har ,33) skal det alltid avrundes ned, så her avrunder vi ned til 6. For å felle inn for hver 6. m strikker man 5. og 6.m sammen slik: Strikk 4 masker, strikk 2 masker sammen (5.og 6.m), strikk 4 m, strikk 2 masker sammen, strikk 4 masker, strikk 2 masker sammen, og fortsett slik. Men noen ganger (3-4 ganger) må du strikke 5 masker før du strikker 2 masker sammen. mvh DROPS Design

13.01.2025 - 07:16

Country flag Laura skrifaði:

Drops Design Summer End-neuleen hihan ohjessa on että lisätään tasavälein 35 silmukkaa, miten käytännössä tehdään kun silmukoita on alkujaan 32? Samassa kohdassa merkkilangan kiinnittämisen jälkeen on "Lisää SAMALLA keskelle hihan alle 7 cm välein 2 silmukkaa..." Käsittäisin että tarkoituksena lisätä silmukat molemmin puolin merkkilankaa, mutta en vain ymmärrä miten se tehdään tuon lisäysvinkki 2 mukaan, joss samaan silmukkaan neulotaan 2 silmukkaa?

22.12.2024 - 08:12

Country flag Laura skrifaði:

Drops Design Summer End-neuleen hihan ohjessa on että lisätään tasavälein 35 silmukkaa, miten käytännössä tehdään kun silmukoita on alkujaan 32? Samassa kohdassa merkkilangan kiinnittämisen jälkeen on "Lisää SAMALLA keskelle hihan alle 7 cm välein 2 silmukkaa..." Käsittäisin että tarkoituksena lisätä silmukat molemmin puolin merkkilankaa, mutta en vain ymmärrä miten se tehdään tuon lisäysvinkki 2 mukaan, joss samaan silmukkaan neulotaan 2 silmukkaa?

22.12.2024 - 08:11

Country flag Sabrina Barthe skrifaði:

Bonjour, je tricote un bonnet au point de sable et j'ai besoin de savoir comment répartir des diminutions avec ce point pour ne pas décaler le motif. Merci

23.11.2024 - 18:14

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Barthe, tout va dépendre de votre tension / du nombre de mailles / de l'effet souhaité, vous pouvez vous inspirer d'un modèle similaire pour pouvoir adapter les diminutions en conséquence. Bon tricot!

25.11.2024 - 10:19

Country flag Nenette skrifaði:

Bonjour Pouvez vs m aider à résoudre ce problème J ai 125 mailles je dois diminuer de façon régulière dans le rang 8 mailles Répéter ces 8 diminutions tous les 4 rangs 10 fois merci pour votre réponse

20.11.2024 - 23:41

DROPS Design svaraði:

Bonjour Nenette, procédez comme indiqué ci-dessus: divisez votre nombre de mailles = 125 par le nombre de diminutions = 8 = 15, 6 = vous diminuerez en tricotant chaque 14ème et chaque 15ème maille jusqu'à ce que vous ayez diminué 8 fois = il reste 117 mailles, divisez par 8 = 14.6, tricotez ensemble chaque 13ème et chaque 14ème maille ensemble jusqu'à ce que vous ayez diminué 8 fois et ainsi de suite. Bon tricot!

21.11.2024 - 16:20

Country flag Anouk skrifaði:

Bonjour, je ne suis pas sûre de comprendre ces explications. En effet j'ai un patron pour lequel je dois faire 28 augmentations sur un rang de 92 mailles. En suivant votre calcul j'obtiens 3,29, arrondi à l'unité inférieure 3, ce qui me fait 30 augmentations au lieu de 28

05.11.2024 - 17:10

DROPS Design svaraði:

Bonjour Anouk, ne diminuez que 28 fois au total, vous pouvez également augmenter après 2 mailles de temps à autre. Bon tricot!

06.11.2024 - 09:18

Country flag Anette Törnkvist skrifaði:

Jag stickar tiny cloud cardigan har fått mönstret i present men förstår inte flyttningen av markörerna vid okökningen snälla hjälp mig

18.10.2024 - 12:43

DROPS Design svaraði:

Hei Anette. Flytt de 4 merkene fra ermeøkningen, slik at hver av de 4 merkene sitter i den ytterste masken i hver side på forstykket og bakstykket. Eller ta en titt på denne generelle videoen, den viser hvordan man flytter markørene (du finner hjelpevideoer til høyre for bildene eller under bildene). mvh DROPS Design

21.10.2024 - 09:27

Country flag Marianne Johansson skrifaði:

Vad betyder"gjenta fellingen annenhver cm" är det detsamma som att sticka 2cm (varv)o minska sticka ytterligare 2cm o minska osv.

05.09.2024 - 10:48

DROPS Design svaraði:

Hei Marianne. Da feller du av f.eks når arbeidet måler 2 cm, 4, cm, 6 cm, 8 cm osv. mvh DROPS Design

09.09.2024 - 07:36

Country flag Heather skrifaði:

Hi I am working on Purple Dawn pattern. I am on the all sizes section where I completed A.1 to A.3 in height once then complete this a total of 4 times. Should I be working the increased stitches evenly when I start A.1 again? Or work until the already placed stitch marker then increase? Thank you in advance!

12.08.2024 - 18:15

DROPS Design svaraði:

Dear Heather, you should re-start diagrams as before, ie A.2 and A.3 should be worked at the transition of each raglan (with the marker threads inbetween) and the stitches between these both diagrams (front, back pieces and sleeves) are worked in A.1 as before. Happy crocheting!

13.08.2024 - 11:15

Country flag Samantha skrifaði:

Hello! I am knitting the Blushing Rose Cardigan in size L and in the pattern for the yoke it says that I need to knit 181 sts and increase 28 sts evenly over them. When I divide 181 by 28 I get 6.46. In your lesson for increasing sts evenly it says to round down the numbers we get to full or half numbers. Should I round it to 6, because in your lesson it says to round it DOWN or round it to 6.5 because it's closer? Thank you for your time!

14.07.2024 - 22:06

DROPS Design svaraði:

Dear Samantha, you should round it down to 6, so that you have space for all stitches. The last few stitches will have no increases but otherwise you would be left without enough stitches to work the last increase. Happy knitting!

16.07.2024 - 19:41

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.