Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (189)

Wanda Therolf wrote:

I am working the Lacey Days Jumper in medium. Pattern no cl-040. I’m working the yoke from mid back I am unclear as to how many times I need to repeat the 2nd row. It says work piece back and forth but goes on to say insert markers with detailed instructions until length is 6 3/4 “. However design picture shows many rows before lacy pattern begins. Am I missing something? Also are instructions in Us or Uk terms. Thanks so much for your help with this. Wanda

21.04.2023 - 21:39:

DROPS Design answered:

Dear Wanda, you don't need to repeat the row back and forth, it just means that you will work the rest of the garment back and forth. So, as soon as you have worked this row once and taking into account how to end every row, continue on the next paragraph. Happy crocheting!

23.04.2023 - 17:50:

Maritchou Bordessoule wrote:

Je suis en train de faire le modèle drops 138-6 mais dans les explications je ne trouve pas de devant

14.04.2023 - 18:20:

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Bordessoule, dans ce modèle, les devants sont formés lorsque l'on crochète la bordure tout autour du dos (avec les mailles montées de chaque côté pour les manches). Bon crochet!

18.04.2023 - 10:42:

Tina wrote:

Jeg strikker Merry Trees trøjer - har lavet 2 til piger og her passede antal på pinden delt med antal der skulle tages ud på bærestykket. Nu strikker jeg herre model str L - har 88 masker og skal tage 26 masker ud . På hvilket antal maske skal udtagningen ske? 3,38 hvordan gøres dette?

03.04.2023 - 18:13:

DROPS Design answered:

Hei Tine. Her må du øke etter hver 3. maske, MEN noen ganger (ca 10 ganger) etter hver 4. maske. Fordelt økningene jevnt over omgangen. mvh DROPS Design

14.04.2023 - 08:35:

Michelle wrote:

Bonjour, Je tricote les sunny sneaker et j’ai manqué de faire les diminutions au premier rang de côte. Est-ce que je peux les faire rendu au troisième rang? Merci

27.03.2023 - 03:28:

DROPS Design answered:

Bonjour Michelle, dans ce modèle, on diminue au 1er rang jersey après les côtes. Vous pouvez ainsi continuer vos côtes tranquillement. Bon tricot!

27.03.2023 - 10:13:

Liz Bottomley wrote:

Im knitting "Lucky Jack" cable sweater. How do i know where the mid under sleeve is and which is the best way to increase? Many thanks xx When piece measures 6-8-8-8-7 cm, inc 2 sts mid under sleeve.

10.03.2023 - 23:46:

DROPS Design answered:

Dear Liz, the beginning/end of the round is the mid under sleeve (where the round was joined after casting on stitches). You can increase on increase rounds as follows: work the 1st stitch, make 1 yarn over, work until the end of the row and when 1 stitch remains before ending the round work 1 yarn over and then work the last stitch. On the next round, work yarn overs twisted. Happy knitting!

12.03.2023 - 16:44:

Diana Walker wrote:

Rosewood Pattern sk-022 Drops 201-2 In the diagrams for the pattern could you explain what the abbreviation 0\ or 0/ means please. Do I knit two together then make a stitch between the next 2 stitches? The diagram explanations are not clear. Thank you

09.03.2023 - 10:17:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Walker, the 0 is a yarn over and the / is K2 tog while \ is slip 1, k1, psso. The yarn over should be worked either after or before the decrease, ie in A.1 for example, work *k1, (Slip 1, k1, psso, yo, K2)x2, slip 1, k1, psso, YO, K1*, repeat from *-*. Happy knitting!

09.03.2023 - 13:46:

Rosemary Van Hees wrote:

Hi, I have started to knit “November Breeze” Drops 236-20, have got as far as far as where I need to cast off for the armholes and don’t understand what I need to do next. What do you mean by: 4 stitches 0-0-0-1-1-1 time, 3 stitches 0-0-1-0-0-0 time, 2stitches 1-1-1-1-2-3 times and 1 stitch0-2-1-2-3-5 times on each side etc. I cast on 100 stitches and have knitted 47cm with 88 stitches

04.03.2023 - 18:40:

DROPS Design answered:

Dear Rosemary, If the instructions say 0 times for your size, you simply pass to the next part of the instructions For size M, cast off for the armholes as follows: 2 stitches 1 time on each side; that is, 2 stitches at the beginning of the next 2 rows - one from the right side and one from the wrong side. Then, cast off 1 stitch 2 times (so, at the beginning of the next 4 rows: right side row, wrong side row, right side row, wrong side row. Happy knitting!

05.03.2023 - 18:20:

Lea wrote:

Wie rechne ich es denn, wenn in der Anleitung "über die Ärmellänge gleichmäßig verteilt 5 Maschen zunehmen" steht? Länge in cm geteilt durch 5? Danke!

26.02.2023 - 12:52:

DROPS Design answered:

Liebe Lea, ja vielleicht, diese Lektion benutzen wir meistens wenn Zunahmen/Abnahmen gleichmäßig verteilt in derselben Reihe gestrickt sind. Im Zweifesfall können Sie gerne Ihre Frage unter die Anleitung stellen, so kann man Ihnen am besten helfen - oder Ihr Wollladen fragen (auch per Telefon oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!

08.03.2023 - 13:16:

CK wrote:

Hello, I'm knitting the Flagstone Hat. The instructions state: When the piece measures 23-24 cm from the cast-on edge, insert 7 markers with 15-16 stitches between each one. Now decrease as follows: Knit 2 together before each marker (= 7 stitches decreased). Decrease like this every 3rd round 2 times and every 2nd round 9 times (= a total of 11 times) = 28-35 stitches. -- > Could you explain what this means? ''Every 3rd round 2 times and every 2nd round 9 times'' Thank you!

21.02.2023 - 16:44:

DROPS Design answered:

Dear CK, this means you work as follows *decrease 1 stitch at each marker (7 sts decreaesd), work 2 rounds without decrease*, repeat this one more time, then *decrease 1 stitch at each marker, work 1 round without decrease*, work from *-* a total of 9 times - you have decreased a total of 11 times. Happy knitting!

22.02.2023 - 09:22:

Valérie wrote:

Bonjour, Pour le pull Mint Tea Sweater. Empiècement : on demande de tricoter 16mailles en augmentant 0 mailles à intervalles réguliers. Qu’est ce que ça signifie ? Merci pour votre aide

16.02.2023 - 13:54:

DROPS Design answered:

Bonjour Valérie, dans votre taille, vous n'avez pas d'augmentations à faire si le chiffre 0 est indiqué, tricotez simplement les mailles comme indiqué. Bon tricot!

16.02.2023 - 16:44:

Melanie wrote:

Bonjour , je suis en train de commencer le modèle drops 203-14 et quand j’ai mes 83 mailles on me dit d’augmenter de 17 maille de part et d’autre de la maille centrale je n’y arrive pas je me trouve à augmenter toutes les 2 mailles mais cela ne correspond pas pouvez vous m’aider

31.01.2023 - 15:55:

DROPS Design answered:

Bonjour Mélanie, vous pouvez soit augmenter 17 fois après chaque 2ème maille et tricoter les mailles restantes à l'envers ou bien augmenter de temps à autre après chaque 3ème maille pour tomber juste (n'oubliez pas le jeté à 2 m des bords comme avant). Bon tricot!

31.01.2023 - 17:56:

Rene Gould wrote:

It’s a snuggly v neck sweater

25.01.2023 - 13:42:

DROPS Design answered:

Dear Mrs Gould, without the pattern, it might be difficult to help you without saying something wrong, it might be a good idea to contact the store where you bought the yarn or any knitting forum, where you can get help from other knitters. Thanks for your comprehension.

25.01.2023 - 17:03:

Rene wrote:

I’m doing a decrease in my pattern it say decrease 1 stitch at each end 27 alternate rows so does that mean I decrease on rows 1 3 5 7 9 etc till I get to 27 is that right if not can you tell me what it means I have to decrease 27 alternate rows don’t understand I can work out every fill row or following fourth row but 27 can’t get it unless I’m right in what I’ve wrote

24.01.2023 - 22:57:

DROPS Design answered:

Dear Rene, could you please tell us which pattern you are working on? It might help us to answer you. Thanks for your comprehension.

25.01.2023 - 12:28:

Reine Marie wrote:

Bonjour ,je vous remercie beaucoup .j\'ai compris .merci de votre aide ,bonne journée ainsi qu\'à l\'équipe de Drops .

23.01.2023 - 15:34:

REINE MARIE wrote:

Bonjour ,j'ai un problème sur un modèle on me dit d'augmenter _( 85mailles sur 190 mailles =2,23 alors combien de mailles entre chaque augmentations car je fais 2mailles et ça ne colle pas .Je viens vous demander comment je dois faire? .Merci de votre réponse heureusement que vous êtes là pour m'aider , merci à l'avance

22.01.2023 - 17:30:

DROPS Design answered:

Bonjour Reine Marie, vous devrez augmenter après 2 mailes, mais à 20 reprises, il vous faudra augmenter après 3 mailles, autrement dit, vous pouvez procéder ainsi: 1 m (1 augm, 3 m) x10, (1 augm, 2 m), x 64, (1 augm, 3 m) x 10, 1 augm, 1 m. Bon tricot!

23.01.2023 - 11:06:

Noni wrote:

Hoi, Ik ben bezig met Talvik 197/10, maat XL. Ik moet meerderen van 264 naar 300, maar hoe verdeel ik dit? Ik kom er niet uit. Alvast bedankt!

11.01.2023 - 15:31:

DROPS Design answered:

Dag Noni,

Je moet dus 36 steken meerderen (300-264). En deze verdeel je over de 264 bestaande steken. Als je 264 deelt door 36 kom je op 7,3 steken. Tussen elke meerdering moet dus 7 steken zitten en af en toe 8 steken.

31.01.2023 - 21:57:

Lyly wrote:

Bonjour modele;audrey vest drpos220-43 comment faire une diminution à intervalles reguliers ? maille totale 118 diminution à faire 24 soit 118/24=4.91. Faut il tricoter: - 3 mailles puis tricoter ensemble la 4e et 5e maille? -puis 4 mailles et tricoter 5e et 6e maille en alternée? jusqu'à la fin du rang? Merci d'avance pour votre réponse

29.12.2022 - 16:39:

DROPS Design answered:

Bonjour Lyly, vous êtes dans l'exemple 2 des diminutions (nombre après la virgule supérieur à 5), mais comme vous êtes plus proche de 5, vous pouvez tricoter par ex: 2 m, 2 m ens, 2 m, (2 m ens, 3 m)x 21, 2 m ens, 2 m, 2 m ens, 1 m. Bon tricot!

02.01.2023 - 15:35:

Carole wrote:

Bonjour, pour le Drops 98-54, nous devons augmenter de 132 mailles le 8e rang qui a 88 mailles. Selon la méthode enseignée, nous divisons 88 par 132, ce qui fait 0,667. Comment devons nous faire toutes ces augmentations sur un seul rang? Merci beaucoup !

23.12.2022 - 03:02:

DROPS Design answered:

Bonjour Carole, ces augmentations doivent se faire effectivement sur un seul et même rang, elles vont permettre de bien conserver la bonne largeur quand on va faire les torsades ensuite. Vous augmenterez en *tricotant 3 fois 1 maille, puis 2 fois la maille suivante*, répétez de *-* 44 fois au total pour avoir vos 220 mailles. Bon tricot!

23.12.2022 - 09:29:

Gine wrote:

Bonjour. J’ai débuté le modèle drops baby 42-6 et après le premier rang d’augmentation comment calculer le nombre de mailles avant l’augmentation suivante? Je ne peux répéter la même chose vu que je n’ai plus le même nombre de mailles pour l’autre rang d’augmentation. Merci

15.12.2022 - 00:25:

DROPS Design answered:

Bonjour Gine, vous augmentez pour le raglan avant + après chaque A.1 - soit 8 augmentations au total tous les rangs sur l'endroit, vous aurez 1 m en plus pour chaque devant et 2 m en plus pour les manches et le dos. Augmentez simplement avant et après chaque A.1en faisant 1 jeté avant la 1ère m de chaque A.1 et 1 jeté après la dernière m de chaque A.1, et ce tous les 2 rangs (tous les rangs sur l'endroit); sur l'envers, tricotez ces jetés torse à l'envers (dans le brin arrière). Bon tricot!

15.12.2022 - 09:14:

MARIE MADELEINE wrote:

Bonjour pouvez vous me dire combien je dois tricoter de mailles car je dois diminuer 32mailles sur 184mailles j\'ai compté cela fait 5;75 je ne comprend pas je suis perdue merci de votre réponse

06.12.2022 - 15:45:

DROPS Design answered:

Bonjour Marie-Madeleine, vous êtes dans l'exemple 2 des diminutions, vous allez tricoter ensemble chaque 4ème et 5ème maille puis chaque 5ème et 6ème maille, continuez ainsi jusqu'à ce que vous ayez tricoté 32 fois 2 mailles ensemble. Bon tricot!

07.12.2022 - 08:41:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.