Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig á að auka út lykkjum / fækka lykkjum jafnt yfir

Hvernig reiknar maður / telur út útaukningu / úrtöku þegar stendur í mynstri "aukið út fjölda lykkja jafnt yfir eða fækkið lykkjum jafnt yfir"?


Aukið út jafnt yfir:
Mynstrið segir til um að auka eigi út ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og auka á út um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi námundum við töluna niður í 6. Þannig að þú eykur út eftir 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 16. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og auka á út um 21 lykkju jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 21 þá færðu 6.66.
Námundaðu töluna niður í heila eða hálfa tölu.
Í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.5. Þannig að þú eykur út eftir 6. og 7. lykkju þannig: Prjónið 6 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 6 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 7 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 21. útaukningu eru 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og auka á út um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Ef þú færð heila tölu og ert að prjóna í hring á hringprjóna, þá er þetta auðvelt. Þá eykur þú bara út með þann fjölda l á milli útaukninga.
Ef þú prjónar fram og til baka og auka á út eftir 4. hverja lykkju eins og í þessu dæmi, þá er síðasta útaukningin gerð á eftir síðustu lykkju í umferð, sem ekki er gott. Til þess að koma í veg fyrir þetta þá eru prjónaðar aðeins færri lykkjur í byrjun umferðar á undan fyrstu útaukningu þannig:
Prjónið 2 lykkjur, aukið út í 1. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 2. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 3. skipti, prjónið 4 lykkjur, aukið út í 4. skipti og haldið svona áfram. Eftir 12. útaukningu eru 2 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Fækkið lykkjum jafnt yfir: Mynstrið segir til um að fækka eigi um ákveðin fjölda lykkja jafnt yfir.

Dæmi 1: Þú ert með 100 lykkjur og átt að fækka um 16 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 100 deilt með 16 þá færðu 6.25.
Ef talan er lægri en .5 þá þarf alltaf að námunda töluna niður, þannig að í þessu dæmi þá námundum við töluna niður í 6.
Til þess að fækka lykkju í 6. hverri lykkju, þá þýðir það að þú prjónar saman 5. og 6. hverja lykkju þannig: Prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (5. og 6. lykkja), prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 16. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 4 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 2: Þú ert með 140 lykkjur og átt að fækka um 30 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 140 deilt með 30 þá færðu 4.66.
Ef talan er hærri en .5 þá þarf að fella af í annað hvert skipti með hærri og lægri tölunni. Í þessu dæmi þá þýðir það að fækkað um lykkjur til skiptis eftir 4. og 5. hverja lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (4. og 5. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 3 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 30. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það verða 5 lykkjur eftir í umferð til að prjóna.

Dæmi 3: Þú ert með 48 lykkjur og átt að fækka um 12 lykkjur jafnt yfir.
Notaðu reiknivél og sláðu inn 48 deilt með 12 þá færðu 4.
Í þessu dæmi þá áttu að fækka lykkjum í 4. hverri lykkju þannig:
Prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman (3. og 4. lykkja), prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur, 2 lykkjur slétt saman og haldið svona áfram. Eftir 12. úrtöku þá eru prjónaðar 2 lykkjur slétt saman þannig að það eru ekki neina lykkjur eftir til að prjóna.

Athugasemdir (192)

Carole wrote:

Bonjour, pour le Drops 98-54, nous devons augmenter de 132 mailles le 8e rang qui a 88 mailles. Selon la méthode enseignée, nous divisons 88 par 132, ce qui fait 0,667. Comment devons nous faire toutes ces augmentations sur un seul rang? Merci beaucoup !

23.12.2022 - 03:02:

DROPS Design answered:

Bonjour Carole, ces augmentations doivent se faire effectivement sur un seul et même rang, elles vont permettre de bien conserver la bonne largeur quand on va faire les torsades ensuite. Vous augmenterez en *tricotant 3 fois 1 maille, puis 2 fois la maille suivante*, répétez de *-* 44 fois au total pour avoir vos 220 mailles. Bon tricot!

23.12.2022 - 09:29:

Gine wrote:

Bonjour. J’ai débuté le modèle drops baby 42-6 et après le premier rang d’augmentation comment calculer le nombre de mailles avant l’augmentation suivante? Je ne peux répéter la même chose vu que je n’ai plus le même nombre de mailles pour l’autre rang d’augmentation. Merci

15.12.2022 - 00:25:

DROPS Design answered:

Bonjour Gine, vous augmentez pour le raglan avant + après chaque A.1 - soit 8 augmentations au total tous les rangs sur l'endroit, vous aurez 1 m en plus pour chaque devant et 2 m en plus pour les manches et le dos. Augmentez simplement avant et après chaque A.1en faisant 1 jeté avant la 1ère m de chaque A.1 et 1 jeté après la dernière m de chaque A.1, et ce tous les 2 rangs (tous les rangs sur l'endroit); sur l'envers, tricotez ces jetés torse à l'envers (dans le brin arrière). Bon tricot!

15.12.2022 - 09:14:

MARIE MADELEINE wrote:

Bonjour pouvez vous me dire combien je dois tricoter de mailles car je dois diminuer 32mailles sur 184mailles j\'ai compté cela fait 5;75 je ne comprend pas je suis perdue merci de votre réponse

06.12.2022 - 15:45:

DROPS Design answered:

Bonjour Marie-Madeleine, vous êtes dans l'exemple 2 des diminutions, vous allez tricoter ensemble chaque 4ème et 5ème maille puis chaque 5ème et 6ème maille, continuez ainsi jusqu'à ce que vous ayez tricoté 32 fois 2 mailles ensemble. Bon tricot!

07.12.2022 - 08:41:

Ramona wrote:

Hallo, wie heißt denn das Mützenmodell oben auf dem Foto? (Rosa mit Bommel) Ich habe es in den Anleitungen nicht gefunden … vielen Dank! Gruß Ramona

29.11.2022 - 09:43:

DROPS Design answered:

Liebe Ramona, dieses Modelle heißt "Belle Marie", die Anleitung finden Sie hier. Viel Spaß beim stricken!

29.11.2022 - 11:36:

Claudine wrote:

Modèle n° li-140 \r\nj\'ai fait le col tricoter en rond en côtes (1 maille endroit , 1maille envers)pendant 10cm . maintenant je ne comprends plus ,augmenter maintenant 1 maille envers dans environ une section en mailles envers sur deux merci de m\'éclairer je ne sais plus continuer

24.11.2022 - 20:09:

DROPS Design answered:

Bonjour Claudine, vous tricotez d'abord en côtes 1 m end/1 m env, et vous allez augmenter pour que les côtes soient désormais *1 m end, 1 m env, 1 m end, 2 m env*; ainsi, vous augmentez dans 1 section 1 m envers des côtes sur 2. En espérant que ce soit plus clair pour vous. Bon tricot!

25.11.2022 - 08:50:

Hanne wrote:

Der er 197 m og må ikke tage ind på 5 kant m i hver side skal tage 42 m ind Er det så hver 4 m

26.10.2022 - 22:50:

DROPS Design answered:

Hei Hanne. Hvilken oppskrift refererer du til? Om det er en oppskrift med 5 kantmasker, feller man ikke over disse når man feller jevnt fordelt på en pinne/omgang. Men litt vanskelig å gi et 100% riktig svar når det ikke opplyses hvilken oppskrift det gjelder. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 07:38:

Kristin wrote:

Har 360 masker og skal felle til 170, hvordan?

24.10.2022 - 15:50:

DROPS Design answered:

Hei Kristin. Antall fellinger kan ikke være høyere enn halvparten av antall masker. Da må det strikkes 3 masker sammen noen steder eller gjøre fellingene over flere omganger. Hvilken DROPS oppskrift er dette? Så skal vi ha en dobbeltsjekk. mvh DROPS Design

31.10.2022 - 07:02:

Anna wrote:

Ich habe 158 Maschen und soll 44 abnehmen und gleichmäßig verteilen. Wie mache ich das?

21.10.2022 - 18:30:

Oddny Granås wrote:

Har 120 masker skal felle ned til 66 masker hvor ofte..

15.10.2022 - 11:28:

DROPS Design answered:

Hei Oddny. Da kan du strikke 2 og 2 masker sammen 52 ganger, 2 masker sammen + 1 maske 10 ganger. 2 rett sammen og 2 masker rett. Veksle dette jevnt over felle omgangen og du vil da sitte igjen med 66 masker. mvh DROPS Design

17.10.2022 - 08:23:

Randi Pettersen wrote:

Hei, jeg har 432 masker og skal ned til 112 masker hvordan felle?

07.10.2022 - 17:09:

DROPS Design answered:

Hei Randi. Antall fellinger kan ikke være høyere enn halvparten av antall masker du har på pinnen, om du hadde tenkt å bare felle 1 omgang/pinne. Eller skal det felles på flere omganger / pinner? Hvilken DROPS oppskrift er det? mvh DROPS Design

09.10.2022 - 12:34:

Luna wrote:

Hallo, ich soll auf 74M 18M gleichmäßig zunehmen, das wäre jede 4,1M. Jedoch bekomme ich es nicht gleichmäßig verteilt hin, um am Ende auf die richtige Maschenanzahl zu kommen. Wie mache ich das? Danke im voraus

04.10.2022 - 13:06:

DROPS Design answered:

Liebe Luna, stricken Sie so: *4 Maschen, 1 Zunahme* x 18, dann stricken Sie die 2 letzten Maschen - Sie können auch nach jeder 4. Masche + nach jeder 5. Masche 2 Mal regelmäßig verteilt zu nehmen. Viel Spaß beim stricken!

05.10.2022 - 08:27:

InfiernoC wrote:

Hallo, ich habe 186 Maschen und soll 30 Doppelstäbchen gleichmäßig verteilt aufnehmen, dass ergibt ja 2,8, sprich ich nehme nach jeder 2. und nach jeder 3. Masche ein Stäbchen auf (also häkel ich erst 2 D-Stb, um Dritten Stäbchen nehme ich zu, mach 3 normale D-Stb und in der 4. nehme ich wieder zu), jedoch komme ich dann nicht auf 30 Zunahmen sondern 28. Wenn ich dann in jedem 2. D-Stäbchen zunehme und in jedes 3. komme ich auf 34 Zunahmen.

22.09.2022 - 08:28:

DROPS Design answered:

Liebe InfernioC, so können Sie zunehmen: 1 M, 1 Zunahme, (2 M, 1 Zunahme)x6, 1 M, 1 Zunahme, (2 M, 1 Zunahme) x 7, 1 M, 1 Zunahme, (2 M, 1 Zunahme)x6, 1 M, 1 Zunahme, (2 M, 1 Zunahme)x7, so häkeln Sie über 86 M (1 Zunahme = 2 M in dieselbe M) und haben 116 M nach dieser Runde. Viel Spaß beim häkeln!

22.09.2022 - 10:57:

Aud Hjellum Bjorli wrote:

Jeg har 198m. og skal felle 38.Hva gjør jeg?

22.09.2022 - 08:13:

Silje wrote:

Hei! Jeg har 330 masker, skal fordele 54 masker jevnt. Hvordan gjør jeg dette?

29.08.2022 - 23:24:

DROPS Design answered:

Hej Silje, det bliver ca hver 6 maske, hvis du skal tage ind, strikker du 5 og 6 maske sammen, skal du tage ud laver du omslag efter hver 6 maske :)

31.08.2022 - 14:27:

Nancy wrote:

How do you increase when pattern calls for a specific number of stitches? ie: 3grey, 5dk gey, your picture of item does not show the increase.

19.08.2022 - 17:44:

DROPS Design answered:

Dear Nancy, could you indicate which pattern number you are working so that we may give you more specific assistance?

21.08.2022 - 19:53:

Stine Jensen wrote:

Jeg sitter helt fast, skal øke fra 92 til 138 masker ved å strikke 2 m rett og deretter et kast ut runden . DVS 46 masker. Så jeg strikker 2 m rett, +et kast ut runden, men allikvel får jeg ikke rett antall, hva i all verden gjør jeg galt?

19.07.2022 - 11:13:

DROPS Design answered:

Hei Stine. Litt usikker på hva du gjør galt, men om du strikker slik du beskriver, skal det gå opp. Du strikker 2 rett + 1 kast 46 ganger = 138 masker og kast (92 masker og 46 kast). Hvilket antall får du, hvor mang kast teller du på pinner? mvh DROPS Design

08.08.2022 - 09:30:

Kristin wrote:

Jeg har 120 masker skal felle 36 masker? Hvor mange masker skal jeg strikke mellom da?

03.07.2022 - 22:27:

DROPS Design answered:

Hei Kristin. Du kan strikke ca annahver gang 1 og 2 masker mellom hver gang det strikkes 2 masker sammen. mvh DROPS Design

04.07.2022 - 09:32:

Ophelia wrote:

You could try here

20.06.2022 - 11:52:

Gunn Clausen wrote:

Jeg har 270 masker og skal felle inn til 234 dvs 32 masker. Dette gir 7,5 masker pr gang. Hvordan gjør jeg dette? Mvh Gunn

07.06.2022 - 17:33:

DROPS Design answered:

Hej Gun, da feller du skiftevis hver 6 og 7 maske og hver 7 og 8 maske :)

08.06.2022 - 15:33:

Grete Marie Rogne wrote:

Heisan. Tusen takk for hjelpen sist, det gikk bra😀 jeg trenger deres hjelp igjen. Jeg har 324 masker og skal felle 54. Hvor masker mellom hver felling?

05.06.2022 - 10:31:

DROPS Design answered:

Hej Grete, du feller hver 5. og 6. maske :)

08.06.2022 - 15:34:

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.