frá:
1276kr
per 100 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
F (5 - 8 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky / jumbo
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 36 metrar
Mælt með prjónastærð: 12 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 8 l x 10 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Polaris er 1-þráða garn, spunnið úr sömu mjúku ullargæðunum eins og DROPS Snow. DROPS Polaris er sérlega gott fyrir innanhúsverkefni sem og útivistarfatnað, eins og húfur, sjöl og poncho. Frábær kostur fyrir þá sem vilja hafa grófa prjóna, DROPS Polaris er fljótlegt að prjóna / hekla úr og er með sömu prjónfestu / heklfestu og tveir þræðir af DROPS Snow.
DROPS Polaris inniheldur blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning. Þetta garn er unnið úr ómeðhöndluðum ullartrefjum, sem þýðir að trefjarnar eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 10.00 mm
Fyrir: 9 l x 12 umf
Eftir: 10 l x 14 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Julia wrote:
Dzień dobry! Czy planują Państwo wprowadzenie innych kolorów tej włóczki? Jest piękna, ale brakuje większej palety kolorów. Pozdrawiam serdecznie
07.02.2024 - 16:16DROPS Design answered:
Witaj Julio, na ten moment nie ma takich planów. Ale taki sam efekt uzyskasz łącząc 2 nitki włóczki DROPS Snow, ona ma również o wiele szerszą paletę kolorów. Ma również taką samą strukturę i właściwości jak DROPS Polaris. Pozdrawiamy!
13.02.2024 kl. 10:08
Stephanie wrote:
Wat voor soort wol is? Dat staat er niet bij. Is het Peruaanse hoogland wol? Zo niet is het zachte wol of prik wol?
18.10.2022 - 16:02
Laura wrote:
Hi there, I'm just wondering if the white polaris wool can be dyed? I'm wanting to attempt to dye it with speckles. Thanks!
07.03.2022 - 01:13DROPS Design answered:
Dear Laura, all the colours Polaris have been dyed; when hand dying a yarn it is always best to use a yarn that has not been dyed before, you can have a try, but we can't garantee how it will go. Happy knitting!
08.03.2022 kl. 10:42
Milo Olsson wrote:
Hi I'm wondering where you get your wool from? What companies and farms make the wool you use use to create your yarn? Kind regards, Maja.
26.12.2021 - 18:52
Serafina wrote:
Wo finde ich Drops Polaris Mix Farbe 07 - ich brauche nur ein Kneul
26.12.2021 - 13:44DROPS Design answered:
Liebe Serafina, am besten fragen Sie andere Kundinnen in unserem DROPS Workshop. Viel Spaß beim stricken!
03.01.2022 kl. 15:07
Bente Schøyen wrote:
Hvor kan jeg få kjøpt Drops pinner nr.20,da jeg skal strikke babyteppe
09.04.2021 - 14:11DROPS Design answered:
Hei Bente. Klikk på fanen "Finn en butikk!" og sjekk først med en DROPS Superstore. De skal ha det meste av sortiment fra oss eller hør om de kan ta inn de pinnene du ønsker å kjøpe. mvh DROPS design
12.04.2021 kl. 09:14
Olga Tosko wrote:
Hi, I'm just wondering if it is possible to order POLARIS yarn in longer length? 50 m or more?
24.03.2021 - 20:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Tosko, DROPS Polaris is only available in balls 100 g = approx. 36 m. Happy knitting!
25.03.2021 kl. 08:57
Glynda wrote:
Am I unable to purchase from Garnstudio?
27.02.2021 - 04:48DROPS Design answered:
Dear Glynda, we don't sell the yarns, this webpage is for the patterns only. You can check the shops that ship to USA in the following link. https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19
28.02.2021 kl. 16:16
Tracey wrote:
Hi there can I purchase the drops Polaris directly from you? I’m having a hard time finding it in Canada If so how much is shipping?
11.02.2021 - 16:49DROPS Design answered:
Dear Tracey, this webpage is dedicated only to the patterns, we don't sell the yarns. You can see the stores that ship to Canada in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=17
28.02.2021 kl. 16:36
Tracey Coolich wrote:
Hi there can I purchase the drops Polaris directly from you. I am having a hard time finding it in Canada?
11.02.2021 - 16:48DROPS Design answered:
Dear Tracey, see answer above.
28.02.2021 kl. 16:39
Tracey Coolich wrote:
Hi where can I purchase the drop Polaris super bulky wool in Canada?
10.02.2021 - 04:01DROPS Design answered:
Dear Mrs Coolich, please find the list of DROPS stores in/shipping to Canada here - for the list of stores in Canada retailing our yarns, contact Nordic Yarn. Happy knitting!
10.02.2021 kl. 07:34
Lyudmyla wrote:
Vorrei comprare la lana Drops Polaris color Panna. Come posso ordinarla? Mi servono ancora 5-6 gomitoli. Grazie
25.01.2021 - 18:58DROPS Design answered:
Buonasera Lyudmyla, può ordinare il filato Polaris da uno dei nostri rivenditori. Buon lavoro!
25.01.2021 kl. 22:53
Jo Kingsman wrote:
I am interested in 12 skeins of Drops Polaris in off white. How can I order and approx how long will it be to get the order....I understand it is out of stock. Many thanks!
10.01.2021 - 19:40DROPS Design answered:
Dear Mrs Kingsman, we are waiting a new delivery at the end of January - please contact your DROPS store, they should be able to tell you when they will have some back in stock. Happy knitting!
11.01.2021 kl. 11:39
Maria Grazia wrote:
Salve vorrei infeltrire il filato Polaris come mi regolo con il campione e con che ferri posso lavorare grazie
07.01.2021 - 22:44DROPS Design answered:
Buongiorno, deve provare a fare un campione e infeltrirlo e in base al risultato può calcolare la percentuale di infeltrimento e di conseguenza progettare il suo lavoro. Buon lavoro!
11.01.2021 kl. 13:12
Giovanna Olimpiade wrote:
Buongiorno, per favore vorrei sapere quanti gomitoli di Polaris devo utilizzare per fare un berretto senza risvolto per adulto. grazie
07.01.2021 - 16:07DROPS Design answered:
Buonasera Giovanna, per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
07.01.2021 kl. 21:36
Hell Barbara wrote:
Habe dieses garn dazu benutzt um eine Decke zu stricken, aber man kann sie nicht benutzen da sie viel so viel fusselt, was kann ich machen?
30.12.2020 - 18:12DROPS Design answered:
Liebe Frau Hell, Lose Fasern neigen von Natur aus dazu, sich an die Oberfläche eines Stoffstücks zu bewegen, wo sie Reibung ausgesetzt sind. Dadurch verdrehen sich die Fasern zu kleinen Kugeln. Fasern, die noch am Stoff befestigt sind, werden ebenfalls in die Kugel gedreht, wodurch die Pille an der Oberfläche des Stoffes befestigt wird. Hier finden Sie einige Hinweise zur Garnpflege.
05.01.2021 kl. 14:28
Simone Goldhan wrote:
Hallo, wie ist Drops Polaris abgepackt, als 50 oder 100 Gramm Päckchen? Vielen Dank und freundliche Grüße Simone Goldhan
13.10.2020 - 15:49DROPS Design answered:
Liebe Frau Goldhan, DROPS Polaris sind Knäuel von 100 g. Viel Spaß beim stricken!
14.10.2020 kl. 08:13
Joyce Keating wrote:
I was wanting to buy the off white colour but can’t see how to change the colour? I needed 500 meters. Cheers joyce
17.09.2020 - 12:41DROPS Design answered:
Dear Mrs Keating, you have to place your order in any DROPS stores shipping internationally (see list here) - do not hesitate to contact them for any question . Happy knitting!
18.09.2020 kl. 09:05
Ulla Schartau wrote:
Jeg vil gerne strikke et tæppe/plaid på 1x2 m i drop polaris. Hvor mange nøgler a loo g skal jeg bruge?
02.09.2020 - 19:58DROPS Design answered:
Hei Ulla. Vi har ingen oppskrift på et teppe i DROPS Polaris på 100 x 200 cm, men ta en titt på oppskrift DROPS Extra 0-615, strikket teppe i DROPS Polaris. Det er 100 x 185 cm og bruk garnkalkulatoren for å konvertere DROPS Eskimo til DROPS Polaris, slik at du får riktig garnmengde + legg til noen nøster slik at du får den lengden du ønsker. God Fornøyelse.
07.09.2020 kl. 06:43
Merete Steinsæter wrote:
Drops polaris- jeg lurer på om dette loer mye? Og kan man vaske det i maskin på ullprogram eller vil det tove seg? Jeg skal strikke en jakke som opprinnelig var med garn som passet til pinne 12 og skulle strikkes med pinne 15. Jeg har strikket en allerede men har lyst å prøve med drops garn.
21.08.2020 - 11:43DROPS Design answered:
Hei Merete. DROPS Polaris er et tykt og deilig garn i 100% ull, syns ikke det loer mer enn annet garn i samme kvalitet. Siden dette er 100% ull må den vaskes etter vaskeanvisningen (håndvask). Om du skal bytte pinne str., bare husk å overholde strikkefastheten som er oppgitt i den aktuelle oppskriften du strikker. God Fornøyelse!
24.08.2020 kl. 08:36
Matilde Matud Díaz wrote:
Can this wool be needle felted? (unwashed and unknitted) ¿Es posible fieltrar esta lana con aguja, sin tejer?
21.07.2020 - 19:47DROPS Design answered:
Hola Matilde. En teoría sí se puede usar esta lana para fieltrar, pero no tenemos ninguna referencia sobre resultados, porque no trabajamos con esta técnica.
26.07.2020 kl. 21:10
Daria wrote:
Hello, where can I buy this wool in Quebec, Canada or anywhere else in Canada? Thank you very much 💐
26.06.2020 - 14:11DROPS Design answered:
Dear Daria, you will find list of DROPS stores in/shipping to Canada here. Happy knitting!
26.06.2020 kl. 15:49
Daria wrote:
Hello, how many Polaris skeins would I need for a 50x60 ( inches) blanket? Thank you very much in advance!
20.06.2020 - 19:56DROPS Design answered:
Dear Daria, this might depend on the pattern, tension ... you will find here our blanket patterns in Polaris to help/inspire you. Happy knitting!
22.06.2020 kl. 09:09
Judith wrote:
How much is 3 balls of dark grey polaris in South Africa rand?
08.06.2020 - 12:57DROPS Design answered:
Dear Judith, you will find list of DROPS stores shipping worldwide here you are welcome to contact them for any individual question about postage/shipment. Happy knitting!
09.06.2020 kl. 10:19
Dobrý den, vaše příze jsou boží, jen jsem nikde nedohledala, které jsou barvené a které přírodní? Lze to někde dohledat? Předem moc děkuji za odpověď
10.10.2024 - 11:42