frá:
426kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 951032), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri meðhandlaðri bómull, bestu löngu á bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið sérlega sterkt og endingar gott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika
Þetta garn er eitt af dásamlega klassíska garninu okkar, þetta garn hefur mikið úrval af fríum mynstrum til að velja úr og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 25 ár á markaðnum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Cláudia M.A. wrote:
Olá, vendem em lojas no Brasil? grata.
27.06.2016 - 13:04DROPS Design answered:
Hola Claudia! No, pero puedes pedir nuestros productos de tiendas que envian al mundo entero. Fijate en el menu Lojas DROPS :)
08.09.2016 kl. 20:17
Madeline Mangual wrote:
U need to order more muskat color 24 When I try to reorder the number24 shows as Greg and I have more like a dark tan. Fix!!!
04.06.2016 - 20:38DROPS Design answered:
Dear Mrs Mangual, please contact your DROPS store with all informations possible (dyelot etc.), they will then contact us back. Happy knitting!
06.06.2016 kl. 10:07
Katharina Tews wrote:
Es wäre toll, wenn ihr noch etwas vergleichbares zu Catania ( Schachenmeyr) im Sortiment hättet
04.05.2016 - 14:09
Katharina Tews wrote:
Ich habe diese Wolle bereits für Amigurumis verarbeitet und bin im Großen und Ganzen sehr zufrieden. Ich wollte nur noch gerne wissen, wie es nach dem Waschen aussieht....leiert die aus oder bleibt mir die Form erhalten? Vielen Dank im Voraus!
04.05.2016 - 14:05DROPS Design answered:
Liebe Katharina, Muskat behält sehr gut die Form. Ich persönlich habe eine Jacke, die ich schon einige Jahre trage. Wenn die Ärmel nach längerem Tragen ausbeulen, erhält die Jacke nach der Wäsche wieder ihre Form.
09.05.2016 kl. 20:48
Bouchu Melanie wrote:
Bonjour, Quel taille de crochet faut-il utiliser pour crocheter le fil Muskat? Merci de votre réponse! Mélanie.
03.05.2016 - 12:16DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bouchu, Muskat peut se crocheter avec différentes tailles de crochet, du 3 au 4,5 en fonction de l'effet souhaité - consultez tous nos modèles réalisés au crochet en Eskimo ici pour vous donner une idée. Bon crochet!
03.05.2016 kl. 16:04
Ana wrote:
Hola. He leido mucho ya sobre los hilos de algodón y que les ponen tintes que pueden ser tóxicos o peligrosos. ¿Cómo puedo saber que estos hilos son seguros? Voy a hacer prendas para niños y quiero asegurarme. Muchas gracias.
27.04.2016 - 19:15DROPS Design answered:
Hola Ana, muchos de nuestros hilos llevan el certificado OEKO-TEX, si vas a "tips y ayuda" dentro del apartado "preguntas frecuentes" encontrarás lo que es: "El Oeko-Tex® Standard 100 es un sistema de prueba y certificación globalmente uniforme para materias primas textiles. La prueba para sustancias dañinas comprende sustancias que son prohibidas o reguladas por ley, químicos que se conocen son dañinos para la salud...". Compruébalo dentro de la ficha de cada calidad: Baby merino, Merino extrafine, Bigmerino, Cotton merino, Safran, Muskat, Paris...por ej. lo tienen.
30.04.2016 kl. 11:09
Sandra K wrote:
Hello! In autumn I started knitting a cardigan with Drops Muskat #21 (rust) and now I'm not able to finish the project because I can't find this colour anywhere and still need 5 x 50g of yarn. Why isn't it produced anymore? It's such a beautiful colour.
16.04.2016 - 20:34DROPS Design answered:
Dear Sandra K, colour 21 is now discontinued, but some stores might have still some in stock, you can contact our stores in /shipping to Estonia. Happy knitting!
18.04.2016 kl. 11:54
Helary wrote:
Bonsoir je confectionne des doudous au crochet en coton et je me tâte a acheter du coton muskat ou safran. Lequel serait le plus approprié selon vous ? merci
07.04.2016 - 22:15DROPS Design answered:
Bonjour Mme Helary, Muskat et Safran n'appartiennent pas au même groupe (Safran est plus fine) - en fonction du résultat souhaité, vous pouvez probablement utiliser l'une ou l'autre, n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin DROPS. Bon crochet!
08.04.2016 kl. 09:34
Meriem Atrache wrote:
I started to crochet the seashore bliss cardigan number 169-16 with drops cotton light yarn. But i find that this yarn splits a lot. Now i want to use drops muskat instead. Does this yarn split so much as well?
06.04.2016 - 10:35DROPS Design answered:
Dear Mrs Atrache, for any further informations about our yarn, you are welcome to contact your DROPS store they will provide you any individual assistance required. Happy crocheting!
06.04.2016 kl. 11:06
Karin wrote:
Dear Sir/Madam, I absolutely adore Muskat, especially the sheen of the mercerised cotton. Are you planning a mercerised cotton in a Group A yarn, i.e. 4-ply? Cheers
04.04.2016 - 11:23DROPS Design answered:
Dear Karin, there is nothing planned yet, but thank you for the suggestion, we'll keep it. Happy knitting!
04.04.2016 kl. 14:06Marianne Arthurs wrote:
Hi. I like to know the shipping cost and custom fee to have 7 skeins send to Ontario Canada. Thank you.
30.03.2016 - 20:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Arthurs, please click here to get the list of all stores shipping to Canada - you are welcome to visit their site and/or contact them for any further informations about shipping conditions. Happy knitting!
31.03.2016 kl. 16:06
Janet wrote:
Could you tell me what colours are closest to silver green and purple blue in other ranges of DK. I am halfway through a blanket and these yarn colours are discontinued.
20.03.2016 - 23:38DROPS Design answered:
Dear Janet, you are welcome to contact directly your DROPS store even per mail or telephone to get further assistance to choose a colour. Happy knitting!
21.03.2016 kl. 11:16
Rosaria wrote:
Buongiorno, devo fare una copertina per un neonato che nasce a giugno, quale cotone mi consigliate? Grazie
07.03.2016 - 14:32DROPS Design answered:
Buongiorno Rosaria. I seguenti cotoni sono tutti adatti per una copertina per neonati: DROPS ♥ You 7, Muskat, Safran. Molto consigliato anche un misto cotone merino: Cotton Merino. Buon lavoro!
07.03.2016 kl. 15:10
Valentina wrote:
Vorrei acquistare il vostro cotone per lavorarlo a macchina con una numero 5 quale mi consigliate? Io ero indirizzata per il Muskat
27.02.2016 - 20:38DROPS Design answered:
Buongiorno Valentina, Muskat si lavora con i ferri del 4 mm, ed è troppo spesso per una macchina da maglieria... Potrebbe provare con il Safran che si lavora con 3 mm ed è la qualità di cotone più sottile, ma non è detto che sia adatto, dovrebbe fare delle prove. Buon lavoro!
29.02.2016 kl. 15:16Claudine Azoulay wrote:
2e rectification: Finalement, ce fil s'entortille et se noue même avec une pelote neuve...
12.02.2016 - 00:58DROPS Design answered:
Bonjour Mme Azoulay, vous pouvez modifier votre façon de dérouler vos pelotes (par ex par l'extérieur au lieu de par l'intérieur), et essayez de tirer un peu sur le fil pour le tendre avant de le tricoter. Bon tricot!
15.02.2016 kl. 09:43Claudine Azoulay wrote:
Petit rectificatif de ma part: Je crois que le fil s'entortille parce que je l'ai détricoté à cause d'une erreur. Mon commentaire est donc peut-être non fondé. Désolée.
10.02.2016 - 23:44Claudine Azoulay wrote:
Bonjour, Je tricote actuellement avec le fil Muskat. Il s'entortille beaucoup sur lui-même jusqu'à faire des nœuds. C'est très désagréable. Aussi les brins du fil se séparent facilement. Je ne rachèterai pas cette qualité.
10.02.2016 - 20:51
Mimi wrote:
Was für ein schönes Garn! Diese satten Farben und der zarte Glanz....ich bin begeistert!
29.01.2016 - 22:21
Helena Pinho wrote:
Por favor, será possível indicar-me onde posso comprar os vossos fios em Portugal? Obrigada
22.12.2015 - 21:33DROPS Design answered:
Encontra no link abaixo as lojas que existem em Portugal: https://www.garnstudio.com/findastore.php?cid=28&id=28
03.03.2016 kl. 12:55
Agge wrote:
Underbar färgkarta, älskar verkligen färgerna, kan jag virka en stor filt av detta garn eller blir den för tung?
14.11.2015 - 21:45DROPS Design answered:
Hej Agge, Det går bra, du kan söka på "filt" och garngrupp B. Lycka till!
30.11.2015 kl. 12:20
Mads Herlev wrote:
Jeg er rigtig glad for dette garn :-)
29.10.2015 - 11:24
Liseth Bårdsen Semb wrote:
Jeg kjøpte muskatgarn i Bogstadveien i Oslo i vår, men har fått et nøste for lite. Er det mulig å finne samme partiet når jeg bestiller et nøste til. Colour 08 dyelot 15.
23.08.2015 - 13:36DROPS Design answered:
Hej Liseth. Pröv at kontakte butikken igen - eller en anden butik. Vi kan desvaerre ikke angive hvilket parti er hvor og om de allerede er udsolgt.
24.08.2015 kl. 11:06
Viera wrote:
Dobrý den, jaká je průměrná spotřeba na dámský svetřík s dlouhým rukávem, velkost 36 (S)? Děkuji
15.07.2015 - 13:22DROPS Design answered:
Dobrý den, na pletený svetřík velikosti S (36) spotřebujete zhruba 450-500 g příze Cotton Light, na háčkovaný pak cca o 2 klubíčka více.
28.12.2015 kl. 12:52
Antonella wrote:
è possibile utilizzare questo filato su una macchina da maglieria finezza 5? (brother km2000)
07.07.2015 - 13:25DROPS Design answered:
Buongiorno Antonella, può provare ad usarlo con la tensione massima, ma deve fare delle prove per vedere se è un filato adatto alla macchina da maglieria, potrebbe aprirsi...Buon lavoro!
10.07.2015 kl. 12:19
Cool website with everything in riding helmets - not sales but advice
08.06.2016 - 23:16