frá:
365kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 24 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Katinka Smit wrote:
Ik wil Cameron / DROPS / 97 / 1 maken van nachthemel / print 63. Ik vind de kleuren lastig te onderscheiden op de computer. Kunt u mij adviseren over de kleur die ik voor de randen van het jasje en de capuchon kan gebruiken (in de originele foto bruin). Bij voorbaat hartelijk dank. Katinka Smit
09.11.2020 - 17:39DROPS Design answered:
Dag Katinka,
De kleuren kunnen er inderdaad anders uitzien op het beeldscherm en ik vind het lastig om je van advies te voorzien omdat dit natuurlijk heel erg met smaak te maken heeft. Ideaal zou zijn als je even bij een verkooppunt langs kunt gaan om de verschillende kleuren te bekijken. Zij kunnen je ook altijd advies geven. Mocht dat niet lukken, dan zou je ook verschillende kleuren kunnen bestellen via een webwinkel en de kleuren die je niet mooi vindt terug sturen. Vraag je verkooppunt naar hun retourregeling. Klik hier voor een lijst met verkooppunten.
21.11.2020 kl. 19:18
Louise Willow wrote:
Do you have any of the Drops Eskimo Firewood Print? I need 6 more, to finish something.... Love the yarn....
06.11.2020 - 12:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Willow, this colour might have been discontinued- contact our DROPS stores if they still have some in stock - you might also ask other knitters in our DROPS Workshop some of them might be able to help you. Happy knitting!
09.11.2020 kl. 12:24
Sigrid wrote:
Hej :) Jeg vil gerne bestille Drops Snow/Eskimo Garn Unicolor 29 Gulgrøn. Kan se det er på lager ved grossisten, men ved ikke hvad der menes med dette? Jeg er meget desperat da jeg står med en halvfærdig sweater der mangler netop denne farve :D
02.11.2020 - 22:08DROPS Design answered:
Hej Sigrid, klik på den grønne handlekurv og find en oversigt over de butikker som fører DROPS Snow/Eskimo. God fornøjelse!
10.11.2020 kl. 15:56
Gunilla Almstedt wrote:
Jag behöver ytterligare 2 nystan av ESKIMO mix colour 40 dyelot 9570. Garnaffären i Åmål (staden där jag bor) har slut på det garnet. Hur skall jag få tag i sådant garn?
30.10.2020 - 16:44DROPS Design answered:
Hei Gunilla. Ta en titt på vår hjemmeside og oversikten over garnbutikker vi har i Sverige. Klikk på "Hitta en butik!" mvh DROPS design
02.11.2020 kl. 08:52
Tania wrote:
Se puede meter en lavadora?
19.10.2020 - 14:16DROPS Design answered:
Hola Tania. Depende de los programas de lavadora. Lavar las prendas hechas con Eskimo con un programa de lana a 20-30ºC y con un detergente para lana no suele afectar a la calidad de la prenda.
15.11.2020 kl. 20:32
Anna wrote:
Ist Drops Eskimo für Punch Needle-Arbeiten geeignet? Ich arbeite normalerweise mit der Oxford Nadel #10.
12.10.2020 - 10:51DROPS Design answered:
Liebe Anna, wir haben dafür keine Erfahrung, Ihr DROPS Laden kann Ihnen aber sicher damit helfen - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim "Punchen"!
13.10.2020 kl. 13:08
Linda Eg wrote:
Fandt et billede på google af noget der skulle hedde Drops Eskimo Tweed. Det var så fint, men jeg kan ikke finde det herinde? Er det udgået?
08.10.2020 - 11:05DROPS Design answered:
Hej Linda. Ja det har dessvärre utgått. Mvh DROPS Design
09.10.2020 kl. 08:11
Christine wrote:
Please could you let me know any information you have regarding the welfare of the sheep whose fleece are used in the production of your Eskimo yarn? Thank you.
06.10.2020 - 11:57DROPS Design answered:
Dear Christine, We only work with the biggest and most serious producers in the industry. These are companies that have to follow EU regulations and guidelines regarding the sourcing of raw material, treatment of animals, dyeing techniques, certificates etc. in order to be able to commercialize their product in the European Union. Everything is monitored by the pertinent authorities, not by us. We hope this gives you some sort of answer.
07.10.2020 kl. 15:39
Juliane wrote:
Hej Ville høre om I tilfældigvis skulle have 2 nøgler Drops eskimo 13 pudder dye 2016? Vh Juliane Sendt fra min iPhone
03.10.2020 - 21:08DROPS Design answered:
Hei Juliane. Vi sender kun ut kilovis til butikker, ikke enkelt nøster til privatpersoner. Men ta kontakt med din butikk eller legg ut en etterlysning på de ulike håndarbeidsidene det fins på sosiale medier. Veldig mange brukere som hjelper hverandre. mvh DROPS des
05.10.2020 kl. 08:33
Oihane wrote:
Buenos días, Quisiera hacer una alfombra en cañamazo (Canvas)y me ha fascinado esta lana ESKIMO para la labor, lo que no se es si es la apropiada para alfombras,si no es así¿Me podrían recomendar otro tipo de lana? Gracias de antemano.
20.09.2020 - 10:49DROPS Design answered:
Hola Oihane, Eskimo no es adecuada para alfombras. Si quieres obtener un grosor similar, puedes trabajar con Alaska con 2 hilos.
30.09.2020 kl. 21:41
Birthe Storm wrote:
Hvor mange meter garn er der pr. nøgle i Eskimo? Venlig hilsen Birthe
15.09.2020 - 14:47
Kari-Mette Sandaker wrote:
Hvor mange nøster er det i pakka av Drops Iglo
10.09.2020 - 08:32DROPS Design answered:
Hej Kari-Mette, DROPS Igloo findes ikke mere. Her ser du hele vores sortiment: Garn sorteret i garngrupper
10.09.2020 kl. 14:46
Gitte Haupt Jensen wrote:
Jeg er helt vild med den nye farve i Eskimo nr. 90 toffee. Men jeg kan ikke finde den hos en forhandler, kan i hjælpe mig? Vh og tak
16.08.2020 - 04:26DROPS Design answered:
Hej Gitte, Den er helt ny og er lige kommet hjem, prøv hos Yarnliving eller Rito, de er nok først til at få den hjem :)
20.08.2020 kl. 14:49
Kirsten Neergaard Andersen wrote:
Hej. Jeg vil gerne strikke White Comfort Jacket i Eskimo Toffee nr 90. Dertil skal der medstrikkes en Bruched Alpaco Silk, men i silken synes jeg ikke, der er en farve, som marcher. Hvad vil i foreslå?
14.08.2020 - 08:37DROPS Design answered:
Hej Kirsten, Har du set på Brushed fv 05 beige? Eller så kan du bruge 2 tråde DROPS Kid-Silk istedet for Brushed, her har vi en mørk brun 15, og om nogle uger får vi også en toffee hjem ;)
20.08.2020 kl. 14:55
Rachael wrote:
Esk*** is a terrible racial slur in Canada. Maybe consider renaming the product. Polar, or tundra, or glacier or pretty much anything else. I like this yarn but I won’t say the name out loud or write out the full word.
12.08.2020 - 04:32DROPS Design answered:
Dear Rachael, DROPS Eskimo is becoming DROPS Snow. Changes won't be live as soon as we'd like because of the production/stocking process - but all new skeins produced will be labelled with the new name. Thanks!
12.08.2020 kl. 08:17
Tina wrote:
Vil I anbefale Eskimo til hjemmefarvning eller er der et andet der er bedre?
09.08.2020 - 22:41DROPS Design answered:
Hej Tina, Det skulle jeg tro at det går, men det er nok en god ide at prøve med et nøgle først, så du kan se hvordan det tager imod farven :)
20.08.2020 kl. 14:57
Renate wrote:
Hvordan behandler jeg drops eskimo etter det er strikket? Kan det dampes? Håndvaskes og tørkes flatt? Hva anbefaler dere?
09.08.2020 - 18:13DROPS Design answered:
Hei Renate. På banderolen til garnet vil du alltid finne vaskeanvisningen (DROPS Eskimo = Håndvask, maks 30°C/ Tørkes flatt / Kan toves). Du kan også gå inn på vår hjemmeside og klikke deg til garnet. Der vil du finne vaskeanvisningen, både i tekst og med ikoner. Klikk også på "Mer informasjon" og deretter "Les mer om vasking av garn". God Fornøyelse!
10.08.2020 kl. 08:03
Judith Tagg wrote:
The deal for 1 pound a ball in Eskimo drops is false as I've been to recamended sites and non have this price.please amend
07.08.2020 - 14:47DROPS Design answered:
Dear Mrs Tagg, thanks for your feedback, we'll inform the store right away. Happy knitting!
11.08.2020 kl. 08:57
Patricia Lotoski wrote:
Can I buy 1 or 2 skeins of Drops Eskimo Mix, colour 36 (amethyst), dye lot 735 from you please? Look forward to hearing from you.
04.08.2020 - 06:47DROPS Design answered:
Dear Mrs Lotoski, sure you can, click on the icon to the shopping card and choose your store - or find list of DROPS stores here (choose your country if necessary). Happy knitting!
04.08.2020 kl. 10:03
Ida Stenmark wrote:
Will you please consider changing the name of this yarn as many people find the use of the word 'eskimo' racist and offensive? Fibre crafts should be for everyone. Thanks!
30.07.2020 - 09:01DROPS Design answered:
Dear Mrs Stenmark, DROPS Eskimo is becoming DROPS Snow. Changes won't be live as soon as we'd like because of the production/stocking process - but all new skeins produced will be labelled with the new name. Thanks!
30.07.2020 kl. 11:16
Kara Freudenberger wrote:
Hi. I am knitting a sweater in Eskimo peacock blue. One strand is not thick enough and two strands are too thick. What yarn would you recommend mixing with the Eskimo to get something in the middle.? And with what color? Thank you Kara
26.07.2020 - 22:59DROPS Design answered:
Dear Mrs Freudenberger, it will depends on the desired texture/tension - please contact your DROPS store, it will be much easier for them to advice you the right yarn to work with depending on your wishes. Happy knitting!
29.07.2020 kl. 12:59
Pauline wrote:
Hi On your information the price of drops Eskimo is from £1, could you please tell me which stockists are selling it at £1. I am needing some for a children’s activity group, so cost is important Thank you
24.07.2020 - 18:44DROPS Design answered:
Dear Pauline, in this list you should find the shops with the price stated in the website. Nevertheless, there is a green button with a shopping cart in the yarn page, which shows you the shops that stock this yarn. https://www.garnstudio.com/yarn.php?id=8&cid=19
26.07.2020 kl. 20:21
Johanne Kaas Laursen wrote:
Hej :) Har I overvejet at ændre navnet på Drops Eskimo, efter debatten i danmark om at ordet "Eskimo" opfattes krænkende af inuitter? Venlig hilsen Johanne
17.07.2020 - 13:10
Janne Knudsen wrote:
Jeg er i gang med at strikke en Uldsweater i Drops Eskimo mix på pinde 7 i dobbelt perlestrik, men jeg synes det bliver skævt, og det er ligesom det trækker til højre og bliver bredere jo længere jeg strikker op. Har I en forklaring på det?
02.07.2020 - 20:42DROPS Design answered:
Hei Janne. Det er litt vanskelig å forklare på hvorfor uten å se den. Strikkes den rundt eller frem- og tilbake? Har du samme maske antallet hele veien? Ta gjerne med sweater til butikken du kjøpte garnet hos, kanskje de kan se på den og gi deg et svar. mvh DROPS deign
13.07.2020 kl. 08:07
Hei, olen käsityöyrittäjä ja käytän mm. Dropsin Eskimo-lankaa. Voiko yritys ostaa teiltä suoraan? Y-tunnus löytyy. Terveisin Katja Partti/MosterRosa
26.10.2020 - 14:04