frá:
426kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 951032), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri meðhandlaðri bómull, bestu löngu á bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið sérlega sterkt og endingar gott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika
Þetta garn er eitt af dásamlega klassíska garninu okkar, þetta garn hefur mikið úrval af fríum mynstrum til að velja úr og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 25 ár á markaðnum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Michael Helloween wrote:
Hej. Vi mangler noget ostelærred til halloween til at lave spøgelser af. Er det noget I har på lager?
30.05.2017 - 08:40DROPS Design answered:
Hej Michael, Nej det har vi desværre ikke i vores sortiment :)
12.07.2017 kl. 13:34
Teresa wrote:
Hola, como puedo saber que número de aguja de ganchillo usar con cada tipo de ovillo? No se donde mirar.
21.05.2017 - 14:21
Beate wrote:
Ich mag Muskat sehr gern. Ich würde mich aber sehr freuen, wenn es ein vergleichbares Garn etwas dünner gäbe. Plant Drops noch andere Sorten Garne? Safran ist leider nicht merzerisiert.
11.04.2017 - 17:56DROPS Design answered:
Liebe Beate, Danke für Ihren Feedback! Viel Spaß beim stricken!
18.04.2017 kl. 13:53Nashwa Ahmed wrote:
Excuse me but can you tell me what is the gauge of this yarn for crochet in a single crochet st
04.04.2017 - 11:10DROPS Design answered:
Dear Mrs Ahmed, this will vary on how firm you'd like to get the fabric, you'll find here our crocheted pattern with Muskat. Happy crocheting!
05.04.2017 kl. 09:12
Tuula wrote:
Sorry but I must continue about the color 14. It is not " slightly difference or my laptops screen" that does the trick. It is a whole different color in the shop.On the color map 14 is _dark_ lila as dark as 38. What I received as nr 14 is about half lighter , something between 01 and 05 but ok it is what is and not what it use to be.
09.03.2017 - 14:00DROPS Design answered:
Dear Tuula, you are welcome to contact your DROPS Store for any further feedback about the yarn & the colours. Thank you, Happy knitting!
10.03.2017 kl. 09:04Kasper Lund wrote:
Hej Garnstudio, er jeres garn økologisk så den kan bruges til udvikling af økologisk børnetøj? Og er det knudefrit?
07.03.2017 - 23:22DROPS Design answered:
Hej Kasper. Garnet er ikke ökologisk. Og vi kan ikke garantere det er 100% knudefrit :)
08.03.2017 kl. 13:40Tuula wrote:
Could you tell what is wrong with the color 14 which is and used to be lila on your color map but what I got when buying it ( 2 different stores) I'll get very light lila - nothing to do with the color on map.Label is 14 ok Same comment 59 in Finnish
07.03.2017 - 20:07DROPS Design answered:
Dear Tuula, remember that the colours shown may vary from screen to screen in the same way that shades may vary slightly from dye lot to dye lot. Happy knitting!
08.03.2017 kl. 09:40
Donatella wrote:
Buongiorno, ho comprato il cotone muskat per confezionare un cardigan (modello drops). Ho bisogno di sapere se lavandolo si restringe un po'. Mi serve per calcolare la taglia giusta. Grazie
05.03.2017 - 00:15DROPS Design answered:
Buongiorno Donatella, come per tutti i filati, le suggeriamo di fare un campione, lavarlo e bloccarlo, come farebbe per il capo finito, per valutare il comportamento del filato. Buon lavoro!
05.03.2017 kl. 09:59
Tuula wrote:
Mitä on tapahtunut Muskatin värikartalle , tarkemmin väri nro 14 , jonka itse määrittelisin tummaksi violetiksi/lilaksi . Miksi saan kuitenkin vaalean violetin väristä lankaa ? Olen ostanut 2 eri liikkeestä samalla lopputuloksella. Lanka on väriä 14 , mutta värikartan nro 14:n kanssa sillä ei ole mitään tekemistä
04.03.2017 - 20:13
Susan wrote:
I've been looking for mercerized cotton for a large project and this looks really good. I'm looking for purples, greens, and ivory. You have great shades of purple, but not on green at all. No darker green, no olive. Very limited selection of green. Are there any plans for more colors of green? All your other colors are so nice!
03.03.2017 - 17:37DROPS Design answered:
Dear Suzan, thank you for your suggestion! Happy knitting!
06.03.2017 kl. 11:20
Michael Sørensen wrote:
Hej. Vi søger økologisk og kemikaliefrit garn til at producere bamser, varmepuder, rangler m.m. Det er legetøj vi sælger på vores Petula.dk side. Og det er vigtigt at det kun er den bedste og reneste kvalitet. Garnet skal også kunne tåle vask. Er det noget I kan hjælpe med? Mange hilsener Michael og Lena
26.01.2017 - 14:13DROPS Design answered:
Hej Michael. Nej, vores garner er ikke ökologiske.
30.01.2017 kl. 11:09
Anna wrote:
Ik wil heel graag beginnen aan het Drops extra 0-31 patroon ( Engels) maar bij het kiezen van de kleuren bij het patroon komt geen enkel kleurnummer overeen met de aanwezige kleuren van Drops Muskat. Zijn de nummers 21 ( rust) 45 ( olive-green) 04 ( purple) 39 ( dark pink) en 28 ( orange) vervangen door andere nummers, of gewoon niet meer leverbaar?
19.12.2016 - 12:19DROPS Design answered:
Hoi Anna. Dit patroon is oud en de kleuren die daar staan zijn helaas niet meer leverbaar. Maar je kan altijd een andere kleur kiezen op het kleurenkaart :)
19.12.2016 kl. 14:38
Pirkko Kytölä wrote:
Olen ostanut jäänsinistä muskat lankaa, UUSITTU ohjesivusto on vaikea käyttää. Entinen sivusto oli paljon parempi, löytyi helposti sopiva malli kun laittoi hakukriteerit. Nyt saa todellakin etsiä, että löytää sopvan mallin.
10.11.2016 - 20:29
Solveig wrote:
Har bestilt garn men fikk beskjed om at mailadr er feil........vennligst hilsen solveig pettersen
10.10.2016 - 17:20
Mona wrote:
Mitt favoritt garn,hva har skjedd? Jeg har strikket mange grytelapper med 4 dobbelt garn og det har alltid holdt med 4 nøster. Det nye garnet veier ofte bare 46 og 47 gram i nøstene og er stivere og kanskje bittelitt tykkere. Jeg har nå de siste tiden strikket 15 par noen i nytt garn og noe i gammelt garn ( når de var hesper som baller.) Å det gamle garnet er mykere,bedre og finere glans.Å det holder med 4 nøster. Jeg har nå laget så mange at det er ikke tilfeldig.Håper garnet blir som før.
07.09.2016 - 22:16
Marlene wrote:
Hei! Har strikket 5 kjøkkenkluter i Muskat, og lurte på om klutene kan klores? Eller vil det ødelegge farvene?
17.08.2016 - 22:42DROPS Design answered:
Hej Marlene. Nej, jeg ville ikke laegge dem i klor.
22.08.2016 kl. 13:33
Lenka wrote:
Prosím, je tato příze vhodná i pro výrobu hraček a pro výrobky pro děti mladší 3 let? Splní EU normu en71 o nezávadnosti. Děkuji za odpověď.
11.08.2016 - 00:33DROPS Design answered:
Dobrý den, příze sama o sobě vhodná je, splňuje požadavky na nedráždivost a nezávadnost materiálu. Uvedená norma se týká především mechanických vlastností hraček (např. nebezpečná konstrukce - hroty, elektrické šňůry, oddělitelná očka či nosy a pod.) - v tomto směru záleží na konkrétním výrobku. Příze sama o sobě normu nijak neporušuje.
23.08.2016 kl. 18:39
Maria Le Lere wrote:
Hi I currently use drops saffron Paris muskat and you for toys I make and sell but need confirmation the yarns meet safety standard en71-3 for my technical file to continue using them. Are you able to provide this I only have it for drops Paris. Thanks
29.07.2016 - 15:38
Gemma Ianni wrote:
Dovrei fare una copertina per neonato 110cm per 80cm,quanti gomitoli dovrei prendere?
26.07.2016 - 17:39DROPS Design answered:
Buonasera Gemma, non possiamo rispondere esattamente alla sua domanda, dipende dal punto che vuole utilizzare e dalla sua lavorazione. Provi a fare un campione del lavoro che vuole fare e in base a quello può stimare la quantità necessaria, altrimenti può cercare nel nostro database delle copertine adatte a quel filato. Buon lavoro!
26.07.2016 kl. 22:23
Gunilla Lindblad wrote:
På banderollen till Muskat står det att man inte bör använda sköljmedel (fabric softener) vid tvätt, Hur skadar det garnet om man gör det? Det består ju bara av ren bomull av god kvalitet?
15.07.2016 - 13:45DROPS Design answered:
Hej Gunilla. Det kan miste noget af elasticiteten og saa bliver dit arbejde alt for stort.
18.07.2016 kl. 11:26
Maria Verdicchio wrote:
Vorrei confezionare un cappellino per neonato a uncinetto, il muskat è adatto o consigliate altro filato sempre cotone posso ordinare , qualora non li trovassi nei negozi indicati, direttamente a voi? grazie
10.07.2016 - 17:50DROPS Design answered:
Buongiorno Maria. Può usare il cotone Muskat oppure anche il Safran, leggermente più sottile. Per l'acquisto è necessario rivolgersi ai nostri rivenditori autorizzati. Qui trova l’elenco dei nostri rivenditori con tutte le indicazioni necessarie per contattarli. Buon lavoro!
10.07.2016 kl. 22:10
Marie Andersson wrote:
Tänkte sticka en kofta i Muskat 41-2. En färg har utgått. På er färgkarta kan man få ihop färgerna , men ingen återförsäljare har alla era färger. Vad är ert förslag? Med vänlig hälsning, Marie
08.07.2016 - 16:44DROPS Design answered:
Hej Marie. Har du set vores svar herunder?
11.07.2016 kl. 13:38
Marie Andersson wrote:
Tänkte sticka en kofta i Muskat 41-2. En färg har utgått. På er färgkarta kan man få ihop färgerna , men ingen återförsäljare har alla era färger. Vad är ert förslag? Med vänlig hälsning, Marie
07.07.2016 - 11:38DROPS Design answered:
Hej Marie. Hos vores Superstores kan du bestille alle farver.
07.07.2016 kl. 17:06
Mandy Wegner wrote:
Entsprechen Ihre Baumwollgarne der DIN 71-3?
03.07.2016 - 14:32DROPS Design answered:
Liebe Mandy, genauere Informationen zu unseren Baumwollgarnen können Sie unter der entsprechenden Ökotex Nummer einsehen.
06.07.2016 kl. 12:02
Ik brei met Drops Muskat. Het garen is mooi van kleur en glans maar sterk overtwijnd. Eigenlijk niet mooi en glad mee te breien. Ik heb ervoor gekozen de draad telkens uit te laten draaien maar het resultaat is toch een onregelmatig breiwerk. Jammer!
14.05.2017 - 13:01