frá:
426kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 951032), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri meðhandlaðri bómull, bestu löngu á bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið sérlega sterkt og endingar gott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika
Þetta garn er eitt af dásamlega klassíska garninu okkar, þetta garn hefur mikið úrval af fríum mynstrum til að velja úr og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 25 ár á markaðnum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Gabriele Belz wrote:
Ich möchte gerne wissen um welche Farben es sich auf dem Foto mit den rosatönen handelt. Vielen,lieben Dank! Gabriele
12.08.2019 - 12:09DROPS Design answered:
Liebe Frau Belz, auf diesem Foto sieht man Farben 61, 06, 09, 81 und 79. Viel Spaß beim stricken!
13.08.2019 kl. 11:30
Tanja wrote:
Gibt es die Farbe 16 nicht mehr? dieses schöne satte grün?
23.07.2019 - 08:27DROPS Design answered:
Liebe Tanja, Farbe 16 gibt es in der Tat nicht mehr. Manche Farben werden im Laufe der Zeit aus dem Sortiment genommen. Vielleicht gefällt Ihnen Farbe 53, ein leuchtendes Apfelgrün?
27.07.2019 kl. 09:44
Lydia wrote:
Hallo, ich habe das Türkis, Colour 32 Dyelot 112, schon lange hier liegen. Nun hab ich es für den Nostalgia verwendet und obwohl 450 gr für meine Größe angegeben wird und die Maschenprobe perfekt passte, reicht das Garn nicht. Gibt es eine Möglichkeit aus dieser Färbung noch Garn zu bekommen? Vielen Dank für Ihre Antwort
13.05.2019 - 09:39DROPS Design answered:
Liebe Lydia, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, wo Sie Ihre Wolle gekauft haben, gerne werden sie Ihnen weiter helfen. Vile Spaß beim stricken!
13.05.2019 kl. 11:03
Joanna wrote:
Proszę o doradzenie odpowiedniej włóczki do zrobienia kocyka dla niemowlaka, włóczka musi być oddychająca.
18.03.2019 - 10:38DROPS Design answered:
Witaj Joanno. Proponuję coś delikatnego z merynosa, jak np. DROPS Baby Merino czy DROPS Cotton Merino. Pozdrawiamy!
25.03.2019 kl. 19:35
Lütke Eversloh wrote:
Liebes Drops Team, um welche Farbe handelt es sich bei dem letzten Bild rechts in der Reihe. helles oder dunkles Orange ? und welcher Blauton ist das im Bild ? Vielen Dank schon mal herzliche Grüße Ursula Lütke Eversloh
07.03.2019 - 14:25DROPS Design answered:
Liebe Frau Eversloh, bei diesem Foto sieht man Farbe 49 and 15. Viel Spaß beim stricken!
08.03.2019 kl. 09:55Jacob wrote:
I would love to use this for a nice baby sweater!
07.02.2019 - 07:59
Maja wrote:
Kan man se de forskellige farver et sted ?
20.01.2019 - 12:26DROPS Design answered:
Hej Maja, hvis du klikker på bestil, så kan du se hvilke butikker som fører DROPS Muskat, her imellem er der også fysiske butikker, hvis du ikke kun vil se dem på skærmen :)
05.03.2019 kl. 09:20
Sandra wrote:
Bonjour je souahiterais savoir si ce fil coton a passé le test pour la Norme NF EN71.3? car je souhaiterais faire des doudous avec . Merci d'avance
08.01.2019 - 17:04DROPS Design answered:
Bonjour Sandra, DROPS Muskat est certifié Oeko-Tex - vous trouverez le numéro de certificat sous le nuancier, rendez-vous sur le site d'Oeko-Tex pour en savoir plus. Bon tricot!
09.01.2019 kl. 08:58
Anna wrote:
Hello! I have a question about dye. Do you use the same dye for all cotton yarn range? Thank you!
29.11.2018 - 19:29DROPS Design answered:
Hi Anna! Different yarns are made in different factories, so they use different dyes.
09.12.2018 kl. 19:29Amy J. Fillmore wrote:
Hej. Tåler det at blive kogevasket?
19.11.2018 - 20:42DROPS Design answered:
Hej Amy, nej kogevask kan vi ikke anbefale :)
05.12.2018 kl. 12:00
Hazel Ryan wrote:
Can you provide EN71-3 certification for Drops Muskrat for CE certification of toys made from this yarn.
06.11.2018 - 23:03DROPS Design answered:
Dear Mrs Ryan, DROPS Muskat has only the Oeko-Tex certificate - see number on the shadecard and find more informations about this on oeko-tex.com. Happy knitting!
07.11.2018 kl. 08:54
Sharon wrote:
Please could you tell me if any of your yarns carry EN71-3 certification as I need this to make sure my toys are CE standard to sell
13.08.2018 - 17:18DROPS Design answered:
Dear Sharon, some of our yarns are Oeko Text certified (read more here - visit Oeko Text to read more about this. Happy knitting!
14.08.2018 kl. 08:20Aimee Gill wrote:
Love using drops cotton, so lovely! Question though - Can you confirm that all cotton ranges (Safran, Paris, Love You, Muskat and Cotton Light) all use the same dye please?
30.07.2018 - 15:58DROPS Design answered:
Dear Mrs Gill, these qualities may have different dyelots. For any further assistance with colours, you are welcome to contact your DROPS Store even per mail or telephone. Happy knitting!
31.07.2018 kl. 15:23
Angélique wrote:
Bonjour, Pourriez vous m'indiquer le coloris de la pelote bleue se trouvant sur la dernière photo de présentation à côté de la pelote orange foncé? Je n'arrive pas à déterminer si il s'agit du coloris bleu n°15 ou pétrole n°74. En vous remerciant.
26.07.2018 - 13:42DROPS Design answered:
Bonjour Angélique, c'est la couleur n°15 sur cette photo. Bon tricot!
09.08.2018 kl. 09:26
Caro wrote:
Liebes Drops Team! Ich bin auf der verzweifelten Suche nach 3 Knäuel Drops Muskat mit der Farb Nr. : 45 olive. Habe schon einige Drops Händler durchsucht und konnte diese Farbe auch dort nicht finden. Gibt es noch eine Möglichkeit an diese FarbNr. ranzukommen?
17.07.2018 - 18:00DROPS Design answered:
Liebe Caro, gerne können Sie in DROPS Workshop mal fragen, vielleicht kann Ihnen eine Strickerin weiter helfen. Viel Spaß beim stricken!
18.07.2018 kl. 09:40
Andrea wrote:
Eigentlich ein schönes Garn, allerdings fehlen Grüntöne. Bis auf drei wurden sie vor wenigen Jahren aus dem Programm genommen. Mir völlig unverständlich. Vor allem die wärmeren Töne fehlen nun in der Palette.
28.06.2018 - 09:51Martin Jensen wrote:
Lækkert garn... Min kæreste hækler en del, og har lavet flere hæfter til hende med opskrifter... Dette er en god måde at dele med andre på også... Mvh Martin
25.06.2018 - 15:13
María H. wrote:
Tenéis pensado sacar una gama como los drops love con un grosor de hilo B? Hay del A y del C pero echo de menos ese grosor intermedio. Gracias
26.05.2018 - 18:50DROPS Design answered:
Hola Maria. En este momento no tenemos información sobre nuevos grosores para la colección de drops love you.
03.06.2018 kl. 10:38
Bev Ranson wrote:
I am desperate to locate Drops Muskat 100%cotton colour 7 to finish a baby’ blanket. I need at least 12 balls and I live in Australia. Please say you can help me. Regards, Bev Ranson
10.03.2018 - 04:03DROPS Design answered:
Dear Mrs Ranson, do not hesitate to contact DROPS store shipping to your country, even per mail. Happy knitting!
12.03.2018 kl. 11:19
Ana wrote:
Hola! Me gustaría comprar MUSKAT SOFT pero no lo encuentro disponible en España, qué puedo hacer?
27.02.2018 - 12:59DROPS Design answered:
Hola Ana. Muscat Soft está descatalogada. No tenemos información sobre si en alguna tienda quedan todavía algunas unidades
05.03.2018 kl. 21:06
Sharon wrote:
Yikes. I am short two balls of Muskat #20. Can you tell me how to find two balls of this? I checked your site and it doesn't show.
14.01.2018 - 16:18DROPS Design answered:
Dear Sharon, please contact your DROPS store - even per mail or telephone - if they are currently out of stock they will tell you when they got it back in stock. Happy knitting!
15.01.2018 kl. 11:15
Rabiah wrote:
Un très beau fil! J'ai fait un grand plaid et le rendu est magnifique ! J'en ai racheté plusieurs fois et fait de nombreux petiits sacs.
12.01.2018 - 10:44
Annette Nouwens wrote:
Jammer dat er geen donkergrijs te leveren is.
10.12.2017 - 21:53
Janina Sandell wrote:
Jag undrar varför ni alltid plockar bort färger ur ert sortiment? Detta är ett fantastiskt garn men ni sviker era kunder som har halvfärdiga alster då ni plockar bort färger. Brun, grå och "gräs grön" är färger som verkligen är saknade. Snälla ta inte bort färger bara för att ni gör nya- Större utbud tack!
09.08.2017 - 18:22
Christian wrote:
Jeg er helt vild med den inspiration der er at finde herinde. Der er altid hjælp og vejledning at få :)
25.02.2019 - 08:57