frá:
410kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.
DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Nieves García wrote:
Buenas tardes, en la etiqueta indican que la aguja recomendada es de 4 mm, ¿cuál sería la aguja de ganchillo que Vds. recomiendan?. gracias, Nieves García
01.06.2021 - 18:27DROPS Design answered:
Hola Nieves, recomendamos el tamaño 3.5 - 4.0 mm, dependiendo de la tensión del tejido que tengas.
13.06.2021 kl. 19:07
Anna wrote:
Hei! Löytyykö teiltä ihoa kutittamatonta lankaa strömsöneulepaitaan?
22.05.2021 - 17:11
Van Der Sluis wrote:
Ik ben met Drops Karisma 78 een trui aan het breien maar kom 2 bolletjes te kort. Is er een mogelijkheid om er nog 2 te krijgen?
20.05.2021 - 13:09DROPS Design answered:
Dag Van Der Sluis,
Voor vragen over extra bollen in bepaalde kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen.
26.05.2021 kl. 14:53
Marie Lindvåg wrote:
Hei🙂 Har dere karisma, fargenr 27 partinr 54035?
19.05.2021 - 23:50DROPS Design answered:
Hei Marie. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med din butikk / en nettbutikk og hør om de har denne fargen og innfargingen. Du finner alle butikker under: Finn en butikk! Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
26.05.2021 kl. 08:23
Brigitte Bruch wrote:
Ist Karisma geeignet für einen Steek? Bleiben die Maschen nach den Schneiden stabil?
18.05.2021 - 12:42DROPS Design answered:
Liebe Frau Bruch, wir haben viele Anleitungen mit DROPS Karisma und Steek-Maschen (z.B. Blue Moment). Dieses Video zeigt 6 Varianten, vielleicht kann es Ihnen weiterhelfen? Viel Spaß beim stricken!
18.05.2021 kl. 15:37
Marja Van Leth wrote:
Is het verstandig een trui, gebreid van Drops Karisma, te blokken?
17.05.2021 - 10:15DROPS Design answered:
Dag Marja,
Ja, een trui van DROPS Karisma kun je prima blocken.
26.05.2021 kl. 14:54
Gudrun wrote:
Zum Foto mit dem Knl.in puderosa im Vordergrund würde ich gern wissen, welche 2 Farben im Hintergrund zu sehen sind?
07.05.2021 - 06:08DROPS Design answered:
Liebe Gudrun, auf diesem Foto sieht man Farben 66-40 und 74. Viel Spaß beim stricken!
07.05.2021 kl. 10:19
Christina Lindholm wrote:
Har hört massor bra om detta garn och kan hålla med om att det är smidigt att sticka med, men.....3 skarvar per nystan är inte okej.
03.05.2021 - 19:46
Thorez wrote:
By everybody I’m French I would like to know if you deliver in Croatia ? BEst Regards
30.04.2021 - 19:31DROPS Design answered:
Dear Mrs Thorez, please find here the list of DROPS stores shipping worldwide. Happy knitting!
03.05.2021 kl. 10:15
Marianne Clausen wrote:
Hvorfor pokker kan jeg ikke bare bestille og betale 3 nøgler drops karisma mix gammelrosa, betale og få det sendt øv øv
14.04.2021 - 16:00DROPS Design answered:
Hei Marianne. Jo. selvsagt kan du det. Finn den butikken du ønsker å bestille fra, betalt og få det sendt. Vi sender ikke ut enkelte garnnøster til privatkunder, kun kilovis til butikker. mvh DROPS design
19.04.2021 kl. 09:24
Beth Allison wrote:
Would you have any Drops,Karisma Color 05 (Black) , Dyelot 43516? Thank you Beth
31.03.2021 - 01:20
Saara Kotilainen wrote:
Onko drops karisma -lanka mulesing vapaata lankaa?
29.03.2021 - 07:42DROPS Design answered:
Toimittajamme ovat vakuuttaneet, että mulesing-menetelmää ei käytetä.
06.04.2021 kl. 17:16
Ann Borgstadt wrote:
I want to knit pattern Drops 39 - 18. I cannot find one of the colours, Karisma # 51 blue-grey. Can you suggest an alternate colour which would be suitable for this pattern. Any assistance that your may provide would be most appreciated.
26.03.2021 - 16:08DROPS Design answered:
Dear Mrs Borgstadt, please contact your DROPS store even per mail or telephone for any individual assistance choosing a colour. Happy knitting!
06.04.2021 kl. 16:36
Martina Leist wrote:
Hallo, ich habe eine Frage zu Karisma und Lima. Leider gibt es nicht die passende Farbe und ich müsste mischen. Kann ich beide Wollarten in einer Jacke (getrennt) stricken? Oder sieht man es am Maschenbild dass es verschiedene Garne sind? Danke für die Antwort - Leist
24.03.2021 - 01:30DROPS Design answered:
Liebe Frau Leist, beide Wolle gehörten zur selben Garngruppe, aber da sie unterschiedliche Zusammensetzung haben, sehen Sie etwas anders aus, am besten stricken Sie so eine Maschenprobe mit beiden Garne, so sind Sie sicher, wie es Ihnen gefällt. Viel Spaß beim stricken!
24.03.2021 kl. 09:12
Aila Koskinen wrote:
Onko tuo Drops Karisma kutittava lanka? Tekisin kaarrokepaidan, kun on isotöinen, haluaisin langan joka ei kutita. Jos näin on, mikä olisi vastaava lanka? Kiitän vastauksestanne.
23.03.2021 - 12:10DROPS Design answered:
Karisma-lanka voi kutittaa. Vaihtoehtona voit käyttää esim. DROPS Merino Extra Fine- tai DROPS Puna-lankaa.
24.03.2021 kl. 17:05
Lena Lindroos wrote:
Kan inte beställa garn drops karisma får bara fram färgerna Vad gör jag för fel
17.03.2021 - 11:39DROPS Design answered:
Hei Lena. I forrige uke hadde vi litt problemer med hjemmesiden vår, prøv igjen nå. Alt skal være OK. mvh DROPS design
22.03.2021 kl. 08:56
Caroline wrote:
Hallo, Ik ben op zoek naar extra bollen wol voor mijn trui ,nl Drops, Karisma colour 60 Dyelot 70599. Hebben jullie deze nog in stock want op de website is dit niet helemaal duidelijk. Hartelijk dank voor je bericht . Caroline
01.03.2021 - 13:21DROPS Design answered:
Dag Caroline,
Hiervoor kun je het beste even contact opnemen met het verkooppunt waar je de garens hebt gekocht. Zij kunnen je evt. verder helpen met het vinden van de juiste kleuren en verfbaden.
02.03.2021 kl. 13:46
Marja Malms wrote:
Ostin lisää Dropsin Karismaa väriä 01 erä 55217 . Joka kerässä oli yksi solmu, parhaissa kaksi. Oliko kyseessä virheellinen erä vai tietoinen laadun heikennys?
01.03.2021 - 11:43
Mimi wrote:
Bonjour, Combien de pelotes faut-il pour un pull irlandais homme taille XL ? Merci d'avance pour votre réponse Bien cordialement Mimi
28.02.2021 - 19:31DROPS Design answered:
Bonjour Mimi, pour un pull irlandais homme taille XL il faut prevoir environ 950 g de DROPS Karisma (19 pelotes). Bon tricot!
28.02.2021 kl. 22:26
Vladimíra wrote:
Dobrý den, potřebuji prosím udělat bambulky, takové ty jak se motaji na papírové kolečko, pak prostrihnou a utáhnou. Moc dekuji za radu, jaký typ vlny se hodí. Nabidnete mi prosím levnější typ, nejde mi o kvalitu materiálu, ale vhodnost na co nejhezčí vzhled. Moc dekuji.
26.02.2021 - 18:13
Ritva Kukkasniemi wrote:
Mistä voisin tilata Drops Karisma lankoja, Keskiharmaa, tummanharmaa, vaaleanharmaa, musta sekä luonnonvalkoista tarvitsisin. En löydä mistään jälleen myyjiltä.
24.02.2021 - 21:42DROPS Design answered:
Muun muassa Tapion kauppa myy kyseisiä värejä.
14.04.2022 kl. 17:32
Sisko Kekäläinen wrote:
Kutittaako tai pisteleekö Drops Karisma-langat? Esim. 7-veljestä-lanka kuitittaa minua.
22.02.2021 - 13:30DROPS Design answered:
Kyllä, DROPS Karisma-lanka voi kutittaa. Vaihtoehtoisesti voit käyttää DROPS Puna- tai DROPS Merino Extra Fine -lankaa.
24.03.2021 kl. 17:08
Michelle Amado wrote:
Boa tarde. Pode me dizer quando vão ter a lã cor 01 (perola) em stock? Obrigada.
20.02.2021 - 22:46DROPS Design answered:
Bom dia, Deverá contactar uma das lojas DROPS em Portugal. Pode ver a lista abaixo: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28 Obrigado!
23.02.2021 kl. 09:45
Dominique Stassinopoulos wrote:
Bonjour, avec quels produits colorez vous cette laine ? Merci.
18.02.2021 - 16:56
Hallo! Durch welche chemische Behandlung wird das Garn maschinenwaschbar? Ich möchte nicht, dass meine Frage öffentlich im Internet steht!!! Vielen Dank für ihre Antwort! Mona
07.06.2021 - 02:04