frá:
846kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 105 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Garn úr 100% extra fínum merino ullartrefjum, DROPS Merino Extra Fine er hlýtt og ofur mjúkt garn, sem er mjúkt viðkomu við húð og því tilvalið í ungbarna og barna föt.
Spunnið úr mörgum fínum þráðum, sem gefur fallegt yfirborð, jafnar lykkjur og er mjög góður kostur fyrir flíkur með áferðamynstri eins og flíkur með köðlum og útsaumi. Flíkur úr þessu garni eru mjög þægilegar, hafa aukinn teygjanleika og frábær yfirborðsgæði.
Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að hafa rétta prjónfestu í verkefninu þínu, aðeins þéttari en lausari.
DROPS Merino Extra Fine garn er superwash meðhöndlað til að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum. Þetta garn er spunnið úr trefjum frá free-range, mulesing free dýrum frá Suður Ameríku, DROPS Merino Extra Fine er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Angelika wrote:
Ich habe noch nie ihre Drops Merino extra fine und die Drops cotton 50% und Merino extrafine verstrickt. Meine Enkeltochter (13) möchte gern einen Cardigan, etwas länger haben. Ich würde gern eine von diesen beiden Garnen dazu nehmen. Das Muster wird Halbpatent. Welche der beiden Garne könnten Sie mir empfehlen?? Mit cotton oder ohne? Und noch 1 Frage. Die Drops Silk ist das ein weiches Garn ? Oder eher etwas kratzig? Wenn ich es mit Vielen Dank und liebe Grüße
08.09.2021 - 23:20DROPS Design answered:
Liebe Angelika, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, dort wird man Ihnen die beste passende Wolle empfehlen - auch telefonisch oder per E-Mail. Finden Sie einen DROPS Händler hier. Viel Spaß beim stricken!
09.09.2021 kl. 09:21
Christine wrote:
Do you ship to Australia please?
08.09.2021 - 14:11DROPS Design answered:
Dear Christine, sure you will find the list of DROPS stores shipping worldwide, including Australia here. Visit their website and do not hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
08.09.2021 kl. 16:06
PLSW-ISA Astrid Giese wrote:
Hallo, auf der Drops-Seite wirbt die Firma wollofant.de mit einem Preis von 2,00 EUR pro 50 g Merino Extra-fine. Wenn man auf Seite geht und alle verfügbaren Farben durchgeht kosten alle Farben dort EUR 2,40. Hier wird man als Verbraucher unter Vortäuschung falscher Preise auf die Seite der Firma gelockt und so etwas geht einfach nicht- man nennt so etwas auch Verbaruchertäuschung!! Gruß Astrid Giese
03.09.2021 - 19:57DROPS Design answered:
Liebe Frau Giese, der Preis stimmt jetzt bei dem Laden, es war vielleicht falsch nur die Zeit, daß sie die Preisen aktualisieren. Gerne können Sie immer direkt den Laden daüber warnen. Viel Spaß beim stricken!
06.09.2021 kl. 08:42
Bente Storrø wrote:
Hei. Er det mulig å få bestillt fargekart av Drops Merino Extra fine?
02.09.2021 - 19:08DROPS Design answered:
Hei Bente. Vi selger ingen fargekart, kun digitalt som du finner på nettsiden vår. mvh DROPS design
06.09.2021 kl. 07:43
Sybille wrote:
Liebes Drops-Team,\ ich habe schon sehr viel mit Ihren Garnen gestrickt und finde die Garne sehr schön. Seit ungefähr einem halben Jahr lässt die Qualität aber sehr nach. Im Moment stricke ich mit Merino extrafine und habe nicht ein einziges Knäuel bei dem kein Knoten oder ausgefranzte Fäden vorhanden sind, so dass ich ständig neu ansetzen muss. Das ist sehr ärgerlich. Es wäre schön, wenn Sie bei Ihren Herstellern auf mehr Qualität dringen würden. Liebe Grüße Sybille
29.08.2021 - 09:43DROPS Design answered:
Liebe Sybille, sorry und danke für Ihre Rückmeldung; wenden Sie sich bitte an dem DROPS Laden, wo Sie die Wolle gekauft haben, dort wird man Ihnen gerne weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
30.08.2021 kl. 08:27
Elke Breuer wrote:
Guten Tag, ich würde gerne 5 Knäuel der Merino Extra Fine in der Farbe 30 Partie 55947 nachbestellen. Ist das möglich? Viele Grüße Elke Breuer
18.08.2021 - 12:06DROPS Design answered:
Liebe Frau Breuer, gerne fragen Sie Ihr DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
18.08.2021 kl. 14:11
Anna wrote:
Welches superwash Verfahren wird bei der Merinowolle verwendet: Säurebad oder Polymerbeschichtung? Viele Grüße
12.08.2021 - 11:54DROPS Design answered:
Liebe Anna, diese Informationen haben wir leider nicht, aber unsere DROPS Merino Extra Fine hat eine Oeko-Tex Zertifierung (siehe Beschreibung), es kann Ihnen sicher helfen. Viel Spaß beim stricken!
12.08.2021 kl. 16:21
Ritva Kuusniemi wrote:
Miksi ei kerrota missä maassa eteläamerikasta tuotettu villa kehrätään ja käsitellään Drops extra fine superwash-langaksi ? EU ei ole mikään maa . Mistä tulee nimi Drops ?
08.08.2021 - 12:56
Ute Albrecht wrote:
Sehr geehrte Damen und Herren, Ich benötige noch ein Knäuel Drops Merino extra finde color 20 (dunkelblau). Allerdings mit der dyelot 53751. Die neue Produktion mit der dyelot 84878 passt leider farblich gar nicht. Haben sie eventuell noch etwas vorrätig. Mfg Ute Albrecht
06.08.2021 - 09:46DROPS Design answered:
Liebe Frau Albrecht, am besten wenden Sie sich an anderen DROPS Laden - in unserem DROPS Workshop können Sie auch mal andere Strickerinnen fragen, ob eine mithelfen kann. Viel Spaß beim stricken!
09.08.2021 kl. 09:05
Judith Crowe wrote:
I ordered and payed for one ball each of ice blue, navy, pale blue, and off white. They were not delivered by Hermes and I couldnt contact them. It was so long ago that I do not have an order reference. would the yarn have been returned if not delivered? If I have to reorder could you advise which supplier has all 4 colours to save me trawling through?
29.07.2021 - 12:08DROPS Design answered:
Dear Mrs Crowe, for any question about orders, please contact the store where you order from - check the list of DROPS stores and their website to check which of them has the required colours in stock. Happy knitting!
30.07.2021 kl. 09:29
Judith Crowe wrote:
Some time ago I ordered 4 balls of this wool to finish a garment. One each of off white, ice blue, pale blue and navy. there was a 12 week wait for one of the colours to be in stock. at last hermes tried to deliver. I was away on Monday, at home on Tuesday but they left a note saying they couldnt deliver. when I tried to contact them on line it said the site was not secure and I couldnt connect. I have payed for the wool, but if I have to reorder could you advise me which store has all 4 colours
27.07.2021 - 15:00DROPS Design answered:
Dear Mrs Crowe, you can get the list of DROPS stores in your country that have Merino Extra Fine on stock by clicking on "order" above - then click on the name of each store to get their profile so that you can find their telephone number and e-mail to ask them. Happy knitting!
28.07.2021 kl. 08:28
Mariane wrote:
Please inform how much the shipping cost to Indonesia
19.07.2021 - 17:15DROPS Design answered:
Dear Mariane, we don't sell the yarns through this website. In order to buy our yarns from Indonesia, you need to check with the stores that ship worldwide, which you can find in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
19.07.2021 kl. 20:36
Mary Franks wrote:
Can you please let me know how many balls of the Merino wool for a ladies sweater with short sleeves size 38 bust. Do you have any patterns for that wool? How much to post it to Canada? Sincerely Mary Franks
19.07.2021 - 05:59DROPS Design answered:
Dear Mrs Franks, this will vary with the shape of the garment, the tension, the pattern ... you will find our patterns with short sleeves worked in Merino Extra Fine here and patterns worked with a yarn group B (where you can use Merino Extra Fine using the yarn converter) here. Happy knitting!
19.07.2021 kl. 09:37
Jutta wrote:
Hallo, wird es die Cotton Merino dieses Jahr im Angebot/Sale geben?
12.07.2021 - 18:28DROPS Design answered:
Liebe Jutta, aufgrund der Umstände ist noch nichts geplant - aber folgen Sie uns in den Netzwerken und/oder Newsletter - und auch auf unserer Website werden Sie informiert, wenn irgendetwas kommt. Viel Spaß beim stricken!
13.07.2021 kl. 10:05
Lene Clausen wrote:
Hei, har dere inne drops merino extra fine i farge 30 parti 55947?
06.07.2021 - 20:17DROPS Design answered:
Hej Lene, du kan prøve i gruppen DROPS Workshop på Facebook, her er der gode chancer at få hjælp :)
14.07.2021 kl. 11:16
Anke Van Dijk Dew wrote:
I have not been able to find Drops merino extra fine in navy blue (27) . Where, how can I get it? I want to knit your pattern 85- 11 with it.
06.07.2021 - 18:36DROPS Design answered:
Dear Mrs Van Dijk Dew, maybe contact your DROPS store, they can order it for you if they don't have any in stock, and they will let you know when they would receive it. Happy knitting!
07.07.2021 kl. 08:11
Mirian Santon wrote:
Como faço para comprar seus produtos?
06.07.2021 - 15:26DROPS Design answered:
Mirian, aqui pode encontrar uma lista de retalhistas DROPS: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
19.07.2021 kl. 20:38
Inmaculada Salviche wrote:
Buenos días. Porque tintadas tan oscuras? Vuestro hilo en calidad y precio es imbatible pero me faltan tintadas más pasteles, además de que las tintadas en la realidad no concuerdan con la foto de las tonalidades. Es una decepción al recibir vuestro merino extrafine ver que el color elegido dista mucho de la foto. Muchas gracias
06.07.2021 - 08:40DROPS Design answered:
Hola Inmaculada, los colores son intensos debido a que, al teñir lanas de esta composición, el hilo queda con un color más intenso que en el caso de otras calidades.
14.07.2021 kl. 23:55
Mary Gallagher wrote:
I recently purchased merino extra fine Fabre 15 Pattie 55948. Purchased from Woolly Castle , Co. Westmeath, Ireland. I purchased the amount the pattern required but it was not enough.There was no other wool left in that dye lot. I purchased two balls from Winnie’s craft cafe in Dublin. But the dyelot is different and does not match up. Can you track colour and dyelot mentioned above as I need to complete the baby blanket Thanking you, Mary Gallagher.
30.06.2021 - 09:20DROPS Design answered:
Dear Mrs Gallagher, we are unfortunately not able to track any dyleot number, but you are welcome to contact the different DROPS stores in/shipping to your country or/and maybe ask in our DROPS Workshop if anyone can help you. Happy knitting!
01.07.2021 kl. 09:24
Anja Graßhoff wrote:
Hallo, ich würde gerne wissen, wann das Garn Dops Merino Extra Fine Hellbeige wieder verfügrbar ist? Vielen Dank und herzliche Grüße Anja Graßhoff
09.06.2021 - 19:26DROPS Design answered:
Liebe Frau Graßhoff, diese Farbe erwarten wir im Laufen der Woche 24, dh ab ca 14. Juni - sicher kann Ihnen Ihr DROPS Laden mitteilen, wann sie dann diese Farben erhalten werden. Viel Spaß beim stricken!
10.06.2021 kl. 08:50
Charlotte wrote:
Bonjour, J'ai acheté des pelotes de ce fil sur une boutique en ligne (chez Kalidou), mais elle n'a malheureusement plus ma couleur dans le même bain. Savez-vous dans quelle boutique je pourrais retrouver la même couleur avec le même bain ? C'est la couleur beige clair mix 08, et le numéro de bain est 47751. Merci d'avance !
07.06.2021 - 12:19DROPS Design answered:
Bonjour Charlotte, nous n'avons malheureusement pas cette info, contactez les différents magasins DROPS qui proposent cette laine pour leur demander s'ils peuvent vous aider. Bon tricot!
08.06.2021 kl. 08:52
Angela Morton wrote:
Hi Am looking to buy the extra fine merino in colour 27, navy blue. Can you advise when it will be in stock? Thanks
29.05.2021 - 12:08DROPS Design answered:
Dear Mrs Morton, we are expecting colour 27 back in stock in the 28th week of the year, ie approximately mid July. Your DROPS store can then let you know when they have it in stock. Happy knitting!
31.05.2021 kl. 09:03
Anna Terrosi wrote:
Thank you for your answer. I'd like to make a blanket having as first colour white and several stripes in sea colours. Merino Extra fine has many colours that I like, but as the white is not in, which yarn can I use in white, having the same thikness, composition and washing quality? Please consider it is for a baby. Thanks, best regards, Anna
26.05.2021 - 15:06DROPS Design answered:
Dear Mrs Terrosi, please find all yarns from group B here - do not hesitate to contact your DROPS store for any assistance choosing a colour, they will answer you even per mail or telephone. Happy knitting!
26.05.2021 kl. 15:57
Anna Terrosi wrote:
Perché non c'è il bianco del filato Drops Merino extra fine?
25.05.2021 - 12:27DROPS Design answered:
Buonasera Anna, al momento il bianco non è presente nella cartella colori di questo filato, ma i colori vengono costantemente aggiunti e aggiornati. Buon lavoro!
25.05.2021 kl. 23:36
Merino Extra Fine -lankaa pistaasin värisenä on netin mukaan vain tukkukauppiaan varastossa. Miten sieltä voi sitä tilata?
13.08.2021 - 12:21