frá:
815kr
per 25 g
Innihald: 77% Alpakka, 23% Silki
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxusgarn í einstakri blöndu af burstuðu, ofurfínu alpakka og fíngerðu, glansandi silki - DROPS Brushed Alpaca Silk er ofurmjúkt og er með fágað litakort, allt frá mjúkum beige og gráum litbrigðum, til glæsilegra rauðra og fjólubláa.
Þar sem DROPS Brushed Alpaca Silk er ofur létt og furðu hlýtt hentar garnið bæði í litlar og stórar flíkur og hægt er að prjóna flíkurnar tiltölulega hratt á grófari prjóna. Þetta garn er líka frábært í flíkur með áferðamynstri, prófaðu því að sameina það með öðru garni með aðra eiginleika til að ná fram sérstaklega mjúkar og yndislegar flíkur.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Klarczyk Valérie wrote:
Bonjour je recherche 2 laines à tricoter ensemble pour un pull femme hiver doux et léger dont l échantillon 10cm x 10cm soit 18 rangs et 11 mailles merci pour vos conseils à bientôt
07.12.2021 - 05:53DROPS Design answered:
Bonjour Mme Klarczyk, vous pouvez consulter par exemple ici tous nos modèles réalisés avec une tension de 11 à 9 mailles, toutes laines confondues, vous trouverez par ex. Evening Fires, tricoté avec 2 fils Brushed Alpaca Silk - et 11 m x 15 rangs. Retrouvez ici d'autres infos sur les alternatives. Bon tricot!
07.12.2021 kl. 15:50
Watellier wrote:
Bonjour je voudrais commander alpaga silk en vert océan clair qui est en rupture de stock reassort annoncé 1Ere semaine 2022 pourrais je me positionner afin d'etre sure de compter dessus ? Meme au prix normal ? Merci
05.12.2021 - 08:20DROPS Design answered:
Bonjour Mme Watelier, contactez directement votre magasin DROPS habituel, on pourra fort probablement vous renseigner à ce sujet. Bon tricot!
06.12.2021 kl. 10:12
Monica O'Callaghan wrote:
Do you sell in the USA? I live your wool. Thanks.
28.11.2021 - 17:49DROPS Design answered:
Dear Monica, you can find stores that sell in the USA or ship to the USA in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19
28.11.2021 kl. 18:07
Patrizia wrote:
Ho acquistato questo filato. Lo posso lavorare a un solo filo e non doppio? Ferri 3,50. Mi domando se è abbastanza resistente . Grazie
26.11.2021 - 15:25DROPS Design answered:
Buonasera Patrizia, si, può lavorarlo anche ad un filo solo. Buon lavoro!
03.12.2021 kl. 21:09
Sonja Romey wrote:
Hallo,Ich hätte da mal eine Frage, habe die Frops Air in der Farbe 20 zuhause, würde sie aber gerne mit der Drops Brushed Alpaca zusammen verstricken. Bin mir jetzt aber nicht sicher, welche der Farben dazu passen, so daß das Lacemuster nicht verloren geht. Könnten Sie mir da eventuell weiterhelfen und such dann ein Foto der beiden Farben nebeneinander vielleicht schicken? Das wäre sehr nett. Über eine Rückmeldung würde ich mich sehr freuen. \r\nMit freundlichen Grüßen, Sonja Romey
26.11.2021 - 10:57DROPS Design answered:
Liebe Frau Romey, am besten wenden Sie sich direkt an Ihrem DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail an - gerne wird man Ihnren dort weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
26.11.2021 kl. 16:10
Miranda wrote:
Beste hebben jullie ook breipatronen met rechte naalden met drops silk alpaca,
24.11.2021 - 21:19DROPS Design answered:
De meeste patronen zijn inderdaad met rondbreinaald, maar om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.
Het is niet voor alle patronen geschikt maar misschien kun je er wat mee. De wat oudere patronen zijn vaak ook geschikter om met rechte naalden te breien. 01.12.2021 kl. 13:21
Kerstin wrote:
Hallo, liebes Drops Team, Ich möchte das Brushed Alpaca Silk Garn 4 fädig verstricken, welcher Garngruppe entspricht die Anleitung in dem Fall? Würde mich über eine Antwort sehr freuen. Liebe Grüße von Kerstin
24.11.2021 - 14:24DROPS Design answered:
Liebe Kerstin, am besten stricken Sie zuerst eine Maschenprobe, ob Sie es lieber fest oder lieber locker möchten, dann das alles ändern; gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden (auch telefonisch oder per E-Mail) damit weiterhelfen ; Viel Spaß beim stricken!
25.11.2021 kl. 09:49
Brigitte Schödel wrote:
1. Frage: Kann ich in der Anleitung "It's Me"/DROPS 130-22 (DROPS design: Modell Nr. KS-056) das 4-fädig verstrickte Garn Kid-Silk ersetzen durch 2-fädig verstricktes Garn Brushed Alpaca Silk? 2. Frage: Was heisst in der Strickanleitung für "It's Me" beim LINKEN SCHULTERTEIL "Die 11. M. von der Anschlagskante ist die hintere Mitte."?? Welche "hintere Mitte" ist gemeint? Für das linke Schulterteil soll man 31-33-37-39-43-47 M. -je nach Größe-aufnehmen.Vielen Dank
24.11.2021 - 09:15DROPS Design answered:
Liebe Frau Schödel, ja genau 4 Fäden Kid-Silk können Sie durch 2 Fäden Brushed Alpaca Silk ersetzen; die Anschlagskante ist bei diesem Modell die Seite die oben und hinten am Hals ist (= hintere Mitte) (siehe 2. Foto). Viel Spaß beim stricken!
03.01.2022 kl. 15:12
Marleen Laumen wrote:
Goedenavond Kan u mij doorgeven hoeveel bolletjes ik nodig heb om een sjaal t breien van ongeveer 50 x 190 cm ? Alvast bedankt
23.11.2021 - 17:16DROPS Design answered:
Dag Marleen,
Om te weten hoeveel bollen je nodig hebt voor een dergelijke sjaal kun je het beste even een patroon uitzoeken. Het hangt heel erg af van het patroon hoeveel bollen je nodig hebt.
06.01.2022 kl. 12:02
Ms H Booth wrote:
Would it be possible to have a 2" sample of two different colourways in DROPS Brushed Alpaca Silk (Powder Pink #12 and Pink Sand #20)? I am happy to send an SAE for the two threads, because it is hard to tell the colour in real life from a computer screen and the only alternative is to order both and return one - which doesn't seem very economic, efficient or hygienic in current times. Many thanks.
23.11.2021 - 11:07DROPS Design answered:
Dear Mrs Booth, for any assistance choosing the best matching colour, please contact directly your DROPS store - they will be able to help you. Happy knitting!
24.11.2021 kl. 08:13
Frauke Ryan wrote:
Hallo, können sie sagen,w ann die Farbe 21, das Salbeigrün vom Brushed Alpaca Silk wieder verfügbar ist? Vielen Dank, Frauke Ryan
22.11.2021 - 20:57DROPS Design answered:
Liebe Frau Ryan, diese Farbe wird leider erst am Ende des Jahres wiederverfügbar, dann braucht Ihr DROPS Laden noch ein paar Wochen, um die zu haben. Viel Spaß beim stricken!
23.11.2021 kl. 08:38
Patrick LE COAT wrote:
Bonjour quelle laine peut on ajouter pour tricoter avec des aiguilles numero 8 merci pour reponse
17.11.2021 - 18:18DROPS Design answered:
Bonjour Mr Le Coat, vous trouverez ici tous les modèles tricotés sur la base de 11 mailles = 10 cm (en général des aiguilles 8): avec 2 fils Brushed Alpaca Silk tricotés ensemble ou bien 1 fil Brushed Alpaca Silk + 1 fil Air, etc... Retrouvez plus d'infos sur les alternatives ici et rappelez-vous de toujours bien tricoter votre échantillon au préalable pour ajuster la taille des aiguilles si nécessaire. Bon tricot!
18.11.2021 kl. 09:02
Patrick LE COAT wrote:
Bonjour quelle laine peut on ajouter pour tricoter avec des aiguilles numero 8 merci de votre reponse
17.11.2021 - 18:16
Elizabeth Stuart wrote:
Why have some of the stores that are listed not running the Alpaca Party?
10.11.2021 - 14:39
Martina wrote:
Wo kann mann diese Wolle in Nordspanien/Baskenland kaufen? Oder liefern Sie nach Spanien?
07.11.2021 - 09:18DROPS Design answered:
Hola Martina, puedes ver las tiendas que venden lanas DROPS en España en el siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=19
07.11.2021 kl. 13:44
Jane Pitt wrote:
I ordered and received 18 balls of kid-silk wool but I was looking for mohair wool , a bit thicker than this . I have opened one ball but I was wondering if it would be possible to return the 17 unopened balls . Sorry for any inconvenience Jane Pitt
29.10.2021 - 22:12DROPS Design answered:
Dear Jane, we don't sell the yarns directly; you'd need to speak to the shop you bought the yarns from to see their refund conditions.
31.10.2021 kl. 19:06
Carmela Volpe wrote:
Hi there, could I use this as a replacement for kid silk haze?
27.10.2021 - 22:53DROPS Design answered:
Dear Carmela, No, you can't. Brushed Alpaca Silk is twice as thick as Kid Silk Haze; this yarn is more similar to DROPS Kid Silk.
31.10.2021 kl. 19:08
Königs Monique wrote:
J'aimerais tricoter le BRUSHED ALPAGA en double fil.Combien de mailles et de rgs pour un échantillon de 10x10.Mon modèles de tricot se tricote en n°7 pour un rapport de 12m et 18rgs echantillon 10x10.Merci d'avance pour votre réponse,bien à vous
27.10.2021 - 20:46DROPS Design answered:
Bonjour Mme Königs, les modèles tricotés en double Brushed Alpaca Silk font généralement 11 m pour 10 cm (Evening Fires par ex.) - Retrouvez ici comment calculer la quantité nécessaire pour une alternative - 2 fils Brushed Alpaca Silk peuvent remplacer 1 fil du groupe D ou du groupe E en fonction de la tension souhaitée. Bon tricot!
03.11.2021 kl. 09:00
OSANNA wrote:
Buonasera, vorrei sapere quanto filato (Drops Brushed Alpaca Silk) dovrei acquistare per il modello 207 - 24, taglia S. Lo vorrei fare lavorando 2 fili assieme dello stesso filato La ringrazio
27.10.2021 - 17:50DROPS Design answered:
Buonasera Osanna, se vuole utilizzare Brushed Alpaca Silk deve utilizzare 1 capo del filato. Può leggere qui come procedere per il calcolo della quantità di filato necessaria. Buon lavoro!
10.11.2021 kl. 22:17
Laura Barbacci wrote:
Combinando Drops Alpaca con Brushed Alpaca Silk si ha A+C=D? Con che numero di ferri si ha la tensione corretta?
17.10.2021 - 17:32DROPS Design answered:
Per la maglia a coste consigliamo un ferro da 5 mm, per la maglia rasata - 7 mm. Buon lavoro!
17.10.2021 kl. 18:51
Agata wrote:
You make promotions, you submit stores that have an offer and after entering their website the price is regular!
17.10.2021 - 14:26
Beate Hogen wrote:
Mit welcher nadelstärke stricke ich 2 fädig Brushed Alpaka silk Geht das mit Nadelstärke 6 Danke
16.10.2021 - 19:35DROPS Design answered:
Liebe Beate. Für den Rippenstich Nadeln 6 mm verwenden, für den Glattstich 8 mm. Viel spaß beim stricken!
17.10.2021 kl. 18:36
Rosemarie Meise wrote:
Kratzt diese Wolle?
15.10.2021 - 11:01DROPS Design answered:
Liebe Frau Meise, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, wegen individuelle Empfindlichkeit kann man dort Ihnen am besten weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
18.10.2021 kl. 09:54
Christine Van Gansen wrote:
Fantastisch garen. Superzacht. Supergoede service bij online bestelling in Mortsel. Prijs is zeer goed.
14.10.2021 - 17:16
What can you say about the ethical issues concerning some farms in Peru? Do you take these things into account? Don't get me wrong : I love Drops patterns and yarns, but read an article about awful farming in Peru.
25.11.2021 - 06:35