frá:
439kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 160 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél 40º með vægri vindingu / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Safran spunnið úr kembdum, löngum egypskum bómullartrefjum sem eru snúnar saman í pörum áður en þær eru snúnar saman aftur. Þessi aðferð skilar sér í extra endingargóðum flíkum með frábæra yfirborðseiginleika!
DROPS Safran hefur verið á markaðnum í mörg ár og er mjög vinsæll kostur vegna gljáans, mýktar og úrval fallegra lita. Garnið hentar í flíkur fyrir allar aldurshópa, sérstaklega fyrir sumarfatnað, barnaföt og fylgihluti.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél 40º með vægri vindingu / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Gloria Vásquez Suarez wrote:
Quiero comprar, pero hace envíos Costa Rica. Y quiero varios colores
19.07.2021 - 17:17DROPS Design answered:
Hola Gloria, para comprar nuestros hilos desde Costa Rica, puedes consultar las tiendas con envío internacional bajo el siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
19.07.2021 kl. 20:35
Aisha Alblooshi wrote:
There's worldwide shipping?
05.07.2021 - 08:37DROPS Design answered:
Dear Mrs Alblooshi , sure, please find the list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
05.07.2021 kl. 09:01
Nguyen Thi Thanh Nhan wrote:
Dear Garnstudio Drops Design, I'm in Vietnam and I love your degigns and your yarns. I'd like to buy your yarns with varous items. Pls advise us how to set up the order . Thank you with best regards
01.07.2021 - 04:04DROPS Design answered:
Hi and thank you for your request. You will find the list of DROPS stores shipping worldwide here - you are welcome to check their website or contact them for any further information. Happy knitting!
01.07.2021 kl. 09:25
Sion Amandine wrote:
Bonjour Je souhaiterai savoir si votre laine drops safran est certifié EN71-3 et si oui pourriez vous m’envoyer par mail le certificat des essais EN71-3 de cette laine à mon adresse mail. Merci d’avance de votre retour Cordialement
28.06.2021 - 12:13DROPS Design answered:
Bonjour Mme Sion, DROPS Safran est certifiée Oeko-Tex® (certificat numéro 951032), Standard 100, Classe I. Cela signifie qu'il a été contrôlé et qu'il ne contient aucuns produits chimiques nocifs, et donc sans danger pour les humains. La classe I est le niveau le plus élevé, ce qui signifie que le fil convient aux bébés (de 0 à 3 ans). Retrouvez plus d'infos grâce à ce numéro sur leur site officiel. Bon tricot!
28.06.2021 kl. 16:10
Agnieszka wrote:
Dzień dobry, wybrałam włóczkę safran (4.30zł) - kliknęłam zamów, rozwinęła się lista sklepów, wybrałam sklep e-dziewiarka i zostałam przekierowana na stronę sklepu, gdzie cena jest podwojona (7zł)...; jak kupić safran za 4.30zł w sklepie e-dziewiarka?
16.06.2021 - 12:17DROPS Design answered:
Witaj Agnieszko, skontaktuj się ze sklepem i zapytaj lub po prostu wybierz inny sklep np. wloczkowo, tam cena jest ze zniżką czyli 4,30. Pozdrawiamy!
16.06.2021 kl. 17:03
Aisha Alblooshi wrote:
There is a shipment to U.A.E.?
08.06.2021 - 00:48DROPS Design answered:
Dear Mrs Alblooshi, please find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
08.06.2021 kl. 08:55
Karolien Coune wrote:
Beste, Hebben jullie een kleurenkaart van de garen Belle, Safran, Muskat en Paris om aan te kopen? Ik zag ook tussen de patronen dat je een hoed kan maken met SAFRAN, maar ik vraag me af of de kleuren afgeven door de zon? Of raden jullie eventueel een ander garen aan voor een zomerhoed? Met vriendelijke groeten Karolien Coune
31.05.2021 - 14:06DROPS Design answered:
Dag Karolien,
Helaas hebben we geen kleurenkaarten van onze garens die je kunt kopen. Dus je kunt het beste even bij een verkooppunt langs gaan om de kleuren te bekijken.
Naar mijn ervaring verkleurd Safran niet snel door de zon, maar als je er zekerder van wilt zijn zou je ook Muskat kunnen nemen, dit is een gemerceriseerd katoen en zal daardoor minder snel bleken door de zon.
13.06.2021 kl. 19:10
Patricia Muñoz wrote:
¿donde puedo comprar estos hilos? he buscado en en tiendas de mi país y no lo encuentro
23.05.2021 - 18:27DROPS Design answered:
Hola Patricia. Aquí tienes las tiendas con envíos internacionales: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23. También puedes consultar en esta página en qué países hay tiendas Drops
30.05.2021 kl. 19:55
Anette Larsen wrote:
Kan man strikke rundt med Safran? - altså på rundpind - uden at det strikkede snor sig?
16.05.2021 - 22:00DROPS Design answered:
Hej Anette, ja det går fint :)
17.05.2021 kl. 13:53
Magalys wrote:
Qué números corresponden a los colores piel?
08.05.2021 - 22:16DROPS Design answered:
Hola Magalys, el color más cercano al color piel es el número 56 rosado polvo.
09.05.2021 kl. 19:44
Jackie Engelhardt wrote:
How many YARNS of SAFRAN do I need for XXL or XXXL to make DROPS design: Pattern fl-041/Soda Fountain?
07.05.2021 - 22:09DROPS Design answered:
Dear Jackie, for size XXL - XXXL, you'd need 9 or 10 balls of Safran. Happy knitting!
09.05.2021 kl. 19:47
Riageijssen wrote:
Hoeveel gram heb ik nodig voor mountain moraine drops 210-4-
05.05.2021 - 10:39DROPS Design answered:
Dag Riageijssen ,
Dit staat bovenaan bij het patroon aangegeven bij de materialen. De reeks getallen komt overeen met de reeks maten, dus 200 graam voor maat XS, 200 gram voor maat S, 250 gram voor maat M, enzovoorts. (Eén bol weegt 50 gram.)
26.05.2021 kl. 14:57
Agnese De Lucia wrote:
Hallo habe ein paar fragen und zwar liefern si auch in grosse mengen? Zb für geschäfte? In der schweiz? Wen ja wie wären die preise auf grossen mengen? Und wie wäre den porto? Wen man von der schweiz bestellt hat man zoll kösten?
02.05.2021 - 20:31
Pamela Preece wrote:
Can I order from Ireland to be delivered to Portugal, therefore avoiding any import duty? If so, what are the delivery charges please
02.05.2021 - 18:42DROPS Design answered:
Hello, You can order from a DROPS store in Portugal to be delivered at a Portuguese address. Delivery varies. Do check out our DROPS stores and ask them for shipping quotes here: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28
03.05.2021 kl. 09:56
Eelke Storm wrote:
Ik probeer sinds eind februari safran kleur 68 ( koffie) te kopen. Op jullie we site “ voorradig”. Ik kan het op geen enkele website te pakken krijgen. Graag een advies hoe ik het kan kopen.
27.04.2021 - 10:57DROPS Design answered:
Dag Eelke,
Voor vragen over de beschikbaarheid van garens kun je toch het beste even contact opnemen met je verkooppunt door bijvoorbeeld een mail te sturen naar hun klantenservice, zodat zij het eventueel weer kunnen regelen met de orders bij ons. Wij leveren namelijk niet rechtstreeks aan particulieren.
26.05.2021 kl. 15:01
Michelle wrote:
Hola, realizan envios a Puerto Rico???
27.04.2021 - 04:32DROPS Design answered:
Hola Michelle, puedes encontrar las tiendas con envío internacional en el siguiente link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=19
30.04.2021 kl. 22:21
Renata Barillari wrote:
Vocês enviam os fios para o Brazil?
15.04.2021 - 19:10DROPS Design answered:
Bom dia, A maioria de nossas lojas DROPS faz envios para o Brasil. Consulte nossas lojas DROPS aqui: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28
03.05.2021 kl. 09:57
YouareBWC wrote:
Can you explain the chemicals used to give the colors results? And the amount of water? I use a lot of your products, but I would love to ear some more of this information from your side!
13.04.2021 - 12:09DROPS Design answered:
Hi! we don't know sorry, but this yarn has an Oeko Tex certification, so it is free from harmful chemicals, Happy knitting!
14.04.2021 kl. 10:34
Irena wrote:
Przepiękna bluzeczka - czekam z utęsknieniem na opis!!!!
10.04.2021 - 19:50
Ineke Bregman wrote:
Geachte M,M, Het nieuwe patronen boek lente/zomer uitgave heb ik mee gekregen bij Wolcafé in Schoonhoven. Nu zoek ik naar het patroon 223-28 nr 46 met Drop safran, maar op de site kan ik het patroon niet vinden. Komen deze patronen binnenkort op de site of moet ik dat via het Wolcafé vragen, de kleuren van het katoen vindt ik erg mooi, Mvg ineke bregman
07.04.2021 - 12:50DROPS Design answered:
Dag Ineke,
Alle patronen komen binnenkort beschikbaar. Tot begin juli worden er wekelijks patronen gepubliceerd van de Lente & Zomer collectie. Dit nummer zie ik er inderdaad nog niet bij staan maar je vindt op deze pagina een overzicht van alle patronen van deze collectie. Er staat ook bij of deze binnenkort beschikbaar komt.
11.04.2021 kl. 14:34
BARBARA wrote:
Czy włóczka Safran nadaje się na letnią sukienkę zrobioną na szydełku? Barbara
06.04.2021 - 12:20DROPS Design answered:
Witaj Basiu, jak najbardziej się nadaje. Pozdrawiamy!
08.04.2021 kl. 16:41
BARBARA wrote:
Dzień dobry Czy włóczka Safran nadaje się na letnią sukienkę zrobioną na szydełku? Pozdrawiam Barbara
06.04.2021 - 12:19DROPS Design answered:
Witaj Basiu, jak najbardziej się nadaje. Miłej pracy!
12.04.2021 kl. 10:27
Sabrina wrote:
Mi piacerebbe creare dei giocattoli amigurumi con i vostri filati Safran, Paris e Baby Merino. Questi filati hanno una dichiarazione di conformità alle norme EN 71-3? é possibile averne una copia? Questo documento è fondamentale per poter ottenere la marcatura CE per i giocattoli, vi sarei molto grata se poteste aiutarmi. Grazie Sabrina
28.03.2021 - 15:08DROPS Design answered:
Buonasera Sabrina, le certificazioni dei filati DROPS sono quelli indicati sul sito. Buon lavoro!
11.05.2021 kl. 20:56
Asrar Bandah wrote:
Is the gray color the one in the photos with the blue shades ?
23.03.2021 - 09:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Bandah, on this picture you can see colours 18-51-50-7-16. Happy knitting!
24.03.2021 kl. 10:52
Hi, \r\n\r\nAs my first experience, Safran didn’t make me disappointed. So soft and warm. I love it but sometimes, yarn is splitting. \r\n\r\nMy suggestion is that it would be great to put a”Start here” reminder in the yarns. It’s really annoying by the time I was finding a start.
13.07.2021 - 08:04