frá:
426kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 951032), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri meðhandlaðri bómull, bestu löngu á bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið sérlega sterkt og endingar gott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika
Þetta garn er eitt af dásamlega klassíska garninu okkar, þetta garn hefur mikið úrval af fríum mynstrum til að velja úr og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 25 ár á markaðnum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
LALLEMAND Marie Jacqueline wrote:
Bonjour, livrez-vous à l'ile de la Réunion SVP ? merci
26.09.2020 - 09:07DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lallemand, contactez les différents magasins DROPS et leurs condition d'expédition sur leur boutique en ligne. Bon tricot!
28.09.2020 kl. 11:22
Sarah Turnbull wrote:
Could I ask, are they different shades of the same colour (e.g. lighter and darker), or just different colours? I don't see how a local store would be able to help me any better than the manufacturer. They would have the same eyes looking at the same yarn, after all! I am disabled so I cannot visit a stockist to check colours myself. Postage is very expensive in my country so buying colours "just to see them" is not possible. (The true help would be a shade card, but you do not provide one.)
01.09.2020 - 11:52DROPS Design answered:
Dear Mrs Turnbull, you can contact your DROPS store even per mail or telephone explaining them what you exactly need, and they will try to help you as they can. See DROPS Stores shipping worldwide here. Happy knitting!
02.09.2020 kl. 08:49
Sarah T wrote:
I was wondering, is the ice blue in Safran the same as the ice blue in Muskat.
30.08.2020 - 07:40DROPS Design answered:
Dear Sarah T, both colours are a bit different - should you need any help choosing a color, please contact your DROPS store, they will help you even per mail or telephone. Happy knitting!
31.08.2020 kl. 13:08
Alison L Caswell wrote:
Do you know if this yarn complies for the CE marking certification for soft toys? I am thinking of becoming a very small scale manufacturer, and I am trying to navigate the rules for the CE self certification to ensure I can sell the toys I wish to make.
26.08.2020 - 11:45DROPS Design answered:
Dear Mrs Caswell, in the following link with the information about the yarn, you can check that it has the Oeko Tex certification and is considered suitable for baby articles. https://www.garnstudio.com/yarn.php?id=18&cid=19
30.09.2020 kl. 21:57
Reefat Farzina wrote:
Do you deliver to Bangladesh?
23.08.2020 - 19:20DROPS Design answered:
Dear Mrs Reefat, you will find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
24.08.2020 kl. 09:33
Giada Gagliardo wrote:
Gent.ma, desidero sapere se è possibile utilizzare questo filato per realizzare un amigurumi per bambini. Cordiali saluti Giada Gagliardo
18.08.2020 - 13:51DROPS Design answered:
Buongiorno Giada. Sì, può usare questo cotone per gli amigrumi. Buon lavoro!
20.08.2020 kl. 13:36
Rosa Maria De O Moutinho wrote:
Esse fio mustak serve pra macrame?
11.08.2020 - 01:57DROPS Design answered:
Bom dia, O fio Muskat é um algodão mercerizado e tudo depende do resultado pretendido mas ele prende bem nós. O mais aconselhado é o fio Paris, mais grosso e com cores lindas!
15.09.2020 kl. 08:55
Kirsten wrote:
Jag har virkat mormorsrutor i muskat garn på virknål 3,5. Upplevde att det blev ganska tjockt och att garnet trådade upp sig. Har ni en rekommendation på ett annat garn eller en annan storlek på nålen?
30.07.2020 - 17:33DROPS Design answered:
Hej Kirsten, du kan evt prøve med en lidt tykkere nål, men ellers er DROPS Muskat fin at virka i :)
06.08.2020 kl. 09:21
Jetske Van Der Wal wrote:
Hoeveel bollen heb ik van deze katoen nodig voor een trui maat 38?
28.07.2020 - 17:59DROPS Design answered:
Dag Jetske,
Maat 38 komt overeen met maat S of M. (Vergelijk eventueel de maten in de schematekening onderaan ieder patroon met een bestaande trui, om de juiste maat te bepalen). Verder hangt de hoeveelheid garen wat af van het model, het patroon, etc. Via deze link vindt je patronen voor truien in Muskat, maar je kunt ook andere patronen uit garencategorie B kiezen, omdat dit garen dezelfde dikte heeft. Maak wel altijd een proeflapje om te controleren of de stekenverhouding klopt.
05.08.2020 kl. 20:53
Sylvia wrote:
Hej, jag ska beställa Muskat färg 06 och 700 gram till tröjan Peonia. Jag behöver hjälp med beställningen så kan ni v.v. ringa mig imorgon måndag 27 juli, på telefon 0707970505 hls Sylvia
26.07.2020 - 23:56DROPS Design answered:
Hej Sylvia, du klikker på handle-kurven lige over farverne i farvekortet, her finder du en återförsäljare som gerne hjælper dig med at handle, og du er velkommen til at ringe butikken. God fornøjelse!
06.08.2020 kl. 09:15
Deborah wrote:
How many yards are in one skein of Muskat cotton?
22.07.2020 - 23:22DROPS Design answered:
Dear Deborah. You can find in this link all the information when working with US terminology. https://www.garnstudio.com/yarn.php?show=drops-muskat&cid=17
26.07.2020 kl. 20:26
Amandine wrote:
Hello, I want to know if it's possible to have samples of specific yarns to see their true colours ? Thank you and have a nice day Amandine
19.07.2020 - 17:53DROPS Design answered:
Dear Amandine, please contact the different DROPS stores to ask them how far they can help you choosing colours. Happy knitting!
20.07.2020 kl. 10:16
Zoe (Elizabeth) Beasley wrote:
I’m wondering if I am able to buy wholesale from you, and what your minimum quantities are. Kind regards
13.07.2020 - 19:07DROPS Design answered:
Dear Elizabeth, we only sells to our DROPS Stores, so please contact them individually or read here if you'd like to become a DROPS retailer. Happy knitting!
14.07.2020 kl. 09:41
Jane Everett wrote:
I want to use Drops Muscat to make handmade crocheted toys to sell. Some yarn manufacturers supply a certificate to show their yarn conforms to BS EN71-3 Safety of Toys - Part 3: Migration of certain elements 2019, in accordance with the 2009/48/EC Toy Safety Directive. I have been advised that although your yarn is Oeko-Tex certified, this is not sufficient proof that it does not contain harmful chemicals. Please could you let me know if you supply the certificate I need? Many thanks.
12.07.2020 - 14:53DROPS Design answered:
Dear Mrs Everett, our DROPS Muskat is only Oeko-Tex certified and you will find the certification number on the shadecard page. Happy crocheting!
13.07.2020 kl. 10:01
Amanda Fergus wrote:
Can you ship to Australia?
12.07.2020 - 13:44DROPS Design answered:
Dear Mrs Fergus, you will find DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
13.07.2020 kl. 10:00
Lynnette Grimshaw wrote:
Is your drops muskat or drops safran en71 tested? If so how can I gain the certificate as I'm currently making cotton toys. Many thanks
09.07.2020 - 10:35DROPS Design answered:
Dear Mrs Grimshaw, DROPS Muskat is Oeko-Tex certified - see certificate number on the shadecard. Happy knitting!
09.07.2020 kl. 17:05
Michelle wrote:
Hello, I am making a baby blanket and would like to use a yarn that is washable and one that can be dried in the dryer. I love the Cotton/Merino and the Muskat yarn but they should be dried flat. Thank you.
07.07.2020 - 08:24DROPS Design answered:
Hi Michelle! Natural fibers need a special treatment to keep their shape and appearance. Please see YARN CARE TIPS. Happy knitting!
30.11.2020 kl. 10:02
Jacquie Collins wrote:
Have you got muskrat cotton off white 08.. Lot no 823
06.07.2020 - 13:55DROPS Design answered:
Dear Mrs Collins, please contact your DROPS store - even per mail or telephone. Happy knititng!
06.07.2020 kl. 15:03
Julie Nutt wrote:
How do I buy your yarn?
05.07.2020 - 01:42DROPS Design answered:
Dear Mrs Nutt, please find list of DROPS stores shipping to US here. Happy knitting!
06.07.2020 kl. 09:52
Vibeke wrote:
Jeg har arvet hvidt garn, der har ligget en del år delvist udsat for sollys, så det er blevet gulligt nogle steder. Jeg overvejer at klorblege det færdige strik, ren bomuld kan tåle dette, men I skriver undgå blegning. Hvorfor det?
30.06.2020 - 10:18DROPS Design answered:
Hej Vibeke, det er muligt at det bliver ujævnt bleget... Men man kan jo altid prøve ...
02.07.2020 kl. 13:47
Anne Negrini wrote:
Bonjour, en tant que suisse romande parlant français, je trouve assez insupportable de n'avoir accès qu'à un site en allemand au moment où j'indique que j'habite en Suisse. Je ne connais pas suffisamment d'allemand pour naviguer correctement sur le site et faire une commande. Pourquoi n'y a-t-il pas une option pour changer la langue? Merci d'avance de tenir compte de ma remarque qui vous permettrait d'avoir un site encore plus accueillant. A.Negrini
27.06.2020 - 15:40DROPS Design answered:
Bonjour Mme Negrini, retrouvez ici la liste de tous les magasins en Suisse - bon tricot!
29.06.2020 kl. 14:53
Sarka wrote:
Are the dyes used in Drops Muskat the same as dyes used for Drops Paris?
23.06.2020 - 00:03DROPS Design answered:
Dear Sarka, they do not have same dyes since they come from 2 different producers - but they do have both the oeko-tex certificate. Happy knitting!
23.06.2020 kl. 16:08
Rubina wrote:
Salve avrei bisogno di sapere tra i filati Muskat, Safran o in generale i filati in cotone, quali si avvicinano al colore avorio Grazie 😊
02.06.2020 - 12:38DROPS Design answered:
Buongiorno Rubina, per una scelta più accurata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia che le mostrerà delle foto dei filati. Buon lavoro!
04.06.2020 kl. 10:27
Bodil wrote:
Hei strikker grytelapper i garnet Paris. Liker dette garnet godt da det oppleves mykt og godt,men syns det blir for tykt om jeg skal strikke dobbelt.Så spørsmålet er om muskat som er noe tynnere..også vil oppleves som mykt ved strikk av f.eks grytelapper ? Eller vil dere anbefale et annet bomullsgarn ? For syns ofte bomullskvaliteter blir litt stivt .
28.05.2020 - 12:43DROPS Design answered:
Hej Bodil, DROPS muskat er jo lidt blank, men den er blød og dejlig ligesom både DROPS Paris og Safran. God fornøjelse!
29.05.2020 kl. 15:27
Ett supergarn! Fin lyster, lätt att sticka, noppar inte. Håller sig fint tvätt efter tvätt. Skönt mot kroppen. Går även bra att repa upp och använda på nytt.
18.07.2020 - 07:48