frá:
944kr
per 25 g
Innihald: 75% Mohair, 25% Silki
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Mohair frá Suður Afríku, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 24CX00064), Standard 100, Class II frá CENTRO TESSILE COTONIERO E. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxus garn, létt burstað úr einstakri blöndu af 75 % mohair super kid og 25% mulberry silki.
DROPS Kid-Silk er fislétt og gefur flíkum fágað yfirbragð, hvort sem það er notað eitt og sér eða sameinað með öðru garni.
Fullkomið fyrir smærri flíkur eins og sjöl, hálsskjól eða toppa. DROPS Kid-Silk fáanlegt í breiðri litapalettu og er vinsælasta garnið okkar í garnsamsetningum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Mascha wrote:
Moin! Kann man aus diesem Garn allein ein Oberteil (einen Pullover für den Sommer) stricken? Oder wäre das nicht stabil genug?
24.04.2022 - 20:11DROPS Design answered:
Liebe Mascha, ja sicher hier finden Sie zum Beispiel Pullover, die mit 1 Faden DROPS Kid-Silk gestrickt wurden. Viel Spaß beim stricken!
25.04.2022 kl. 08:57
Marie Doležalová wrote:
Prosím jaká je spotřeba příze KID-SILK na svetr vel.42.Děkuji za odpověd
24.04.2022 - 18:26DROPS Design answered:
Dobrý den, Marie, na svetřík vel. 42 potřebujete cca 125-150 g příze Kid-Silk. Hodně zdaru! Hana
25.04.2022 kl. 22:51
Jane wrote:
I found your website but could not see the items or how to order came up with a picture nothing else? where can I purchase Drops kid-silk yarn in Vancouver Island B.C. Canada?
24.04.2022 - 00:55DROPS Design answered:
Dear Jane, please find the list of DROPS Stores shipping in/to Canada here - contact Nordic Yarn to get the list of DROPS Retailers in Canada. Happy knitting!
26.04.2022 kl. 10:18
Emilie wrote:
Hi, Do you know when you will get the uni colour 38 (kreide) and uni colour 02 (schwarz) back in stock? Otherwise, is it possibly in stock in the store in Berlin? Best regards,
04.04.2022 - 14:52DROPS Design answered:
Dear Emilie, we expect these colours back in stock during this week (= 14th week of the year), but you can try to check if there are some stores that have these colours still in stock. Happy knitting!
04.04.2022 kl. 15:48
Frédérique wrote:
Avez-vous prévu de faire un vrai jaune? Quitte à supprimer l'un des 12 roses/violets...
03.04.2022 - 20:51DROPS Design answered:
Bonjour Frédérique, votre demande a été transmise, merci. Bon tricot!
04.04.2022 kl. 11:05
Ann Cairns wrote:
Do you ship to UK I couldn't see us on the drop down tab
31.03.2022 - 14:13DROPS Design answered:
Dear Mrs Cairns, sure we do, you will find the list of DROPS Stores in UK here, including Stores and Webstores. Happy knitting!
31.03.2022 kl. 15:34
Zuzanna Graczyk-Ludwiczak wrote:
Dzień dobry kiedy będzie dostępny kolor kreda 38 kid silk? ewentualnie, gdzie można go zakupić - potrzebuję 8 motków? pozdrawiam zuzanna
31.03.2022 - 13:10DROPS Design answered:
Witaj Zuzanno, kolor ten będzie dostępny pod koniec kwietnia. Musisz sprawdzać w sklepach. Pozdrawiamy!
31.03.2022 kl. 14:06
Sandra Schembri wrote:
Vorrei fare un ordine ma non posso potete contattarmi telefonicamente aspetto risposta grazie mille aiutarmi se possibile
25.03.2022 - 10:31DROPS Design answered:
Buonasera Sandra, a questo link può trovare l'elenco dei rivenditori italiani a cui fare l'ordine. Buon lavoro!
29.03.2022 kl. 22:39
Hannah Hareide wrote:
Hei, har dere noen mulighet for å sjekke hvilke nettbutikker som har dette garnet i fargen 42 mandel, parti 62708? Har vært i kontakt med en rekke nettbutikker selv, uten å lykkes.
24.03.2022 - 15:23DROPS Design answered:
Hej Hannah. Vi har dessvärre ingen översikt över vilka butiker som har vilka partier på lager. Du kan prova att lägga ut en efterlysning på t.ex. vår facebookgrupp DROPS Workshop för att se om någon privatperson har det hemma om du inte får tag på det i butik. Mvh DROPS Design
25.03.2022 kl. 13:58
Almona TILEA wrote:
3,5 needles are for the 1 thread yearn or for more (2, 3 threads)? Yours patterns are for 1 thread or more? Thank you.
23.03.2022 - 22:27DROPS Design answered:
Dear Mrs Tilea, depending on the pattern you might have to work with 1 strand or more - you will find this info under tension; the tension 23 sts x 30 rows in stocking stitch = 10 x 10 cm is with needle size 3,5 (read more about tension here 24.03.2022 kl. 09:14
Malene-thomsen wrote:
Hej Jeg vil høre om i ved hvorvidt en af jeres mange forhandler kunne have flg. på deres lager: Kid-silk mohair farve 37 med flg. indfarvning: 58243 Forventer at skulle bruge 3-4 nøgler ( desværre var indfarvning på de indkøbte fra Yarn Living meget langt fra ovenstående) På forhånd tak - venlig hilsen Malene Thomsen
20.03.2022 - 17:01DROPS Design answered:
Hei Malene. Det har vi dessverre ikke oversikt over. Om du ikke finner en butikk med denne innfarvingen, kan du prøve på diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
21.03.2022 kl. 09:24
Charlotte Lever wrote:
Hello! Can you tell me more about your kid silk? Specifically, can you tell me where the mohair comes from and what checks and standards are in place related to animal welfare? Thank you
18.03.2022 - 14:12
Ranveig Pedersen wrote:
Hvor kan jeg eventuelt hente garnet? Eller hvor lang leveringstid?
15.03.2022 - 13:38DROPS Design answered:
Hej Ranveig. Ta kontakt med en av våra forhandlere så hjälper de dig. Mvh DROPS Design
17.03.2022 kl. 14:58
Irene Wyss wrote:
Habe etliche strangen kidsilk mohair bekommen, weiss, möchte diese gerne selber färben, wie geht das genau? wie heiss wasser, wie lange usw. besten dank für tipps und hilfe, gruss
11.03.2022 - 15:44DROPS Design answered:
Liebe Frau Wyss, unsere Kid-Silk wurde schon gefärbt, und normaleweise werden nur Farben, die noch nicht gefärbt wurden. Am besten fragen Sie mal Ihr DROPS Laden, vielleicht kann man Ihnen dort helfen. Viel Spaß beim stricken!
14.03.2022 kl. 14:31
Kirsten Maury wrote:
Har fundet en fed opskrift på et halstørklæde Drops 141-14, hvor jeg har fået garnet, undtagen farve nr. 23 mosgrøn, som er den primære farve i tørklædet. Den kan jeg ikke finde i nogen butikker. Er lidt ærgerlig over, at I har opskrifter, hvor garnet så ikke er til at få. Håber I kan finde en butik, der har de 2 nøgler, jeg mangler - eller finde en alternativ farve, der matcher de andre, Venlig hilsen Kirsten Maury
09.03.2022 - 10:46DROPS Design answered:
Hei Kristen. Fargeretterspørsel og kvaliteter forandrer seg over tid, slik at en farge som solgt godt for 10 år siden er ikke sikkert at den vil selge like bra idag. Noen farger må utgå for at nye farger skal komme inn. Her er det etterspørselen som rår. Vi har ingen oversikt over hvilken butikker som kan ha 2 nøster av den fargen du ønsker. Ta en titt på farge 18 eller 34, kanskje du syns en av de kan erstatte farge 23. Ellers så anbefaler deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
14.03.2022 kl. 08:53
Anneke wrote:
Goedemiddag, Ik zoek 4 bollen Drops Kid-Silk Colour 27, nr. 62472 ( denim blauw) omdat ik tekort komt voor de top-down trui die ik aan het breien ben. Kunt u mij daarbij helpen. Ik zou u zeer erkentelijk zijn. B..v.d. Met vriendelijke groet, Anneke
08.03.2022 - 16:56DROPS Design answered:
Dag Anneke,
Het bestellen van garens gaat via een van de verkooppunten die onze artikelen verkopen; wij verkopen geen garens via de site. Hopelijk kunnen zij je verder helpen met de juiste garens/verfbaden.Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.
24.03.2022 kl. 15:14
Raimonde Huber wrote:
Hallo Drops Team, the DROPS Kid Silk Garn ist a wunderful Garn, i need it in Rainbow Color. Blue yellow White Red Green Purpel Mixed. When can i buy it ?? Always must i buy it by Mayflower why Not by DROPS?? Kind regads. Raimonde
07.03.2022 - 22:59DROPS Design answered:
Dear Mrs Huber, thank you very much for your request. It has been passed on. Happy knitting!
08.03.2022 kl. 22:30
Mona wrote:
Hi Drops team. I have left a question asking when is the Kid Silk 34 shade will come back in stock. I was notified by email that a staff member answered my question. But when I come to this page, I don’t find my answer in the comment area. I don’t even find my original question itself in this page. Please help! I need to know the restocking date!
06.03.2022 - 12:44DROPS Design answered:
Dear Mona, we are expecting colour 34 being back in stock in the 11th week (= from 14th March); please contact your DROPS store then, they will be able to tell you when they are expecting it back in their own asortment. Happy knitting!
07.03.2022 kl. 10:09
Raimonde Huber wrote:
Ich benötige Drops Kid Silk als Farbverlaufs Garn z.b. 🌈 Regenbogen Farben 🙏🙏🙏 leider muss ich dieses Garn immer wieder bei der Konkurrenz kaufen.😭 Ich wünsche Ihnen eine gesunde Zeit
05.03.2022 - 23:47DROPS Design answered:
Liebe Frau Huber, danke für Ihre Anfrage - sie wurde weitergeleitet. Viel Spaß beim stricken!
07.03.2022 kl. 15:28
Mona wrote:
Hi, I’m after Kid Silk Sage Green (34) but it is out of stock across all the web stores I can buy from. I started a sweater project with 3 balls of this yarn and now I finished the balls. When can I expect to find it and buy more balls so I can finish my jumper?
05.03.2022 - 17:54DROPS Design answered:
Dear Mona, unfortunately, we don't have information about the actual stock of the different colours. It's not in the process of being discontinued, so it should be available again in the near future. The only inconvenience is that it will surely be a different lot number than the one you are using. Happy knitting!
06.03.2022 kl. 12:32
Monika wrote:
Hello, What is the micron count for your Kid-Silk uni colour yarn? Kind regards
01.03.2022 - 18:13DROPS Design answered:
Dear Monika, our Kid-Silk is 26 micron. Happy knitting!
02.03.2022 kl. 12:01
Grazyna Rozewska wrote:
Chciałabym kupić włoczkę drops kid silk long print ,czy są jeszcze jakies inne kolory.Ile potrzeba motków na sweter rozmiaru M,jaka cena motka i koszty wysyłki.Dziękuję
28.02.2022 - 17:07DROPS Design answered:
Witaj Grażyno, skontaktyj się z którymś z naszych sklepów TUTAJ. Wszystkie dostępne kolory znajdziesz w karcie kolorów tej włóczki TUTAJ. Co do ilości włóczki, na stronie głównej możesz wyszukać wzory wykonane z tej właśnie włóczki (1 lub 2 nitkami), we wzorze będzie podana ilość potrzebnej włóczki. Jeżeli nie znajdziesz odpowiedniego wzoru, zawsze możesz na podstawie fasonu, któregoś z istniejących wzorów oszacować ile włóczki będziesz potrzebować na swój sweterek. Pozdrawiamy!
03.03.2022 kl. 14:21
Ellen Huntington wrote:
Your Drop Kids Silk yarn is beautiful - Can I order this from the United States? What is the shipping cost? Thanks -
23.02.2022 - 13:53DROPS Design answered:
Dear Mrs Huntington, sure you can, you will find the list of DROPS stores shipping to USA here. Happy knitting!
24.02.2022 kl. 11:03
Chantal wrote:
Ik kocht enkele maanden geleden kid silk kleur 21. Nu ben ik net begonnen aan een trui. Na het breien zijn mn vingers blauw! Is het normaal dat de kleur afgaat? Het is alleszins de eerste keer dat ik het meemaak. Alvast bedankt
21.02.2022 - 09:13DROPS Design answered:
Dag Chantal,
Dit kun je het beste even doorgeven aan het verkooppunt waar je de garens hebt gekocht en dan graag aangeven om welk garen, kleurnummer en verfbad het gaat, zodat zij dit op de juiste manier door kunnen geven.
21.02.2022 kl. 12:46
J'adore ce fil , seul ou en association avec l'alpaga. Mais je ne l'utilise pas autant que je voudrais car il n'y a pas de vrai jaune (jaune d'or ou jaune paille, qu'importe), ni un bel orange. Pourquoi 12 nuances de rose/violet et 11 bleus en revanche? Merci d'y penser!
03.04.2022 - 20:48