frá:
439kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 160 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél 40º með vægri vindingu / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Safran spunnið úr kembdum, löngum egypskum bómullartrefjum sem eru snúnar saman í pörum áður en þær eru snúnar saman aftur. Þessi aðferð skilar sér í extra endingargóðum flíkum með frábæra yfirborðseiginleika!
DROPS Safran hefur verið á markaðnum í mörg ár og er mjög vinsæll kostur vegna gljáans, mýktar og úrval fallegra lita. Garnið hentar í flíkur fyrir allar aldurshópa, sérstaklega fyrir sumarfatnað, barnaföt og fylgihluti.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél 40º með vægri vindingu / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki A
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Lizzy Manning wrote:
Am after the EN71-3 certificate for this product to complete my technical file Thank you Lizzy Manning
15.02.2022 - 16:47DROPS Design answered:
Dear Mrs Manning, we don't have EN71-3 for our yarns, we have Oeko-Tex - see certification number on the shadecard. Happy knitting!
16.02.2022 kl. 10:00
Randa wrote:
Is it possible to contact you to supply you our organic Egyptian certified yarn ball?
13.02.2022 - 22:52DROPS Design answered:
Dear Randa, please contact us at export@garnstudio.com Thank you!
14.02.2022 kl. 11:53
Antonino Cuzzola wrote:
Vorrei sapere se è possibile acquistare il prodotto a prezzo da rivenditore... sono titolare di una merceria. Spero di ricevere vostre notizie. Cuzzola Antonino Gaspare
13.02.2022 - 22:01DROPS Design answered:
Buonasera Antonino, a questo link può trovare le informazioni per i futuri rivenditori DROPS e il relativo form da compilare. La aspettiamo!
14.02.2022 kl. 18:31
Carrie Forbes wrote:
Do you sell wholesale in yarn?
04.02.2022 - 20:30DROPS Design answered:
Dear Carrie, you can fill the following form to obtain wholesale information: https://www.garnstudio.com/wholesale.php?cid=19
05.02.2022 kl. 18:09
Neuhaus Hildegard wrote:
Ich habe letztes Jahr Drops Safran Weiss gekauft. Jetzt beim stricken habe ich festgestellt, dass es in jedem Knäuel Garn. mindestens zwei Knöpfe hat. Das ist nicht schön. Gibt es beim Garn zweite Wahl? Freundliche Grüsse H.Neuhaus
03.02.2022 - 20:56DROPS Design answered:
Liebe Frau Neuhaus, wir entschuldigen uns für diese Unannehmlichkeit, aber auch wenn wir aus Erfahrung wissen, dass Knoten beim Häkeln/Stricken unangenehm sind, kann es leider vorkommen, dass sie trotz aller Sorgfalt bei der Herstellung unserer Garne entstehen, da das Garn selbst nicht unendlich lang ist. Wir empfehlen Ihnen, das Garn an der Knotenstelle aufzutrennen und dann wie bei einem neuen Knäuel wieder zusammenzufügen, sodass Sie einen gewohnten Übergang wie beim Knäuelwechsel haben. Für weitere Informationen wenden Sie sich bitte an Ihren DROPS-Laden. Viel Spaß beim Stricken!
04.02.2022 kl. 11:09
Hélène wrote:
Bonjour , Je cherche un tuto de cardigan fille en 3/4 ans avec ce fil , merci . Bien à vous , HG
03.02.2022 - 00:19DROPS Design answered:
Bonjour Hélène, retrouvez tous nos modèles de gilet enfant en 3/4 ans réalisés dans un fil du groupe A ici - si le modèle n'est pas en Safran, utilisez le convertisseur. Bon tricot!
03.02.2022 kl. 09:10
Böhm Lisa wrote:
Sehr geehrte Damen und Herren, ich möchte Ihr Garn für die Spielzeugherstellung verwenden. Da ich diese Produkte auch verkaufen möchte, benötige ich, um Ihr Garn dafür verwenden zu können, neben dem Nachweis einer Öko-Tex Zertifizierung auch Prüfberichte zur DIN EN 71-3 sowie eine Konformitätserklärung. Ich würde mich sehr freuen, wenn Sie mir diese Dokumente zur Verfügung stellen können! Besten Dank im Voraus Lisa Böhm
29.01.2022 - 13:10DROPS Design answered:
Liebe Frau Böhm, wir haben nur Öko-Tex Zertifierung - siehe Nummer unter der Farbkarte. Viel Spaß beim stricken!
31.01.2022 kl. 11:27
Federica wrote:
Salve come si fa ad acquistare?
26.01.2022 - 13:02DROPS Design answered:
Buonasera Federica, a questo link può trovare i rivenditori DROPS italiani da cui poter acquistare i nostri filati. Buon lavoro!
05.02.2022 kl. 19:06
Böhm Lisa wrote:
Liebes „Drops“-Team, Die EU-Spielzeugrichtlinie erfordert, dass ich meine Spielzeuge sicher herstelle. Bitte senden Sie mir 1 der folgenden Dokumente für das genannte Produkt zu: - Zertifikate nach DIN EN 71-3 und EN 71-9 - Ökotex-Zertifikat (Produktklasse 1 UND Zertifikat nach DIN EN 71-3) Vielen Dank und Beste Grüße Lisa Böhm
15.01.2022 - 14:23DROPS Design answered:
Liebe Frau Böhm, gerne können Sie die Farbkarte drucken, so haben Sie die Oeko-Tex Zertifierungsnummer. Viel Spaß beim stricken!
17.01.2022 kl. 10:12
Braanchu wrote:
Je n'arrive pas à passer commande , je tombe sur une liste de magasins que je ne connais pas avez vous changé votre mode de fonctionnement ? ` Merci de m'aider
13.01.2022 - 17:14DROPS Design answered:
Bonjour Mme Braanchu, le mode de fonctionnement n'a pas changé, vous avez toujours accès à la liste des revendeurs DROPS depuis les nuanciers, retrouvez-les tous ici, vous y retrouverez probablement votre magasin habituel. Bon tricot!
14.01.2022 kl. 09:14
Karla Strunk wrote:
Ich möchte das Modell DOPS Jacke in "Safran" nachstricken.Aber ich bekomme zu 3/4 Ihrer Wolle nicht: hellviolett; flaschengrün usw. Ich bräuchte die Wolle für Größee 86/92.
10.01.2022 - 14:32DROPS Design answered:
Liebe Frau Strunk, sollte es ein älteres Modell sein, dann kann es sein, daß die Farbkarte inzwischen erneuert wurde, gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden damit helfen, passende Farben zu wählen (auch telefonisch oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!
11.01.2022 kl. 09:51
Melody Tap wrote:
Hi does this yarn have EN71-3:2019 certification? thank you
09.01.2022 - 13:23DROPS Design answered:
Dear Mrs Tap, our DROPS Safran is Oeko-Tex certified - see certifcation number above in the description of the yarn. Happy knitting!
10.01.2022 kl. 09:41
Elizabeth Bondarenko wrote:
Hello Where can I buy Drops Safran in Australia please? Thankyou.
15.11.2021 - 04:41DROPS Design answered:
Dear Mrs Bondarenko, we currently have no DROPS stores in Australia, but you will find list of DROPS stores shipping there here. Happy knitting!
15.11.2021 kl. 09:02
Sandra Jean Strohman wrote:
I am just finishing my first sweater with Drops Safran. Do I need to block it?
14.11.2021 - 19:38DROPS Design answered:
Dear Mrs Stroham, some people block, some other don't, maybe just contact your DROPS store - even per mail or telphone - and get individual advices from them. Happy knitting!
15.11.2021 kl. 09:03
Renee Van Roozendaal wrote:
Ik ben op zoek naar twee bolletjes Drops Safran kleur 4 (saliegroen) met specifiek verfbadnummer 3067. Hebben jullie nog wat voor mij. Ik hoor graag van u.
19.09.2021 - 12:56DROPS Design answered:
Dag Renee,
Voor vragen over garens in bepaalde kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om de juiste bollen te vinden.
23.09.2021 kl. 14:56
Elvira wrote:
Buongiorno, ho bisogno di un vostro consiglio. Vorrei realizzare una copertina da carrozzina per un bambino/a che nascerà a marzo, per quel periodo è meglio scegliere il cotone o la lana? E quale tipo scegliere? Grazie.
13.09.2021 - 07:06DROPS Design answered:
Buonasera Elvira, potrebbe lavorare con il filato Cotton Merino, perfetto per i capi da bambino. Buon lavoro!
14.09.2021 kl. 22:10
Beatrice Dixon wrote:
I am short of the Drops Safran combed cotton. The colour is 18 off white but it must be the same dye lot which states 359. Do you have this in stock
10.09.2021 - 11:08DROPS Design answered:
Dear Mrs Dixon, please contact your DROPS store, they will be able to help you, even per mail or telephone. Happy knitting!
13.09.2021 kl. 09:30
Mary wrote:
Buongiorno, cortesemente potreste indicarmi il filato più indicato per fare le granny square? Grazie
08.09.2021 - 14:52DROPS Design answered:
Buonasera Mary, non ci sono filati più indicati: potrebbe fare delle prove e vedere quale le piace di più; il risultato è appunto soggettivo. Buon lavoro!
14.09.2021 kl. 22:11
Denise wrote:
Are your yarns available in Australia? If not what postage charges apply? Thanks
02.09.2021 - 01:55DROPS Design answered:
Dear Denise, please find the list of DROPS Stores shipping worldwide here. Visit their website or contact them for any further assistance. Happy knitting!
02.09.2021 kl. 09:31
Nathalie Lespinasse wrote:
Bonjour, je souhaite tricoter un pull en côtes anglaises, taille M dans la qualité safran . Ce point consomme plus de fil, pouvez vous m'indiquer le nombre de pelotes que je dois commander? Je vous remercie d'avance pour votre réponse Bonne journée Bien cordialement N Lespinasse
01.09.2021 - 10:58DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lespinasse, tout dépend de votre échantillon, de la forme du pull, de l'aisance souhaitée, etc.. Retrouvez ici tous nos pulls en côtes anglaises réalisés avec un fil du groupe A, comme Safran - utilisez le convertisseur pour laisser calculer la quantité nécessaire. Bon tricot!
02.09.2021 kl. 09:37
Pirjo Liukkonen Ristontie Jyväskylä wrote:
Laitoin palautetta , Safra 07 langasta, mutta vastaustanne varten
17.08.2021 - 16:19
Pirjo Liukkonen Ristontie Jyväskylä wrote:
Laitoin palautetta , Safra 07 langasta, mutta vastaustanne varten
17.08.2021 - 13:54
Pirjo Liukkonen wrote:
Teen käsitöitä jatkuvasti ja suuria kokonaisuuksiakin, ymmärrän värisävyjen eroja eri erien välillä, mutta nyt tuli eteen sellainen ettei voi olla totta lanka aivan erivärinen samalla numerolla vahvuudeltaan eivan eri, samalla käsialalla työstetty neliö on yli sentin ero. Arvatkaa harmittaako kun 35 kerää on tuota "punaisen"harmaata safra 07
17.08.2021 - 11:36
Elena wrote:
De qué grosor es el hilo safrane?
14.08.2021 - 16:17DROPS Design answered:
Hola Elena, es el grupo de lanas A. Esta lana es la mas fina. Buen trabajo!
15.08.2021 kl. 20:45
I am new to this yarn. I am making one of the drops patterns and it has turned out so beautiful. I just purchased more for another project. This yarn is really great to work with. Just wish you were here is US.
05.10.2021 - 19:24