frá:
815kr
per 25 g
Innihald: 77% Alpakka, 23% Silki
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxusgarn í einstakri blöndu af burstuðu, ofurfínu alpakka og fíngerðu, glansandi silki - DROPS Brushed Alpaca Silk er ofurmjúkt og er með fágað litakort, allt frá mjúkum beige og gráum litbrigðum, til glæsilegra rauðra og fjólubláa.
Þar sem DROPS Brushed Alpaca Silk er ofur létt og furðu hlýtt hentar garnið bæði í litlar og stórar flíkur og hægt er að prjóna flíkurnar tiltölulega hratt á grófari prjóna. Þetta garn er líka frábært í flíkur með áferðamynstri, prófaðu því að sameina það með öðru garni með aðra eiginleika til að ná fram sérstaklega mjúkar og yndislegar flíkur.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Kay Radford wrote:
Hi I ordered this yarn from a now non-existent supplier so I need an answer from you as I can't visit original supplier or shop. No supplier of Drops in Australia and that is one of my questions. When will it be more readily available to Australian yarn suppliers? Q. 2 I am looking for a pattern in which I have the yarn doubled. Can you let me know what weight I should be searching for in patterns? Yarnsub says this is a lace weight. So double I should be looking for a sporting weight? Thanks
09.11.2022 - 14:03DROPS Design answered:
Dear Mrs Radford; you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here - you can contact them for any individual assistance. You can get help from our yarn groups where you can find the matching thickness - and more about yarn alternatives. Happy knitting!
09.11.2022 kl. 14:54
Clotilde wrote:
Bonjour, Je souhaiterais faire un gilet pour ma fille en taille 4 ans. Savez vous combien de pelotes je dois prendre s'il vous plaît ? Cette laine a l'air parfaite ! En vous remerciant
01.11.2022 - 17:35DROPS Design answered:
Bonjour Clotilde, tout va dépendre de votre tension/échantillon, texture choisie, forme voulue, point employé, etc... Nous n'avons pas vraiment de modèles à tricoter en taille enfant avec cette laine, mais vous trouverez ici des gilets à tricoter avec une laine du groupe C, comme Brushed Alpaca Silk - vous y trouverez peut-être l'inspiration. Bon tricot!
02.11.2022 kl. 07:49
Cristina wrote:
Hi, I'm considering making your pattern "Pearl Pointe" using your Brushed Alpaca Silk yarn in burgundy color - but I wonder, will the eyelets and details be visible? or is this yarn too fluffy and/or the color too dark to make them noticeable? I've looked through your patterns with eyelets for this yarn and they are mostly light-colored, so I can't tell whether it would work. Thanks in advance for your reply.
11.10.2022 - 15:29DROPS Design answered:
Dear Cristina, you can find all our lace patterns worked with a red shade here as examples - using an alternative might always give you something more or less slightly different than on the picture, it might be a good idea to ask your DROPS Store for any further tips, they will help you to find the best matching alternative (even per mail or telephone). Happy knitting!
11.10.2022 kl. 16:22
Hailey wrote:
How many skeins does it typically take to make a sweater? I don’t want to under buy!
26.08.2022 - 14:04DROPS Design answered:
Dear Hailey, this will depend on your tension, on the shape of the sweater, on the number of strands worked, of the pattern chose etc... you will find all sweaters worked in Brushed Alpaca Silk here to inspire you. Happy knitting!
26.08.2022 kl. 15:54
Deloras wrote:
Time to buy bitcoin at a bargain price. holder binance
19.08.2022 - 23:47
Simone wrote:
Ich möchte gern einen Damenpullover in Größe S oversized stricken. Dazu möchte ich Alpaca brushed doppelfädig mit dicker Nadel verstricken. Wieviel Wolle benötige ich dafür? Vielen Dank
27.07.2022 - 20:37
Veerle Smolders wrote:
Beste, is het mogelijk een staalkaart te bestellen met alle kleuren? Mvg
24.07.2022 - 22:27DROPS Design answered:
Dag Veerle,
Helaas hebben wij geen staalkaarten voor onze wol. Wat vaak wel mogelijk is, is dat je bij je verkooppunt een aantal bollen extra besteld en de kleuren die je niet mooi vindt terug stuurt.
Het bestellen van garens gaat trouwens via een van de verkooppunten die onze artikelen verkopen; wij verkopen geen garens via de site. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.
16.08.2022 kl. 21:50
Colleen Flemmer wrote:
Love your wool. Do you ship to New Zealand?
16.07.2022 - 13:12DROPS Design answered:
Dear Colleen Flemmer, you can check out our shops with international shipping through the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19
17.07.2022 kl. 07:52
Eva wrote:
Estoy en duda entre el mojar y la alpaca para hacer un chal ,ustedes cual me aconsejan y porqué?
29.05.2022 - 19:58DROPS Design answered:
Hola Eva, tanto nuestro mohair como nuestra alpaca son del mismo grupo de lanas. Si prefieres más ligero y te gustan las lanas con pelo, puedes usar Mohair; si necesitas caída es mejor Alpaca. Lo mejor es que busques modelos con estas lanas en nuestro catalógo online de patrones y mires cuál se ajusta más a tu proyecto.
29.05.2022 kl. 22:04
Anna wrote:
Cuantos ovillos necesitaria para una talla xxl?
21.05.2022 - 23:58DROPS Design answered:
Hola Anna, aquí tienes una lista de patrones que usan DROPS Brushed Alpaca Silk; puedes buscar aquel modelo que se ajuste más a tu proyecto y ver la cantidad de gramos que utilizan para las medidas deseadas: https://www.garnstudio.com/search.php?action=browse&y=drops-brushed-alpaca-silk&lang=es
22.05.2022 kl. 22:15
Mel wrote:
I bought this yarn to make a sweater and although the sweater looks beautiful, the yarn sheds so much that I had to stop wearing the sweater. I find fibre from this yarn everywhere when I wear it. It's in my food when I cook wearing the sweater. It is on every corner of the apartment, it looks as if I have a dog that sheds, not a sweater. Sadly, I will not be buying this yarn again.
21.05.2022 - 08:47
Gabriele Schödl wrote:
Ich habe mir die Brushed Alpaca Silk in schwarz bestellt. Für eine Jacke, zweifädig gestrickt. Nach der Maschenprobe habe ich festgestellt, daß das Garn sehr matt und etwas filzig aussieht. Welches Garn würde sich als 2. Faden besser eignen. So sieht es sehr stumpf aus. Ich stricke z.Zt. die Kid Silk doppelfädig in pink. Wäre es besser, zur Brushed Alpaca Silk 1 Faden in Kid Silk zu nehmen? Oder wäre das immer noch zu stumpf? Danke für eine Antwort.....
15.05.2022 - 18:59DROPS Design answered:
Liebe Gabriele, die beste Kombination ist die Verwendung von 2 Fäden Kid-Silk (die Textur wird feiner).
15.05.2022 kl. 22:31
Clarissa Nilistiani wrote:
Hello, I'm reaching out because I couldn't find email regarding production matter. I'm planning to buy this yarn for weaving production which would be helpful if it's in Kilogram instead of small bundle. Would you be able to help me with this. Kind Regards Clarissa Nilistiani
07.05.2022 - 08:34DROPS Design answered:
Dear Mrs Nilistiani, our yarns are only available in that format, ie for Brushed Alpaca Silk in balls 25 g/ca 140 m each. Please contact your DROPS store for any further information. Happy knitting!
09.05.2022 kl. 09:08
Ru Wilkie wrote:
Please can you let me know where I can buy the brushes Alpaca Silk in New Zealand or Australia? Thank you
04.05.2022 - 10:38DROPS Design answered:
Dear Mrs Wilkie, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here - don't hesitate to contact them for any further information. Happy knitting!
04.05.2022 kl. 13:41
Nicole CONDAMIN wrote:
Bonjour, je voudrais faire un chale assez grand en alpaca silk, combien faut il de pelotes ???? puis le tricoter avec des aiguilles plus fines.
25.03.2022 - 09:27DROPS Design answered:
Bonjour Mme Condamin, la quantité va varier en fonction du point utilisé, de votre tension, de la taille souhaitée, etc... vous trouverez ici quelques modèles pour vous inspirer - votre magasin saura vous aider, même par mail ou téléphone, n'hésitez pas à le contacter. Bon tricot!
28.03.2022 kl. 10:58
Nicole CONDAMIN wrote:
Bonjour, je voudrais faire un châle en alpaca silk, combien faut il de pelotes.
25.03.2022 - 09:25
Morgan wrote:
Where do i find in Brasil?
24.03.2022 - 18:14DROPS Design answered:
Dear Morgan, you will find the list of DROPS Stores shipping worldwide here. Happy knitting!
25.03.2022 kl. 08:11
Wagon wrote:
Beaucoup de vos modèles sont tricotés avec des aiguilles circulaires et je ne sais pas comment faire avec les explications pour tricoter avec des aiguilles droites
16.03.2022 - 14:33DROPS Design answered:
Bonjour Mme Wagon, cette leçon vous explique comment on peut adapter un modèle sur des aiguilles droites, il est parfois plus simple de tricoter en rond, n'hésitez pas à essayer les circulaires, beaucoup les ont finalement adoptées après les avoir essayées. Bon tricot!
17.03.2022 kl. 10:07
Zuzana Slezaková wrote:
Dobrý den, prosím o doporučení, které prize jsou certifikovany jako zdravotně nezávadné pro děti do 3 let. Případně jestli je možné mi tento certifikát poskytnout. Děkuji za odpověď. Slezáková Zuzana
12.03.2022 - 21:18DROPS Design answered:
Dobrý den, Zuzano! Údaje o certifikátech uvádíme vždy v popisu příze (viz např. Baby Merino), vč. čísla příslušného certifikátu - podle něj je možné certifikát ověřit na stránkách poskytovatele (OEKO tex). Příze Brushed Alpaca Silk certifikována není. Hezký den! Hana
17.03.2022 kl. 05:51
Carolyn Liddiard wrote:
What ply is this yarn .thank you
05.03.2022 - 14:04DROPS Design answered:
Dear Carolyn, you can see which ply it is in the upper part of the yarn description: C (16 - 19 stitches) / 10 ply / aran / worsted.
06.03.2022 kl. 12:22
Monika wrote:
What is the micron count of this yarn (Brushed Alpaca Silk)?
02.03.2022 - 15:04DROPS Design answered:
Dear Monica, Brushed Alpaca Silk ist 26 micron. Happy knitting!
04.03.2022 kl. 14:29
Lene Kristensen wrote:
Hej Jeg vil høre om garnet Brushed Alpaca Silk er et af jeres produkter der lever op til ikke at indeholde sundhedsskadelige kemikalier og er et af de produkter der lever op til REACH og ZDHC? Vi har også flere produkter, der følger REACH- og ZDHC-standarden. REACH omhandler restriktioner for brug af kemiske stoffer og blev indført i 2007 for at beskytte menneskers sundhed og miljøet mod de risici, kemikalier kan medføre.
27.02.2022 - 17:47DROPS Design answered:
Hei Lene. Ja, vår DROPS Brushed Alpaca Silk følger REACH standard (=European Regulation and is an acronym for the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals. The overall aims of REACH are to: Provide a high level of protection of human health and the environment from the use of chemicals. Allow free movement of substances on the EU market). mvh DROPS Design
28.02.2022 kl. 10:42
Ludmilla wrote:
J 'ai acheté ce fil en noir. Et quand je le tricote mes doigts deviennent noirs. Avez-vous un conseil pour fixer la couleur? Merci
24.02.2022 - 14:45DROPS Design answered:
Bonjour Ludmilla, il arrive parfois que les couleurs sombres contiennent un excédent de teinture, pensez à bien laver séparément le vêtement et rincez-le jusqu'à ce que l'eau soit claire - sans le laisser tremper - cf entretien. Bon tricot!
24.02.2022 kl. 16:59
Liard Michèle wrote:
Je n'arrive pas a commander sur votre site
21.02.2022 - 14:43DROPS Design answered:
Bonjour Mme Liard, pour commander, vous devez d'abord choisir votre magasin en cliquant sur "commander"; vous affichez ainsi la liste des magasins qui proposent cette laine, choisissez votre magasin en cliquant sur "commander" à droite de leur nom pour ouvrir leur boutique en ligne. N'hésitez pas à les contacter pour toute question relative à votre commande (cliquez sur leur nom dans la liste pour afficher leurs coordonnées). Bon tricot!
22.02.2022 kl. 10:03
Sklep bohoyarn.pl ma inne ceny, sporo wyższe, niż w promocji - trochę szkoda, że jest na pierwszej pozycji listy. Ale nitka jest cudna :)
15.10.2022 - 22:15