frá:
973kr
per 100 g
Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 90 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Andes er spunnið úr 2 þráðum í hefðbundinni samsetningu af 65% ull og 35% ofur fínni alpakka, sem gefur garninu silkimjúkt yfirborð (frá alpakka trefjunum) og góðan stöðuleika í formi (frá ullinni). Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.
Garnið hentar vel fyrir grófa prjóna og heklunálar, tilvalið til þæfingar. DROPS Andes er fullkomið fyrir vetrarflíkur, fylgihluti og heimilismuni.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 26 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Crystal wrote:
Is there a cache of old dye lots for any of these colors? I'm looking for colour 0100 in dyelot 187186. If not, how much do the dyelots vary in this colour? Would it be possible to use another dyelot since the colour is so light? Thank you!
09.05.2020 - 14:02DROPS Design answered:
Hi Crystal. We have no overview of which store has the different dyelot or how much vary the dyelot has. It is best to check the skein you have with one in a store. best regards DROPS design
11.05.2020 kl. 07:53
Liliana Ríos Tena wrote:
Donde lo encuentro la lana Drops Andes en el Perú quien lo distribuye
16.04.2020 - 04:40DROPS Design answered:
Hola Liliana. Aquí tienes un listado de las tiendas con envíos internacionales: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
15.05.2020 kl. 15:43
Anne wrote:
Hallo :-) ich bin auf der Suche nach einer Alternative zur Islandwolle, da ich einen Pullover verschenken möchte und die Person kratzempfindlich ist. Bei den Merino-Garnen finde ich leider keine passenden Farben und/oder Garnstärke. Wie trägt sich die Wolle? Ist sie kratzig? Über eine Rückmeldung mit Erfahrungswerten wäre ich sehr froh. Freundliche Grüße, Anne
14.04.2020 - 20:57DROPS Design answered:
Liebe Anne, am besten wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, gerne werden sie Ihnen weiter helfen und je nach Ihrere Empfindlichkeit empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
15.04.2020 kl. 08:38
Katie wrote:
Hello! I love Andes for making charity hats. However, I am slightly disappointed at the limited oranges and yellows available (specifically mustard, gold, and bright yellow). Are their plans to expand the color range in the future?
16.11.2019 - 19:36DROPS Design answered:
Dear Katie, thanks for your suggestions; we do not have any plans yet, but we have forwarded to our head office. Happy knitting!
18.11.2019 kl. 14:48
Elzbieta wrote:
Dzień dobry! Chcę zrobić czapkę z tej włóczki, ale mam dość wrażliwą skórę, czy ona "gryzie"? Pozdrawiam
03.11.2019 - 00:31DROPS Design answered:
Witaj Elżbieto! Trochę gryzie, ponieważ w większości składa się z owczej wełny, ale to oczywiście zależy od od indywidualnych odczuć. Możesz spróbować użyć włóczki Air (2 nitki), która jest teraz w promocji, albo Eskimo (1 nitka), jest bardziej miękka niż Andes. Pozdrawiamy!
05.11.2019 kl. 16:22
Veronique DUGAST wrote:
Bonjour, Pouvez-vous m'indiquer combien de pelotes il faut pour tricoter un pull au point mousse : - pour femme (taille 42-44) - pour enfant (taille 10 ans) ? Merci par avance.
17.10.2019 - 11:01DROPS Design answered:
Bonjour Mme Dugast, tout va dépendre de votre tension et de la forme souhaitée. Vous pouvez consulter tous nos pulls tricoté dans une laine du groupe E pour femme ici et ceux pour enfants ici. Utilisez notre convertisseur pour afficher la quantité en Andes. Bon tricot!
17.10.2019 kl. 11:27
KK wrote:
PS. Sorry, me again! 😛 Please can you also say what is the colour of the one above the blue/purple (4th photo down!) Thank you ❣️
06.10.2019 - 20:50
KK wrote:
Hi I was wondering whats the colour in the main photo, under the orange colour (there's a brown one behind). Thank you 🙂
05.10.2019 - 23:42DROPS Design answered:
Dear KK, it's 0206, light beige mix. Happy crafting!
06.10.2019 kl. 13:59
Chloé Thiffault wrote:
Bonjour, j’aimerais savoir la couleur qui accompagne le sea Green sur votre photo de démonstration, svp.Merci
23.09.2019 - 05:27DROPS Design answered:
Bonjour Mme Thiffault, sur cette photo on voit la couleur 4090 sous la 7130. Bon tricot!
23.09.2019 kl. 11:07
CHRISTIANE BRIZARD wrote:
Bonjour , la qualité ANDES se tricote avec numero 9 , mais est ce possible en aiguille circulaire n°9 ?? est ce que ce sera lourd de tricoter en rond au bout d un moment ?? merci
12.09.2019 - 08:53DROPS Design answered:
Bonjour Mme Brizard, tout à fait, vous trouverez ici des modèles tricotés avec notamment des aiguilles circulaires (en 9), quand on tricote en rond, le poids est généralement mieux réparti qu'en aller et retour sur aiguilles droites. Bon tricot!
12.09.2019 kl. 09:18
Ellen wrote:
Hei, jeg har planer om å strikke en jakke i perlestrikk på pinne nr 14. (9 masker på pinne 14 perlestrikk er 10 cm) Kan jeg bruke dette garnet da? Hilsen Ellen
07.08.2019 - 17:11DROPS Design answered:
Hej. Vi har mönster med detta garn i perlestrikk där stickfastheten är 9 m per 10 cm, men där använder vi pinne 10 så jag tror du måste gå ner i pinnestorlek för att få den stickfastheten. Mvh DROPS Design
30.08.2019 kl. 11:33
Tina wrote:
Could you tell me the two colourways of the Andes yarn that is in the first picture? (Two balls of yarn, one might be sea green?)
04.05.2019 - 16:18DROPS Design answered:
Dear Tina, in this picture, you can see 7130 on top and 4090 under. Happy knitting!
06.05.2019 kl. 12:57
Melanie Conz wrote:
Guten Tag Ich bin Strick-Designerin und möchte gerne genaue Auskunft über das Garn ANDES, damit ich meine Kundinnen informieren kann. (mulesing, genaue Herkunft, Zertifizierungen, soziale Projekte usw.) Haben Sie mir Kontaktdaten, wo ich mich darüber informieren kann? Besten Dank
08.03.2019 - 08:18DROPS Design answered:
Liebe Frau Conz, hier lesen Sie mehr über unsere Garne. Für evenutelle weitere Fragen, nehmen Sie bitte Kontakt mit Ihrem DROPS Laden auf - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
08.03.2019 kl. 08:27
Doris wrote:
Vielen Dank für die wunderbare Farbe Blaue Dämmerung ! Bitte mehr Mix Farben.. oder Tweed ?
11.01.2019 - 12:09
Giulia wrote:
Fra i filati che contengono anche alpaca, qual è il più indicato per creare un maglione invernale il più caldo possibile? Grazie
28.12.2018 - 11:43DROPS Design answered:
Buongiorno Giulia. La scelta del filato dipende da tanti fattori, tra cui lo spessore che desidera e il modello che sta seguendo. Per ogni consiglio personalizzato, può rivolgersi al suo rivenditore Drops di fiducia. Buon lavoro!
01.01.2019 kl. 18:57
B.R. wrote:
Est ce que le coloris "rose poudré" de cette laine "ANDES", est exactement le meme que le "rose poudré" de la laine "ESKIMO" ? (Sur l'aperçu ces deux couleurs semble assez différentes. Mais peut-être est ce simplement la photo qui est trompeuse, et il s'agit en réalité de la meme couleur ?! ) Merci par avance pour votre reponse !
16.11.2018 - 10:56DROPS Design answered:
Bonjour Mme B.R., ces 2 couleurs ne sont pas exactement les mêmes, pour toute assistance pour choisir une couleur, n'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
21.11.2018 kl. 16:05
Christelle wrote:
Bonjour, pouvez-vous me dire les coloris des 6 pelotes qui apparaissent sur la deuxième photo de la laine Andes, s'il vous plaît? Merci beaucoup
13.11.2018 - 18:20DROPS Design answered:
Bonjour Christelle, de l'avant vers le fond et de gaucher à droite: rose poudré 3145, vieux rose 4300, gris vert clair 7120, gris moyen 8465, bleu glacier 8112, et beige mix 0619. Bon tricot!
14.11.2018 kl. 12:21
Jeanne Reginster wrote:
Bonjour, Existe-t-il des gammes de fils que l'on peut acheter pour voir les couleurs en vrai ? Avant de passer commande ? Merci d'avance.
07.10.2018 - 14:52DROPS Design answered:
Bonjour Mme Reginster, vous pouvez aller dans le magasin DROPS le plus proche de chez vous ou bien contacter les différentes boutiques en ligne - cf liste, certains d'entre eux proposent, sous conditions, l'envoi d'échantillons. Bon tricot!
08.10.2018 kl. 10:37
Mercedes Salas Luque wrote:
Bonjour je souhaite faire une maxi echarpe (40 cm*140cm) pourriez vous me dire combien me faut-il de pelotes? je vous remercie de votre reponse cordialement
13.06.2018 - 21:29DROPS Design answered:
Bonjour Mme Salas Luque, la quantité dépendra de votre tension et du point utilisé. Vous trouverez ici nos modèles d'écharpes pour toutes les laines du groupe de DROPS Andes - n'hésitez pas à utiliser notre convertisseur si besoin. Bon tricot!
14.06.2018 kl. 08:42
Maria Lombardo wrote:
BUONGIORNO, POSSO CONFEZIONARE UN CAPPOTTINO PER BAMBINA CON I FERRI N. 6 CON IL FILATO DROPS ANDES? gRAZIE
01.06.2018 - 21:35DROPS Design answered:
Buongiorno, il filato Andes è un filato spesso che appartiene al gruppo filati E da lavorare solitamente con i ferri 9. Lavorando con i ferri 6 mm rischia di ottenere un capo un pò stopposo, ciò non toglie che un cappottino deve avere una trama più fitta rispetto ad altri capi. Può quindi provare a fare un campione e vedere se il risultato le piace. Buon lavoro!
02.06.2018 kl. 13:55
Birgit Jørgensen wrote:
Hvad er forskellen på : DROPS ANDES UNI COLOUR og DROPS ANDES MIX
07.12.2017 - 22:56DROPS Design answered:
Hei Birgit. Andes UNI color er ensfarget, mens MIX color har en liten fargenyanse. Noen ganger kan være en liten prisforskjell på uni og mix farger. mvh Drops design
19.12.2017 kl. 08:12
Birgit Jørgensen wrote:
Jeg overvejer at strikke et tæppe i DROPS Andes men vil gerne vide om det fnuldre og kradser da jeg skal bruge det til en veninde som ikke kan have at ting kradser.
06.12.2017 - 23:17DROPS Design answered:
Hei Birgit. DROPS Andes er ull så noen vil mene at det klør, mens andre ikke, men dette er veldig personlig. Det beste er å holde et garnnøste opp mot halsen og se om det da klør. Garnet DROPS Big Merino er veldig vennlig mot huden og om du bruker 2 tråder av DROPS Big Merino, kan det brukes til oppskrifter på DROPS Andes. Bare husk å overholde strikkefastheten og sjekk garnmengden. God Fornøyelse!
19.12.2017 kl. 08:18
Marlen wrote:
Hallo liebes Drops Team, ich habe eine Frage zum Filzen: Muss ich beim Waschgang ein Handtuch mit in die Trommel geben? Sollte ich das Strickstueck allein waschen, oder kann ich es in den passenden Waschgang mit meiner anderen Wäsche geben? Oder ist meine Wäsche dann voller Flusen? Hab noch nie etwas in der Maschine gefilzt, bin etwas aufgeregt :)
31.10.2017 - 22:08DROPS Design answered:
Liebe Marlen, ich persönlich wasche ich immer nur das Strickstück allein wenn ich filze. Viel Spaß beim filzen!
01.11.2017 kl. 09:33
Adéla wrote:
Dobrý den, máte tuto přízi i nebarvenou?
13.08.2017 - 21:40DROPS Design answered:
Dobrý den, k barvení lze velmi dobře použít smetanovou nebo bílou variantu, avšak i tyto odstíny prošly úpravou. Vyloženě surovou verzi příze v nabídce nemáme.
09.09.2017 kl. 13:37
Kan jag blanda drops andes och drops sky
15.11.2019 - 08:43