frá:
426kr
per 50 g
Innihald: 100% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Bómull frá Egyptalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 951032), Standard 100, Class I frá Aitex Technical Textile Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Muskat er litríkt bómullargarn, framleitt úr 100% Egypskri meðhandlaðri bómull, bestu löngu á bómullartrefjunum sem völ er á! Spunnið úr mörgum þunnum þráðum sem gerir garnið sérlega sterkt og endingar gott, en með glansandi áferð og góðum stöðuleika
Þetta garn er eitt af dásamlega klassíska garninu okkar, þetta garn hefur mikið úrval af fríum mynstrum til að velja úr og marga ánægða viðskiptavini eftir meiri en 25 ár á markaðnum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
Hér eru nokkrar leiðbeiningar um hvernig á að þvo bómullarflíkina þína, en vinsamlega athugaðu að bómull hefur tilhneigingu til að skreppa saman í þvotti, mældu því flíkina fyrir þvott, til að móta hana í rétt mál eftir þvott:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Cathy Atlija wrote:
Hi - I'm using Drops Muskat for a one year old's cardigan, I'm using 4mm needles and getting the correct tension for the pattern, but I'm finding the fabric is knitting up a bit stiff - will this yarn soften up after being washed? Any tips on making it softer by using different products when washing it? Thank you.
07.06.2022 - 23:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Atlija, this might be because of the tension required in the pattern - you can wash your swatch to check how it will be afterwards, but it is not supposed to change (remember to follow the care instructions) - your DROPS Store might have some more tipps for you, feel free to contact them even per mail or telephone. Happy knitting!
08.06.2022 kl. 08:18
Gabriele Schödl wrote:
Mit welchem Garn könnte ich Muskat verstricken? Kid Silk? Danke für eine Antwort...... Gabi
10.05.2022 - 18:29DROPS Design answered:
Liebe Frau Schödl, also ja sicher, Sie können Muskat mit irgendeinem anderen Garn, wie Kid-Silk z.B. hier finden Sie Modellen, wo Muskat mit einem anderen Garn (Garngruppe A) gestrickt wurde oder hier noch anderen mit einer anderen Maschenprobe. Sicher können sie Ihnen inspieren. Viel Spaß beim stricken!
11.05.2022 kl. 08:55
Anette wrote:
Går det att köpa färgprover på Drops muskat?
08.05.2022 - 18:03DROPS Design answered:
Hei Anette. Vi har ingen fargeprøver som vi selger. Vi selger kun kilovis og kun til butikker, så hør med din butikk om de har noe Muskat å avse :) mvh DROPS Design
09.05.2022 kl. 07:37
Caroline wrote:
Hej. Jag söker efter Muskat färg nummer 35 (typ mellan senapsgul och koppar). Misstänker att den inte produceras längre men ville ändå kolla om den ev går att få tag på på något sätt, eller om färgen finns i något annat material är bomullsgarn? mvh Caroline
04.05.2022 - 18:44DROPS Design answered:
Hej Caroline, du ved at du kan søge på farver: Her finder du Orange som et eksempel :)
06.05.2022 kl. 14:48
Luisa wrote:
Quisiera saber si este hilo es adecuado para hacer una bolso wayuu
03.05.2022 - 21:47DROPS Design answered:
Hola Luisa, sí, este es el grosor y calidad que suele usarse para hacer los bolsos wayuu, por lo que es adecuado.
05.05.2022 kl. 21:27
Mascha wrote:
Moin! Mit Schrecken habe ich gerade gesehen, dass meine Lieblingsfarbe Nr. 39 (erika) "aus dem Sortiment" ist. Ist sie nur vorübergehend nicht lieferbar oder ganz aus dem Sortiment genommen?
01.05.2022 - 23:13DROPS Design answered:
Liebe Mascha, diese Farbe wurde aus dem Sortiment genommen, aber einige DROPS Händler können diese Farbe immer noch haben - Viel Spaß beim stricken!
02.05.2022 kl. 10:43
Stefanie Huber wrote:
Hallo, Ich würde gerne eine Temperatur Decke häkeln. (je nach Wetter bekommt jeder Tag im Jahr eine eigene Reihe mit passender Farbe.) Würde gerne eine richtig kuschelige und engmaschige Decke machen, die aber auch einfach zu verarbeiten ist (leicht zu häkeln, wenn möglich auch waschbar). Ich hätte gerne ca 7 verschiedene Farben für eine Decke mit ca 2,50x1,50. Könnt ihr mir da eine Wolle und Häkelnadel empfehlen? Habt ihr auch eine Vorlage? Wieviel Garn brauche ich?
22.04.2022 - 15:20DROPS Design answered:
Liebe Frau Huber, je nach Maschenprobe und gewünschte Textur + Muster kann die Garnmenge unterschiedlich sein - hier finden Sie Decke, die mit einem Garn der Garngruppe B gehäkelt wird, es kann Ihnen sicher inspirieren; gerne wird Ihnen noch Ihr DROPS Laden weiterhelfen - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim häkeln!
22.04.2022 kl. 15:37
Mary Toledo wrote:
Hola. Hacen envíos a Canarias?
04.04.2022 - 01:09DROPS Design answered:
Hola Mary, puedes consultar las tiendas con envío a España en el siguiente enlace: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=23&cid=23. Puedes consultar con las tiendas si realizan envíos a Canarias.
06.04.2022 kl. 19:49
ROSA SOLER MARTINEZ wrote:
Buenos dias, tenemos un tienda-taller de labores y estamos interesados en poder abrir cuenta en su pagina para comprar diferentes hilos para nuestro taller. os pedimos que contacten con nosotros en el teléfono 637 777 028 o bien por e-mail para poder hacer una compra de diferentes productos. muchas gracias
03.03.2022 - 09:13DROPS Design answered:
Buenos días, puedes rellenar el siguiente formulario para contactar para la compra de lanas al pormayor: https://www.garnstudio.com/wholesale.php?cid=23
06.03.2022 kl. 12:24
Sarah wrote:
Hei Jeg prøver å finne en farge på Drops muskat som tilsvarer tidligere Drops Palermo 39. Vanskelig å velge fra panelet. Vennligst hjelp meg med dette. Takk. Palermo fines ikke lenger på markedet. Mvh. Sarah
17.02.2022 - 01:06DROPS Design answered:
Hei Sarah Kan ikke finne kvaliteten DROPS Palermo og farge nr 39 i vårt arkiv. Kan du opplyse oss hvilken DROPS Katalog (Drops nr) du har funnet denne kvaliteten, så skal vi sjekke den opp mot våre farger i DROPS Muskat. mvh DROPS Design
21.02.2022 kl. 08:29
Andrea Daňková wrote:
Dobrý den, je možné si u vás objednat tuhle přízí, číslo 09?\r\nDěkuji za odpověď Andrea Daňková
14.02.2022 - 19:33DROPS Design answered:
Dobrý den, Andreo! Tuto přízi můžete objednat u některého z https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=24&cid=24"target="blank">seznam našich prodejců - buď ji mají skladem nebo ji pro vás rádi zajistí v potřebném množství. Pěkný den!
04.04.2022 kl. 11:18
Noémi Vajliková wrote:
Dear Sir or Madam, For our project we would like to use Muskat yarn, and we need a color chart. We would like to inquire if we can get such a color chart directly from you or possibly from your partners in Slovakia or in Hungary. Do you sell all colors also through your partners in Hungary or Slovakia? Can you please help us with contact information? Thank you very much in advance for your help. Kind regards: Noémi Vajliková
02.02.2022 - 21:13DROPS Design answered:
Dear Ms Vajliková, yes our retailers can offer you full range of our yarns and should be able to order for you all colours of DROPS Muskat - you can find the list of DROPS Stores in Slovakia here. You can also choose from Hungarian or Czech retailers. Happy knitting! Hana
03.02.2022 kl. 00:15
Jooles Forbes wrote:
How can I order please? I see no instructions to order and delivery services. Thank you
01.02.2022 - 17:39DROPS Design answered:
Dear Mrs Forbes, click on "order" just over the list of all colours to see the DROPS stores carrying this yarn, choose your store and click on "Order" to open their website and place your order there. Happy knitting!
02.02.2022 kl. 08:51
Joan M Boyle wrote:
My granddaughter is requesting I use a vegan yarn. I suggested I use 100# cotton Muskat but she is still asking me if it’s vegan. Could you confirm if this particular wool is vegan.
14.01.2022 - 12:46DROPS Design answered:
Dear Joan, since this is a cotton yarn, the thread comes from plants and not animal fur. Therefore, it's a vegan yarn.
16.01.2022 kl. 20:35
Joan Smith Strange wrote:
Have given you 2 lots of orders in the past and I need 3 ball of colour 8 but can't get it to come up on your site. Can you help
11.01.2022 - 13:33DROPS Design answered:
Dear Mrs Smith Strange, please contact the store where you placed your previous order, they will be able to help you further, even per mail or telephone. Happy knitting!
12.01.2022 kl. 07:52
Joan Smith Strange wrote:
I need 3 ball of muskat 100% cotton colour 08 can you help me .
11.01.2022 - 13:28DROPS Design answered:
Dear Ms. Strange, you can order this yarn through one of our retailers in your country - find the list of DROPS stores here . Happy knitting!
27.01.2022 kl. 18:32
Ajello Muguette wrote:
Quel fil coton et quelle quantité pour réaliser une jupe ajourée ? merci.
03.01.2022 - 11:31DROPS Design answered:
Bonjour Mme Ajello, en fonction de la tension, de la taille, du motif, de la forme etc... la quantité sera différente; retrouvez tous nos modèles de jupes ajourés réalisés dans une laine/un fil du groupe B ici. Bon tricot!
03.01.2022 kl. 14:52
Jannie Wouters wrote:
Ik ben aan het breien met muskat aubergine nr. 38#. Ik kom 1 bol te kort. Is die kleur nog ergens te verkrijgen.?
19.12.2021 - 18:17DROPS Design answered:
Dag Jannie,
Voor vragen over kleurnummers, verfbaden, extra bollen, etc, kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad te vinden.
06.01.2022 kl. 11:43
Minnanna wrote:
Bonjour, je constate une différence pour travailler les fils Muskat en fonction de la couleur. Par exemple pour le colori Vanille les fils se séparent rendant le travail au crochet très difficile et demande une vigilance à chaque maille , ralentissant l’avancée de l’ouvrage . Que faire? Merci
12.10.2021 - 07:26DROPS Design answered:
Bonjour Minnanna, merci de bien vouloir contacte votre magasin DROPS, on pourra vous renseigner, même par mail ou téléphone, merci pour votre compréhension. Bon crochet!
13.10.2021 kl. 16:07
Marie-noelle Eyssartier wrote:
Bonjour Pourquoi sur le détail de vos cotons et de vos laines il n'y jamais le numéro de crochet mais que celui des aiguilles quel coton prendre pour faire des amigurumi au crochet (exp licorne bonhomme doudou etc) dans l'attente je vous remercie de votre compréhension Mme EYSSARTIER Maire-Noëlle
09.09.2021 - 08:03DROPS Design answered:
Bonjour Mme Eyssartier, la taille du crochet va dépendre de votre tension, de votre façon de crocheter, du résultat souhaité et c... Vous pouvez vous inspirer de nos différents modèles au crochet, ex en Muskat ici. Bon crochet!
09.09.2021 kl. 09:19
Perlita Quintinita wrote:
How can I order the whole yarn group B?
29.08.2021 - 22:15DROPS Design answered:
Dear Perlita, you can order the yarns in your closest retail stores or the following online stores: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=15&cid=19
30.08.2021 kl. 18:59
Patricia Radenkovic wrote:
Hi, I am trying to order some Drops Muskat Colour 60 Dyelot 398 (if possible). I previously ordered this from the UK Wool Warehouse and they currently do not have any. Also do you post to Australia? I have purchased some of your other beautiful products whilst I was in Norway.
04.06.2021 - 18:39DROPS Design answered:
Dear Mrs Radenkovic, you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here. You might also like to ask other customers, maybe through our DROPS Workshop. Happy knitting!
07.06.2021 kl. 08:37
Diane Ursprung wrote:
I am unclear as to how many skeins of yarn to order for this pattern...made a rough calculation based on the yardage and appears I would need 8 - 10 skeins for the size M? Thank you
14.05.2021 - 16:46DROPS Design answered:
Dear Mrs Ursprung, the total amount of yarn will depend on the pattern and the shape, in the written pattern you will find the total weight required in DROPS Muskat just divide it by 50 g to get the number of balls, for example if you read 600 g DROPS Muskat/50 g = 12 balls Muskat. Feel free to ask your question under the pattern you like to work to make sure you will have the correct number of balls. Happy knitting!
17.05.2021 kl. 10:33
Gabriella Anconelli wrote:
Anno scorso ho ordinato un pacco con una decina di questo meraviglioso cotone, non mi ricordo l'occasione né la modalità. Vorrei ordinare un altro kit serie simile se mi dite come posso fare vi ringrazio
10.04.2021 - 13:37DROPS Design answered:
Buongiorno Gabriella, può cliccare sul carrello di fianco alla foto e potrà scegliere tra i diversi rivenditori. Buon lavoro!
11.04.2021 kl. 12:30
Delrue Marielle wrote:
Bonjour Quel coton conseillé vous pour crocheter vêtements (tunique été cheche châle ect....) Prenez soin de vous Cordialement Marielle MARIELLE
10.04.2021 - 04:43DROPS Design answered:
Bonjour Mme Delrue, nous utilisons tous nos cotons pour tricoter vêtements ou accessoires, consultez ic 12.04.2021 kl. 12:45