frá:
669kr
per 50 g
Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Lima er 4-þráða sportgarn, samsett úr blöndu af 65% ull og 35% superfine alpakka. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna og veitir jafnframt betri löngun og áferðargæði.
DROPS Lima er fullkomið fyrir útivistarflíkur eins og klassískar norrænar peysur og íþróttafatnað, sem venjulega eru prjónað þétt fyrir góðan formstöðugleika. Slitsterkt og endingargott eins og frábært ullargarn á að vera, það hefur líka yndislega eiginleika alpakkans, er mjúkt og þægilegt. Sportgarn með lúxuskeim!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 4.00 mm
Fyrir: 20 l x 26 umf
Eftir: 22 l x 34 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Linda Grassbaugh wrote:
I thought I ordered 10 of the Olive Mix (0795) a while ago, and have never received it. I can’t remember the store I ordered from because they are all from the UK. How do I find out?\r\nThank you so much!
17.01.2022 - 01:09DROPS Design answered:
Dear Mrs Grassbaugh, you might have ordered from one of these stores shipping in US, maybe try to check your emails/confirmation. Happy knitting!
17.01.2022 kl. 10:06
Grönlund Ann-Sofie wrote:
Hur många nystan behöver jag till socka tema jul 214-63 storlek 38/40 mörkgrå? natur?
11.01.2022 - 07:49DROPS Design answered:
Hej Ann-Sofie Du behöver 2 nystan natur och 2 nystan mörkgrå. Mvh DROPS Design
11.01.2022 kl. 14:07
Pia Prehn wrote:
Hej , jeg har desperat forsøgt at finde et nøgle Drops Lima 9015 grå i mange butikker, men får desværre den besked at forhandlere ikke ønsker at handle dette garn. jeg sidder midt i strikketøj og mgl et nøgle, men bestiller jeg det på nettet koster det 39 kr i porto, hvilket jeg finder fjollet. Jeg bor i præstø, og der er som sagt ingen forhandlere i nærheden. Kan i hjælpe mig? Hilsen Pia Prehn, Bønsvigvej 1 a ,, 4720 præstø mobil 51326526
09.01.2022 - 17:43DROPS Design answered:
Hei Pia. Vi selger bare kilovis til butikker. Siden du ikke har en butikk i nærheten kan du prøve deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. Kanskje det er noen i nærheten av deg som har et nøste til overs. mvh DROPS design
14.01.2022 kl. 09:41
Anna Schulz wrote:
Hallo, welche Farbe von dem Garn KidSilk passt als Kombination zu "Lima" farbe 9010, oder können sie mir ein anderes passendes Garn als Mitlauffaden empfehlen. Herzliche Grüße Anna
06.01.2022 - 09:35
Anna Onorati wrote:
Buonasera, devo completare un lavoro ed ho bisogno di n. 2 gomitoli da 50 gr di filato LIMA blu indigo uni colour 4305. Non riesco a trovarlo nei negozi indicati sul vs. sito. potete aiutarmi? grazie molte anna onorati
03.01.2022 - 23:34DROPS Design answered:
Buonasera Anna, l'acquisto è possibile solo attraverso i nostri rivenditori: ha provato a scrivere per sapere se l'articolo è in riassortimento? I superstore hanno tutte le qualità di filati in tutti i colori. Buon lavoro!
05.01.2022 kl. 13:29
Asta Heikkinen wrote:
Miten onnistuu drops lima langan tilaus. Voiko maksaa tilauksen yhteydessä pankkikortilla tai lankoja noudettaessa postissa? En halua käyttää mitään muita maksujärjestelmiä,
01.01.2022 - 22:25DROPS Design answered:
Useimmiten, kun tilaat verkkokaupasta, voit maksaa antamalla pankkikorttisi tiedot tai verkkopankin kautta. Joissakin tapauksissa voit saada paketin mukana laskun, tai voit maksaa postiennakolla.
14.04.2022 kl. 17:36
Zuzanna wrote:
Ile motków Drops Lima Uni Colour potrzeba na sweter o dł.74cm / szer.54cm, rękaw długi. Jakiej grubości druty? (w miarę zwarte oczka)
16.12.2021 - 13:37DROPS Design answered:
Witaj Zuzanno, ok. 700 g, ale to wszystko zależy od fasonu i zastosowanych ściegów. Przejrzyj jeszcze swetry z tej włóczki na naszej stronie, aby to ostatecznie ustalić. Pozdrawiamy!
17.12.2021 kl. 17:56
Mary Beaumont wrote:
Where do I find the yardage?
12.12.2021 - 18:25DROPS Design answered:
Dear Mrs Beaumont, you will find it under description (edit into USA page): Lima is 1.8 oz (50 g) = approx 109 yds (100 m). Happy knitting!
13.12.2021 kl. 10:48
Doris Hölzel wrote:
Hallo! Ich möchte gerne DROPS Lima in der neuen Farbe 9025 (kreide) kaufen, aber finde nirgends einen Shop, wo ich diese Farbe (neu) bekomme. Können Sie mir bitte helfen? Lg, Doris Hölzel
08.12.2021 - 19:31DROPS Design answered:
Liebe Frau Hölzel, diese Farbe is ganz neu, fragen Sie Ihr DROPS Laden, gerne wird man Ihnen sagen, wann sie diese Farbe bekommen werden. Viel Spaß beim stricken!
09.12.2021 kl. 07:52
Jacinta Yung wrote:
Please advise approximately how many balls needed for a jacket for 1 year old girl and what is the postage to Australia. Many thanks. Jacinta
25.11.2021 - 07:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Yung, depending on the tension, shape and pattern, yarn amount can vary - you will find some patterns of jacket worked in a yarn group B (as Lima) here (use yarn converter if require) and find the list of DROPS stores shipping worldwide here - visit their website or contact them for any further information. Happy knitting!
25.11.2021 kl. 09:42
Anita Andreassen wrote:
Hei! Jeg strikker genser i rød (3609) og hvit (1101), hvordan vasker jeg den for å eventuelt unngå at det hvite tar farge av det røde? Litt bekymret, men vil gjerne vaske genseren...
03.11.2021 - 17:31DROPS Design answered:
Hei Anita. Det skal gå fint om du følger vaskeanvisningen, men test gjerne den røde fargen (om du har noe igjen) ved å legge den i litt lunket vann i et glass og se om vannet blir rødt. mvh DROPS Design
08.11.2021 kl. 10:40
Ellis wrote:
Er staan winkels op de lijsten onder de garens die geen drops meer verkopen, vervelend als je op zoek bent, mogelijk ontsnapt aan de aandacht van drops. kunt u dit even nagaan? en die links verwijderen?
30.10.2021 - 18:44
Heidi Jørgensen wrote:
Er søgrøn i Lima og Karisma samme farve?
27.10.2021 - 17:06DROPS Design answered:
Hei Heidi. DROPS Karisma og DROPS Lima kommer fra 2 forskjellige produsenter, men de er nokså like. Karisma har litt mer blått i seg og Lima mer grønt. mvh DROPS Design
01.11.2021 kl. 10:28
Jill Marshall wrote:
I desperately need one more ball of pistachio for my weather scarf. I’m aware it’s been discontinued. Can you help me find one? I’ve searched online but can’t find one.
25.10.2021 - 21:56DROPS Design answered:
Dear Jill, unfortunately this colour is discontinued in the warehouse. We recommend contacting DROPS stores to see if they have any stock left; we don't have any information about their stock.
31.10.2021 kl. 19:02
Catherine Gautier wrote:
How much would it cost S & H for this postal code H3J 1N5 for 10 skeins of Blush Drops Lima?
21.10.2021 - 22:41DROPS Design answered:
Dear Mrs Gautier, please find the list of DROPS stores in (contact Nordic Yarn) or shipping to Canada here. Happy knitting!
22.10.2021 kl. 07:28
Checa wrote:
Pourriez-vous avoir la gentillesse de me dire cette l'aine je peux la mélanger pour crocheter avec la laine karisma merci
20.10.2021 - 21:29
Carreau Brigitte wrote:
A. Deux reprises je vous ai commande de la laine Après avoir donné mes numéros bancaires tout s'est effacé et à part avoir donné mes numéros je n'ai rien Que se passe til ? Que dois je faire ? Suis très ennuyée de savoir mes numéros de carte dans le vide Merci de me répondre si vous avez quoique ce soit de ma part
18.10.2021 - 11:39DROPS Design answered:
Bonjour Mme Carreau, il faudrait que vous contactiez directement le magasin où vous voulez passer votre commande, soit par mail, soit par téléphone; vous trouverez ses coordonnées en cliquant sur son nom dans la liste des magasins. Ils pourront alors vérifier avec vous l'état de votre commande. Bon tricot!
19.10.2021 kl. 08:44
Grete Annie Bastesen Årnes Veien 18a Bodø wrote:
Hei🙃 bestilte garn til en islender,genser til menn, ...helt flott. Men jeg får for lite garn,...så nå lurer jeg på om jeg kan bestille flere nøster i tillegg🥺 i så fall må jeg ha 4 nøster av Drops Lima fargene. 1101/504544 og 2nøster av Drops Lima fargene. 0519/283165..😃 håper og høre fra dere snart,....😁
14.10.2021 - 12:32
Pirkko Koskenranta wrote:
Winter in the Apennines by DROPS Design KAARROKEPUSERO JA HIUSLENKKI Tagit: alhaalta ylös, hiusnauha, kaarroke, korkeakauluksinen, pohjanmaalainen, puserot, PUSERO Koko: S-M-L-XL-XXL Neuleen mitat: Vartalonymp.: 92-100-108-116-124 cm; pituus: 53-55-57-59-61 cm; hihan sisäpituus: 46-45-45-45-44 cm.Tarvikkeet: Garnstudio Alaska-lankaa: Ostin Lima lankaa neljää eri väriä. Miten ohje muuttuu?
11.10.2021 - 11:38
Caroline wrote:
Hi I am looking for a dk yarn to knit a sweater. Which is the softest less itchy wool please. Many thanks
08.10.2021 - 17:53DROPS Design answered:
Dear Caroline, DROPS Sky, DROPS Merino Extra Fine and DROPS Puna are all quite soft wool that don't tend to be itchy (although this will depend on each individual). Happy knitting!
10.10.2021 kl. 23:02
Ole Jensen wrote:
Would it be possible to buy a shade card for Drops Lima? Most shops/webshops in my area only carry a limited range of colours - usually a more feminine pallette. Nothing wrong with that of course, but as a male knitter I would like more choice.
07.10.2021 - 18:46DROPS Design answered:
Dear Mr Jensen, we do not have any shade card except the one on our website, but feel free to contact a DROPS superstore in your country, they should be able to help you choosing the best matching colour. Happy knitting!
08.10.2021 kl. 07:44
Mo63 wrote:
Je souhaite me faire un manteau d’hiver avec une laine solide et confortable au crochet que je doublerai avec du tissu .est-ce que lima peut convenir pour ce projet ?
29.09.2021 - 00:17DROPS Design answered:
Bonjour Mo63, tout dépend de ce que vous voulez faire et obtenir, l'idéal est de faire un échantillon au préalable afin que vous puissiez tester la texture et votre échantillon. Votre magasin saura vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon crochet!
29.09.2021 kl. 08:06
Gitte Bech wrote:
Hvornår kommer der flere farver i Lima og Flora. Sammenlignet med andre mørker synes jeg udvalget af farver er begrænset og det er lidt ærgerligt da de er gode garner.
26.09.2021 - 21:17DROPS Design answered:
Hej Gitte. Vi har två nya färger i Lima som beräknas vara på lager i november. I Flora har vi dessvärre inga nya färger planerade just nu. Är det några speciella färger du saknar får du gärna ge förslag! Mvh DROPS Design
30.09.2021 kl. 14:29
Britt Kågen Larshus wrote:
Tenkte strikke en genser med ton i ton. Beige men en liten nyans opp eller ned i farge. Kan dere si meg hva jeg skal velge? Beige til hovedfarge . To farver. Tenkte rundfelling m mønster oppe Britt
23.09.2021 - 18:01DROPS Design answered:
Hei Britt. Fargevalg er ganske personlig og vanskelig å gi et 100% riktig svar/anbefaling. Anbefaler deg til å se på fargekartet til Lima. Liker du fargen beige nr. 0619 til hovedfarge, kan du velge farge hvete nr. 0206 om du ønsker en lysere versjon eller farge grå taupe nr. 5310 om du ønsker en mørkere versjon. mvh DROPS Design
28.09.2021 kl. 11:42
I ordered 10:skeins of DROPS Lima Olive Mix (0705). I have never received them. How can I find the store where I ordered?
17.01.2022 - 01:12