frá:
944kr
per 25 g
Innihald: 75% Mohair, 25% Silki
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Mohair frá Suður Afríku, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 24CX00064), Standard 100, Class II frá CENTRO TESSILE COTONIERO E. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxus garn, létt burstað úr einstakri blöndu af 75 % mohair super kid og 25% mulberry silki.
DROPS Kid-Silk er fislétt og gefur flíkum fágað yfirbragð, hvort sem það er notað eitt og sér eða sameinað með öðru garni.
Fullkomið fyrir smærri flíkur eins og sjöl, hálsskjól eða toppa. DROPS Kid-Silk fáanlegt í breiðri litapalettu og er vinsælasta garnið okkar í garnsamsetningum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Sandra wrote:
Liebes Drops-Team, ist die Wolle gegeben Mottenbefall ausgerüstet?
11.01.2024 - 11:26DROPS Design answered:
Liebe Sandra, nein, die Wolle ist nicht gegeben Mottenbefall ausgerüstet. Viel Spaß beim stricken!
12.01.2024 kl. 08:24
Marine wrote:
Bonjour, J’ai commandé de la kid Silk et réalisé un pull avec en pensant que cette laine était douce mais je me rend compte qu’elle pique est-ce normal ? Merci pour votre réponse, belle année!
01.01.2024 - 19:20DROPS Design answered:
Bonjour Marine, la sensibilité varie d'une personne à l'autre, contactez votre magasin, on pourra vous aider, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
02.01.2024 kl. 12:37
Xoxo wrote:
Bonjour le bleu cobalt est il un bleu electrique ? , quelle quantité pour taille 40, est ce mieux tricoté en 2 fils ? si oui quel quantité en 2 fils et quel numero aiguille ? merci
14.12.2023 - 16:17DROPS Design answered:
Bonjour Xoxo, pour toute assistance au choix d'une couleur, n'hésitez pas à prendre contact avec votre magasin, ce sera bien plus simple pour eux de vous aider, même par mail ou téléphone. Retrouvez ici tous nos modèles tricotés avec 2 fils Kid-Silk ou bien 1 fil Kid-Silk + 1 autre fil du groupe A, En fonction de la forme, de la tension, du point utilisé, etc... la quantité peut varier, mais l'un de ces modèles pourra probablement vous inspirer. Bon tricot!
14.12.2023 kl. 16:30
Doris wrote:
Liebes Drops-Team, passt die Kid-Silk marineblau zur Lima, Karisma oder Nepal marine? Sie ist nicht als übereinstimmende Farbe angegeben, LG Doris
03.12.2023 - 12:48DROPS Design answered:
Liebe Doris, wenn Sie Hilfe mit den Farben brauchen wenden Sie sich bitte gerne an Ihrem DROPS Händler, dort wir man Ihnen gerne - auch per Telefon oder per E-Mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
04.12.2023 kl. 16:19
Noomi Altgärde wrote:
Hej! Vilke färg från Baby Merino är mest lik Kid silk puder? Och vilket baby merino är mest lik Kid silk pärlrosa? Tack!
28.11.2023 - 15:04DROPS Design answered:
Hej Noomi, tror den som passar bäst till Kid-Silk 41 puder är Baby Merino 49 ökenros. Och till Kid-Silk 40 pärlrosa passar BabyMerino 23 ljus beige :)
30.11.2023 kl. 11:01
Joanna Earl wrote:
Hello Can you offer some advice re using DROPS Kid-Silk? I have found a colour I love , Please can you tell me if it is suitable to use multiple strands of this to create a thicker yarn for a fluffy sleeveless tank, in order match the chunky wool in the pattern. ? I’m fairly new to knitting but love your alpaca yarns . I’ve been doubling up the drops melody for another jumper and it worked well but I hoping to use 4 strands of the kid silk . Many thanks Jo
11.10.2023 - 13:09
Conny wrote:
Wie bitte heißen die Farbnummern der 3 rosa Töne der Kid-Silk auf der Abbildung auf der Webseite? Ich kann sie leider nicht zuordnen! Vielen lieben Dank!
28.09.2023 - 21:19DROPS Design answered:
Liebe Conny, es sind die Farben: 13-04-40. Viel Spaß beim stricken!
02.10.2023 kl. 12:10
Gudrun wrote:
Die 4. Garnkombination gefällt mir ausgesprochen gut. Sind das die Farben Pistazieneis, hell Jeansblau und Lavendel? Bin mir beim Blau nicht ganz sicher - hell Jeansblau oder blauer Nebel ... Viele liebe Grüße! Gudrun
21.09.2023 - 10:47DROPS Design answered:
Liebe Gudrun, von unten nach oben haben Sie Farben Nr 11, lavendel, dann Farbe Nr 06, blauer nebel in der Mitte und ganz oben, auch richtig gesehen: Farbe Nr 47: pistazieneis. Viel Spaß beim stricken!
21.09.2023 kl. 17:03
Diane wrote:
Hello, is there a shade card for this yarn? Would sure be extra handy for those of us who mix strands :-)
09.09.2023 - 18:17DROPS Design answered:
Dear Diane, no, we don't have shade cards for our yarns.
10.09.2023 kl. 18:39
Doris wrote:
Passt die Kid-Silk Pink nicht zur Karisma 13 pink? Sie ist nicht als übereinstimmende Farbe angegeben. Ich würde sie gerne zusammen verstricken.
05.09.2023 - 12:06DROPS Design answered:
Liebe Doris, die Farben sind nicht genau dieselben da Karisma 13 etwas dunkler als Kid-Silk 13 ist, aber beide Farben können auch zusammenpassen - gerne kann Ihnen Ihr DROPS Händler damit helfen, die richtigen Farben zu finden (auch per Telefon oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!
05.09.2023 kl. 15:44
Jennie Hast wrote:
Hej! När detta garn står som följetråd, vad kan jag ersätta det med om jag inte vill ha mohair men gärna vill ha silke? Varför har baby alpacka silk utgått?
05.09.2023 - 07:37DROPS Design answered:
Hei Jennie. Du kan bytte ut DROPS Kid-Silk med andre kvaliteter du finner i garngruppe A. Bare sjekk at strikkefastheten vil stemme. Vi skulle gjerne ha forsatt med DROPS Baby Alpaca Silk, men når et garn ikke selger, går det gjerne ut av produksjonen. mvh DROPS Design
11.09.2023 kl. 06:53
Federica Allegretti wrote:
Hallo, can I order a cone with 2000m (unbroken) of this yarn? Can I choose the color? what will be the price? Please contact me for a quote.
28.08.2023 - 16:12DROPS Design answered:
Dear Mrs Allegretti, our DROPS Kid-Silk is only available in balls 25 g each, not in cones. Happy knitting!
28.08.2023 kl. 16:52
Tiia wrote:
"Dear Tiia, feel free to contact your usual DROPS store to ask them when they intend to get this colour (back) in stock. They will answer you, even per mail or telephone, and they might even order it for you. Happy knitting!" Thank you for the response. My intention however was to inquire if you are going to manufacture this color in the future as well? Two years from now for instance. Or is it going to be gone? Is it a regular color or a seasonal 2023 color/"limited edition"?
09.08.2023 - 11:50DROPS Design answered:
Dear Tila, it's not a limited edition, but we cannot say right now how long it will belong to the shadecard/ when it will be stopped. Happy knitting!
09.08.2023 kl. 17:07
Tiia wrote:
Hi! Is the color 47 pistachio ice cream a seasonal color only? Or are we blessed with more of it even after this spring/summer 2023 season? It's the loveliest color I've ever seen and many others seem to think so too (based on comments I've read elsewhere + how it's sold out in many shops). I want to use it for everything!
07.08.2023 - 18:33DROPS Design answered:
Dear Tiia, feel free to contact your usual DROPS store to ask them when they intend to get this colour (back) in stock. They will answer you, even per mail or telephone, and they might even order it for you. Happy knitting!
08.08.2023 kl. 09:38
Sesqui2 wrote:
I want to buy your Kid Silk in colour #56 Marzipan. I cannot find a UK stockist online. Can you tell me how/where to buy it?
03.08.2023 - 21:29DROPS Design answered:
Dear Sesqui2, please feel free to contact them, even per mail or telephone, they will tell you when they intend to get this colour. Happy knitting!
04.08.2023 kl. 08:27
Catharina Joelsson wrote:
Ska byta Drops Air mot Baby Merino och Kid-Silk. Har redan köpt Baby Merino 53 och undrar vilken blå nyans av Kid-Sil jag ska välja för att få så fin färg som möjligt. Svårt att se på nätet. Tack på förhand!
01.07.2023 - 15:40DROPS Design answered:
Hei Catharina Fargevalg er ganske personlig, så det kan være vanskelig å gi et riktig tips til deg, men både farge 07, himmelblå og farge 06, blå tåke vil jeg mene passer fint til Baby Merino 53, dugg. mvh DROPS Design
03.07.2023 kl. 08:27
Lana wrote:
Hei, passer Kid-Silk 48 sammen med Flora 27 og Kid-Silk 47 sammen med Flora 16?
05.06.2023 - 19:46DROPS Design answered:
Hei Lana. Fargevalg og mix av fargerver ganske personlig, men jeg syns både Kid-Silk 48 + Flora 27 og Kid-Silk 47 + Flora 16 fungerer godt sammen. mvh DROPS Design
12.06.2023 kl. 09:04
Birgit Fischer wrote:
Hallo, ich habe Ende Dezember 22 bei euch unter anderem die Kid-Silk in schwarz/Dyelot F217002 und auch in grau bestellt. Leider läuft die schwarz nicht so weit, wie die grau. Ich bräuchte in angegebener Dyelot F217002 noch ein Knäuel. Ist die möglich?? Über Info wäre ich dankbar. Vielen Dank. Viele Grüße Birgit Fischer
04.04.2023 - 14:54DROPS Design answered:
Liebe Birgit. Wir verkaufen kein Garn, bei Fragen wenden Sie sich bitte an den Drops Store. Viel Spass beim stricken
09.04.2023 kl. 12:38
Mady wrote:
Bonjour, Merci pour votre réponse à mes questions. J'ai lu vos différents documents et je suis rassurée. Bien que venant de Chine, la soie provient de cocons vides, et a priori pour le Mohair l'élevage d'Afrique du Sud répond à votre charte et donc aux normes internationales.
20.03.2023 - 10:30
Mady wrote:
Bonjour, J'ai deux questions sur ce fil : 1/ Quels sont les pays d'origine du Mohair et de la soie ? 2/ Au niveau bien-être animal : est-on sûr que l'élevage pour le Mohair respecte les animaux ? La soie est-elle cruelty free, c'est-à-dire issue de cocons vides ? (pour ne pas tuer les vers car 1 kg de soie = 6 600 vers à soie tués !) Par avance merci pour votre réponse.
18.03.2023 - 17:29DROPS Design answered:
Bonjour Mady, le pays d'origine des matières premières figure en début de page, sous les couleurs. Retrouvez plus d'infos sur la durabilité ici (en anglais). Bon tricot!
20.03.2023 kl. 09:57
Monica wrote:
Hej! Svårt att se nyanser på skärm, så undrar om alla garn som heter t ex papegojgrön är av samma nyans? Är t ex Kid-Silk papegojgrön lika vackert starkt grön som Floras papegojgrön? Eller är Kid-Silk mer dovt grön?
23.02.2023 - 17:46DROPS Design answered:
Hei Monica. Selv om de har samme navn er det en fargeforskjell. På skjermen (min) er Flora nr 27 skarpere enn Kid-Silk nr. 48 og når jeg legger nøstene side om side er Flora skarpere enne Kid-Silk (slik skjermen viser). mvh DROPS Design
27.02.2023 kl. 10:10
Carina Bokström wrote:
Köpte ett nystan kid silk förg beige, nr 12., dyelot 67417. för att testa för ett par veckor sedan. Jag började oplanerat sticka på en sjal men butiken har inte fler nystan av samma färgbad och nyansen skiljer sig lite för mycket åt. Finns det möjlighet att spåra om någon annan butik fått leverans av samma förgbad?
10.01.2023 - 15:12DROPS Design answered:
Hej Carina, Nej desværre, men du kan skrive i vores gruppe DROPS workshop på Facebook, her er der gode chancer for at få den rigtige indfarvning :)
12.01.2023 kl. 15:43
Mia wrote:
Hallo! Ich möchte DROPS Kid-Silk zweifädig verstricken (für den Neigbhbour Sweater von Millamila). Kann bzw. soll ich dabei die Nadelstärke von den empfohlenen 3,5 auf 4 erhöhen?
08.01.2023 - 20:26DROPS Design answered:
Liebe Mia, dieses Modell kennen wir leider nicht, aber wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Händler, dort wird man Ihnen am besten -auch per Telefon oder per E-Mail - weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
09.01.2023 kl. 12:11
Sia wrote:
Jeg har kigget på stormblå Drops kid-slik 39. Er der en farve af Drops Merino Extra Fine, som er tilsvarende denne, da jeg skal strikke disse to typer sammen. Hvis ikke, er der så en lyng Drops kid-slik 05 tilsvarende en farve af Drops Merino Extra Fine
26.12.2022 - 09:41DROPS Design answered:
Hei Sia. Farge jeansblå uni colour 13 Merino Extra Fine passer fint med Kid-Silk farge nr. 39. mvh DROPS Design
02.01.2023 kl. 09:28
Hej! Vilke färg från Baby Merino är mest lik Kid silk puder? Och vilket baby merino är mest lik Kid silk pärlrosa? Tack!
27.11.2023 - 13:10