frá:
410kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.
DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Gun-Britt Hedemalm wrote:
Skrev och frågade om färgerna på utgången Karisma. Om det inte finns någon ersättningsfärg så vilken föreslår ni? Jag har ingen garnaffär på orten så jag måste köpa via nätet. Färgåtergivningen via fotografier är svåra att se därför behöver jag er hjälp. Vore tacksam för hjälp.
14.03.2023 - 11:47DROPS Design answered:
Hej Gun-Britt, hvilken model er det du vil strikke? Det behøver vi at vide for at se hvordan farve 49 så ud....
17.03.2023 kl. 10:52
Gun-Britt Hedemalm wrote:
Brådis håller på och beställer garn till mönster 58-3. I det mönstret ingår färg nr 49 vilken har utgått. Vilken färgnr har den som ersätter den? Eller vad föreslår ni? Tacksam för snabbt svar.
14.03.2023 - 11:10DROPS Design answered:
Hej Gun-Britt Mönster 58-3 är inte stickad i Karisma, är det ett annat mönster du menar? Mvh DROPS Design
16.03.2023 kl. 11:24
Anne Petäjäjärvi wrote:
Olisin neulomassa kirjoneulepuseroa. Hakisin semmoista lankaa jossa on paljon väri vaihto ehtoja. Kyseessä olevassa puserossa on käytetty florica lankaa jota ei saa enään ja siinä tulisi 17 eri väri lankaa. Terveisin Anne Petäjäjärvi
06.02.2023 - 09:35DROPS Design answered:
Hei, tällöin suosittelisin, että käyt katsomassa lankaryhmän A lankojamme. Esim. DROPS Alpaca- ja DROP Baby Merino -lankojen värikartoista löytyy runsaasti erilaisia värejä.
06.02.2023 kl. 19:01
András wrote:
Hello, is it possible to order yarn in one single long strand? I'm looking for one large ball of yarn, roughly 1000-1500 meters in length, as the project I'm working on requires that length, and joining individual skeins is a difficult process.
29.12.2022 - 15:02DROPS Design answered:
Dear András, our DROPS Karisma is only available on balls 50 g - sorry. There are different way to join balls together, your DROPS store might be able to help you finding the best matching way. Happy knitting!
02.01.2023 kl. 15:28
Mc wrote:
Bonjour, J'ai de la laine Karisma, avec laquelle je vais tricoter un pull. Je voudrais y mettre une bande tricotée en fabel. Puis je doubler le fil fabel pour obtenir la même épaisseur de fil ? merci
04.12.2022 - 11:54DROPS Design answered:
Bonjour Mc, normalement, 2 fils du groupe A comme Fabel correspondent à l'épaisseur d'un groupe de fil C alors que Karisma est plus fine, ceci dit, en fonction de la texture souhaitée, vous pouvez faire un échantillon pour voir si le résultat vous convient. Bon tricot!
06.12.2022 kl. 11:59
Julia wrote:
Hallo liebes Drops Team Können Sie mir bitte sagen, welche Farben auf dem Karisma Produktbild mit den Blau- und Grüntönen sind? Vielen Dank!
02.12.2022 - 18:39DROPS Design answered:
Liebe Julia, auf diesem Foto sieht man Farben 45-69-50-73. Viel Spaß beim stricken!
08.12.2022 kl. 10:18
Marta wrote:
Dzień dobry, widzę, że ta włóczka jest bezpieczna nawet dla małych dzieci, ale czy to też oznacza, że nie "gryzie", czy jest łagodna? Drugie pytanie to czy się nie "mechaci"? Nigdy jej nie miałam, a zależy mi na dobrej jakości swetrów, które sobie dziergam :) Pozdrawiam serdecznie cały zespół i dziękuję za świetną witrynę
19.10.2022 - 09:06DROPS Design answered:
Witam Marto, gryzienie to sprawa bardzo indywidualna. Może Karisma nie jest tak miękka i delikatna jak merynos, ale zyskuje po upraniu. Ubranie z niej wykonane jest miękkie i nadaje się na sweterek dla dziecka. Najlepiej zrób próbkę, namocz i wysusz i dopiero po tym podejmij decyzję. Każda naturalna przędza z czasem ulega mechaceniu, szczególnie na bokach, czy pod spodem rękawów. Łatwo usunąć supełki za pomocą grzebyka do dzianin. Ja osobiście bardzo tą włóczkę lubię, gdyż jest trwała, a ubrania z niej wykonane nie tracą swojego kształtu. Powodzenia!
25.10.2022 kl. 13:16
Anita Flemmos wrote:
Hei Jeg strikker i Karisma og reagerer på at garnet ikke henger sammen. Har til sammen 14 nøster og har testet flere da jeg var usikker på hva problemet var. Så langt har jeg hatt problemer med rød og grå mens den hvite har vært helt grei. Enkelte omganger har jeg opp til 4 festepunktet, da tråden enten ikke henger fast eller er veldig tynnslitt ( strikker kofte til voksen) Har testet 6 nøster. Alle er like dårlige. Hvorfor er det slik?
30.09.2022 - 08:42DROPS Design answered:
Hei Anita. DROPS Karisma er et av våre mest populære klassiske garn og sjelden å høre en slik tilbakemelding på dette garnet (skal jo ikke være slik). Anbefaler deg å vise frem garnet i butikken du har kjøpt garnet i. Husk å med etiketten, slik at de kan gi tilbakemelding på hvilken farge og partinr det gjelder. mvh DROPS Design
09.10.2022 kl. 12:48
Marlene Karel-Jong wrote:
Hallo, Ik zou graag weten of de Karisma wol prikt? Alvast bedankt! Groetjes Marlene
06.09.2022 - 21:44DROPS Design answered:
Dag Marlen,
Vergeleken met andere garens zoals alpaca, prikt karisma vrijwel niet, maar als je hier heel erg gevoelig voor bent, kun je beter merinowol of katoen nemen.
14.09.2022 kl. 20:18
Christin Marita Iréne Svensson wrote:
Hej! Har ni Karisma färg 01, färgbad 32239?? Behöver fem nystan till en påbörjad tröja. Nya färgbadet i min butik skiljde mycket åt! Vänligen Christin
02.09.2022 - 17:58DROPS Design answered:
Hei Christin. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med en annen butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
05.09.2022 kl. 08:33
Doria wrote:
Guten Tag. Ich möchte einen Teppich häkeln. Welches Garn eignet sich am besten? Karisma, Nepal oder Lima? Danke und freundliche Grüsse
18.07.2022 - 09:32DROPS Design answered:
Liebe Doria, Nepal ist die beste Option, um einen Teppich zu stricken, Karisma und Lima sind dünnere Garne.
24.07.2022 kl. 19:39
Brith Spidsø wrote:
Jeg sitter og strikker på herregenser "Drops 185-9 i garnet Drops Karisma, uni colour i fargenr. 30, Dyelot 88873. Det kan se ut som at jeg vil komme til å få litt for lite garn. Er det mulig å få bestilt flere nøster av samme type? På forhånd takk. Mvh. Brith Spidsø
13.07.2022 - 07:30DROPS Design answered:
Hej. Ta kontakt med den butikk du köpte garnet av (se på orderbekräftelse/ kvittering) för att se om de har mer av det på lager. Annars kan du ta kontakt med andra forhandlere för att se vad de har på lager (vi har dessvärre inte översikt på detta). Mvh DROPS Design
13.07.2022 kl. 14:36
Anne BERNARD wrote:
Bonjour J'ai commandé de la laine karisma et quand je flashes le qr code de la pelote il me dirige vers de la laine Alaska. Pouvez-vous m'aider à comprendre ? Merci
30.06.2022 - 17:18
Anne BERNARD wrote:
Bonjour J'ai acheté de la laine karisma et quand je flashe le qr code il met va sur la fiche de la laine Alaska. Pourquoi ?
30.06.2022 - 10:57DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bernard, merci pour votre retour, nous allons vérifier cela. Bon tricot!
30.06.2022 kl. 16:59
Doris wrote:
Welche Farbe ist im Video zu sehen? Altrosa hell? Liebe Grüße Doris
24.06.2022 - 20:03DROPS Design answered:
Libe Doris, im Video ist es Farbe 71silberrosa und bei der Kleidung Farbe 55, hellbraun meliert. Viel Spaß beim stricken!
27.06.2022 kl. 11:57
Riitta Sinkkonen wrote:
Onko Drops Karisma-lankaa saatavilla valkoisena värierästä 35896? Villapuseron lanka loppui kesken.
23.06.2022 - 12:23
Boel Öhman wrote:
Jag undrar om ni har Karisma 69. Förgbad 82512.
20.06.2022 - 17:10DROPS Design answered:
Hej Boel. Vi har dessvärre inte översikt på vilka färgbad våra återförsäljare har på lager, men ta gärna kontakt med våra återförsäljare direkt för att höra vad de har på lager. Mvh DROPS Design
21.06.2022 kl. 14:24
IngMarie Håkansson wrote:
Hur beställer jag garn?
12.06.2022 - 14:34
Iben Dohn wrote:
Hej Jeg er ved at strikke en bluse i Drops Karisma Colour 65 Dyelot 96691. Men jeg kan se jeg kommer til at mangle 3 ngl. Derfor vil jeg høre om I har dette garn på lager.... Jeg håber på I kan hjælpe mig.
03.06.2022 - 17:59DROPS Design answered:
Hej Iben, vi har desværre ikke, men prøv at skrive i DROPS Workshop på Facebook, her er der gode chancer for at få de 3 nøgler. Held og lykke!
08.06.2022 kl. 15:24
Marga Loeve wrote:
Als ik mijn breisel van Drops Karisma mix was, blijft het dan even groot of wordt het soepeler en groter? Ik heb bijvoorbeeld ook gebreid met Drops Merino extra fine en als dat gewassen is, is het een stuk soepeler en groter. Dat scheelt echt heel veel. Is dat ook zo met de Karisma.
31.05.2022 - 21:05
Marga Loeve wrote:
Als ik mijn breisel van Drops Karisma mix was, blijft het dan even groot of wordt het soepeler en groter? Ik heb bijvoorbeeld ook gebreid met Drops Merino extra fine en als dat gewassen is, is het een stuk soepeler en groter. Dat scheelt echt heel veel. Is dat ook zo met de Karisma.
31.05.2022 - 20:41DROPS Design answered:
Dag Marga,
Een kledingstuk dat gebreid is met DROPS Karisma kun je prima in de wasmachine wassen op de wolwas. Het zou niet uit horen te rekken. Bij Merino komt het preciezer met het wassen en rekt het sneller uit,
12.06.2022 kl. 21:26
Bea Keve wrote:
Ik wil het scandinavisch patroon 53-23 gaan breien . In de patroonbeschrijving staat dat je het met Karisma superwash breit op nld 3.5 Bij de Karisma wol beschrijving staat breien op nld 4. Welke naald maat moet ik kiezen ?
21.05.2022 - 17:19DROPS Design answered:
Dag Bea,
Het patroon is hierin altijd leidend. De maat van de naald kan soms afwijken om een wat een strakker of juist losser effect te krijgen. Maak wel altijd een proeflapje om te controleren of de stekenverhouding overeenkomt met de stekenverhouding in het patroon en pas evt. de naalddikte aan om de juiste stekenverhouding te krijgen.
23.05.2022 kl. 17:16
Ulrike Lustfeld wrote:
Guten Tag, ich möchte zu meiner Karisma mix in dunkelgrau Colour:16 die passenden Farbnummer: 1969 nachbestellen. Leider war die Mengenempfehlung für den Agnes Sweater nicht richtig. W kann ich weitere 5 Knäule bekommen? Mit freundlichen Grüßen Ulrike Lustfeld
19.05.2022 - 08:53DROPS Design answered:
Liebe Frau Lustfeld, am besten wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem DROPS Laden, dort wird man Ihnen gerne weiterhelfen. (Stimmt Ihre Maschenprobe in der Breite sowie in der Höhe?). Viel Spaß beim stricken!
19.05.2022 kl. 09:18
Bea Keve wrote:
Ik zou graag model 52-23 gaan breien , een rood-wit vest/jasje In de beschrijving van het jasje staat dat het gebreid wordt met Karisma superwash en de naalden die gebruikt worden zijn maat 2.5 en 3.5 In de beschrijving van de Karisma wol staat dat er gebreid moet worden met naald 4. Een groot verschil in naald maat . Wat moet ik nu kiezen ?
18.05.2022 - 12:40DROPS Design answered:
Dag Bea,
De naalden naalddikte die bij het patroon staat aangegeven kan afwijken van de naalddikte bij het garen, vanwege het beoogde effect van het patroon (wat een lossere of juist wat een strakker effect van de stof). Je kunt dus de naalddikte van het patroon aanhouden. Maak wel altijd een proeflapje en pas eventueel de naalddikte aan, zodat de stekenverhouding overeenkomt met de stekenverhouding in het patroon.
21.05.2022 kl. 16:19
Fantastisch garen! Breit fijn en splijt niet. Mooie, warme kleuren. Echt een aanrader.
30.08.2022 - 18:48