frá:
973kr
per 100 g
Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 90 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Andes er spunnið úr 2 þráðum í hefðbundinni samsetningu af 65% ull og 35% ofur fínni alpakka, sem gefur garninu silkimjúkt yfirborð (frá alpakka trefjunum) og góðan stöðuleika í formi (frá ullinni). Náttúrulegar trefjar þess eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna á meðan það veitir einnig betri lögun og áferðargæði.
Garnið hentar vel fyrir grófa prjóna og heklunálar, tilvalið til þæfingar. DROPS Andes er fullkomið fyrir vetrarflíkur, fylgihluti og heimilismuni.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 26 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lindy wrote:
Hi Just wondering if you deliver to Australia, I'm guessing you don't as we aren't on the dropdown list. Do you know any stockists in Aust? Cheers Lindy
28.02.2021 - 02:00DROPS Design answered:
Dear Lindy, you can check the stores that ship worldwide in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=19
28.02.2021 kl. 16:14
Rebekah Troy wrote:
Where is your wool and alpaca wool sourced from?
16.02.2021 - 16:50DROPS Design answered:
Dear Mrs Troy, you will read more about our yarns here. Happy knitting!
17.02.2021 kl. 09:19
Erica Nardini wrote:
Buongiorno, mi potrebbe dire gentilmente che colori sono i 3 della figura, quelli con tonalità blu, panna e beige? Il nome preciso del colore, grazie...e per cortesia quanta lana devo prendere per un gilet senza maniche taglia 44. Grazie saluti
15.02.2021 - 09:50DROPS Design answered:
Buonasera Erica, per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
16.02.2021 kl. 22:55
Orysia Zwiryk wrote:
I am knitting Winter Poppies jumper, do you have any mustard yellow in Drops Andes?
15.02.2021 - 05:54DROPS Design answered:
Dear Orysia, we don't have this colour in Drops Andes. Happy knitting!
28.02.2021 kl. 16:24
Naomi Rubin wrote:
How many meters or yards to a ball of yarn
13.02.2021 - 21:00Naomi Rubin answered:
I just found the answer to my question about yardage. Thank you anyway
13.02.2021 kl. 21:04
Ruth Brown wrote:
Which of the alternatives to Drops Snow bobbles the least please? The last jumper I knitted using it bobbled very badly. I am not interested in the cotton or linen alternatives.
02.02.2021 - 20:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Brown, woll pills: Loose fibres have a natural tendency to move to the surface of a piece of fabric, where they are subject to friction, this causes the fibres to twist together into small balls. Fibres that are still secured to the fabric are also twisted into the ball, which causes the pill to be secured to the surface of the fabric. Depending on the type of garment you are working, the kind of friction there will be, it might be different. Feel free to contact your DROPS store to request any individual assistance choosing the best matching yarn for your projects. Happy knitting!
03.02.2021 kl. 09:43
Nikol Penova wrote:
Hi, I was wondering how sustainable your items are and how the yarns are dyed? Thanks
29.01.2021 - 12:55
Ewelina wrote:
Czy wiedza państwo ile motkow potrzeba na szalik 200 na 30?
21.01.2021 - 15:44DROPS Design answered:
Witaj Ewelino, będziesz potrzebować ok. 500 g włóczki DROPS Andes na taki szalik, zależy od ściegu, który będziesz wykonywać. Popatrz na nasze wzory na dodatki z grupy włóczek E, może znajdziesz coś stosownego. Pozdrawiamy!
21.01.2021 kl. 20:37
Elaine Barton wrote:
I'm going to knit a balaclava for a friend. I need a non itchy natural fibre from yarn group E. Your pattern calls for needle size 7 and suggests Wish.. Which is 100%wool.Im worried it might be itchy.
10.01.2021 - 00:24DROPS Design answered:
Dear Mrs Barton, DROPS Wish is not 100% wool - read more here and could be a soft alternative - please contact your DROPS store - even per mail or telephone - for any assistance choosing the right matching yarn. Happy knitting!
11.01.2021 kl. 11:36
Aino wrote:
Please make this andes yarn in yellow! :) I would like to pair dark grey and yellow.
29.12.2020 - 18:28
Maja wrote:
Hi, I made a pair of socks (DROPS 203-37) from your Andes yarn. They fit perfectly when I was finished, but after I washed them by hand and dried them flat, they were much larger, and they did not shrink back to their original size. They are now too big. Do you have any suggestions for what I should do differently, or what may have happened? Thank you very much.
24.12.2020 - 05:19DROPS Design answered:
Dear Maja, please find some general tips about yarn care here - and contact your DROPS store for any further individual assistance, they might have more tips for you. Happy knitting!
05.01.2021 kl. 13:54
Janette Barnett wrote:
Could you please I form me about the ethical treatment of the alpacas and can you ensure cruelty free
17.12.2020 - 11:17
Heidi Ojamaa wrote:
Tere! Värv Drops Andes lõng värviga uni colour 8465 peaks lattu saabuma järgmine nädal, kas mul oleks võimalik tellida lõnga ette? Heidi
30.11.2020 - 21:18DROPS Design answered:
Tere! Lõngu saab eeltellida enamus lõngapoodidest. Valige omale sobivam lõngapood siit: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=29&cid=29
06.04.2022 kl. 17:05
Anita Vesterli wrote:
Hej. Jag är nybörjare och tänker sticka en halsduk i rätstickning med Andes. På denna sida rekommenderar nr stickor nr 9, och i mönstret stickor nr 12, Vilka bör jag välja?
29.11.2020 - 16:31DROPS Design answered:
Hei Anita. Strikkefasthet og strikkepinner er kun veilledende. Strikkefasthet og pinnestørrelse kan forandre seg litt avhengig av hva man skal strikke. Et plagg kan f.eks strikke med tynnere pinner enn et skjerf. Når det i en oppskrift står pinne str. 9, er det kun veilledende. Du må sjekke at du får den strikkefasthten med pinne 9, evnt gå opp eller med i pinnestørrelse. God Fornøyelse!
30.11.2020 kl. 08:53
Linda Snow wrote:
Would the Andes yarn be suitable for bulky socks? Thank you, Linda
20.11.2020 - 19:02DROPS Design answered:
Dear Linda, Andes is not completely suitable for socks, since it's less resistant than Eskimo.
20.11.2020 kl. 21:05
Clare Baker-Smith wrote:
Which of your wools is the equivalent to Rowen Big wool is it the Andes one? I am looking for Lilac and you have one that is called grey lilac is that more grey or more lilac? & is it a solid colour or a slight mix?
04.11.2020 - 20:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Baker-Smith, please contact your DROPS store - even per mail or telephone - they will be able to help you choosing the best matching yarn and colours. Happy knitting!
05.11.2020 kl. 11:21
Irving Anne wrote:
Je souhaite tricoter un pull avec une laine super chunky donc une grosse laine. Les instructions disent d\'utiliser des aiguilles de 15mm. Est-ce que la laine Drops Andes conviendrait? Merci.
26.10.2020 - 14:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme Irving, il vous faudra avant tout vérifier votre tension, mais 2 fils Andes peuvent remplacer 1 fil Polaris (cf modèles en Polaris) - vous trouverez ici plus d'infos sur les alternatives. Votre magasin saura également vous renseigner et vous conseiller. Bon tricot!
27.10.2020 kl. 13:59
Daiva wrote:
Hi, I am interested in undyed yarn, for example Drops andes, Alpaca boucle, big Merino, Alaska, bomull-lin, muskat. What does it mean uni colour? Does it mean undyed or not? Do you have undyed yarns which I mentuoned? Thanks in advance for your answer! Best regards, Daiva
16.10.2020 - 13:37DROPS Design answered:
Dear Daiva, unicolour means the yarn have been dyed with only one colour while the mix colours might have slight different shades - please contact your DROPS store for any assistance with dying they might be able to help you. Happy knitting!
21.10.2020 kl. 09:29
Magali PLACIARD-FLEYS wrote:
Bonjour, Je souhaite faire un plaid en point mousse avec la laine andes en aiguille n°9 de 90cm par 1m20. Combien de laine dois-je commander ? Merci de votre réponse. Cordialement
07.10.2020 - 11:46DROPS Design answered:
Bonjour Mme Placiard-Fleys, vous trouverez ici tous nos modèles de couvertures tricotées en laine du groupe E - comme Andes (utilisez notre convertisseur pour avoir la quantité Andes correspondante). Bon tricot!
07.10.2020 kl. 16:12
Mona Olsen wrote:
Hei! \r\nJeg leter etter 4stk nøster av fargen 4066. Opprinnelig innfargingsnummer er 75643, men mulig det blir for mye forlangt. Har dere mulighet til å skaffe dette til meg?
16.09.2020 - 10:08DROPS Design answered:
Hej Mona. Då måste du ta kontakt med våra forhandlere för att höra med dem om någon har det partiet kvar på lager. Mvh DROPS Design
17.09.2020 kl. 09:57
Ali Dufty wrote:
Hi , Could you please tell me whether there are any plans to add any more shades to the Andes range ? I was sorry to see a couple of the purple shades discontinued . I use this yarn, Nepal and Lima a lot in the accessories I make . I would love to see a mustard / gold added to the Andes range ( Like Nepal Goldenrod !!?? ) and also the teal ( Nepal deep ocean ) .Any chance !? Warm wishes Ali Dufty
24.08.2020 - 21:44DROPS Design answered:
Hi Ali. I'm sorry but we don't have any plans of adding more shades right now, but remember that you can use 2 threads of DROPS Nepal to get the same knitting tension as DROPS Andes. Happy knitting!
25.08.2020 kl. 11:46
María De Los Ángeles Hdz Montoya wrote:
En donde puedo comprar estos estambres en México, de antemano muchas gracia, saludos
07.08.2020 - 17:22DROPS Design answered:
Hola María, puedes ver en el siguiente enlace las tiendas con envío internacional: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
30.09.2020 kl. 23:31
Araceli wrote:
Buen día. Mi consulta era sobre si tienen a la venta saldos de sus lanas Andes y si es así, en dónde puedo ubicarlos, escribo de Lima. Les agradezco su respuesta.
01.07.2020 - 17:21DROPS Design answered:
Hola Araceli, puedes consultar las tiendas con envío internacional en el siguiente enlace: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
15.11.2020 kl. 19:08
Sharon wrote:
Its machine washable. Put it on 40degree wool wash with 400rpm spin in order to felt it. It didnt shrink or ruin one little bit. Happy discovery because then I successfully machine washed my blanket made from a mix of Nepal, alpaca and brushed alpaca silk using the 30degree wool wash setting. Again, came out absolutely perfect. I guess Ill need to try a hotter wash for shrinking my Andes seat mat.
06.06.2020 - 22:22
7810
22.02.2021 - 07:59