frá:
940kr
per 50 g
Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 16.HPE.92779), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Alpaca er yndislegt garn spunnið úr 3 þráðum af 100% ofur fínni alpakka, með auka snúningi til að gefa endingargott yfirborð. Alpakkatrefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru aðeins þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna sem og þá veitir þetta einnig betri lögun og áferðargæði.
DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.50 mm
Fyrir: 16 l x 21 umf
Eftir: 21 l x 32 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Andrea wrote:
Hallo, ist die reine Alpaka-Wolle für Strümpfe geeignet?
07.09.2023 - 08:10DROPS Design answered:
Liebe Andrea, Socken in Alpaca haben wir einige, aber wenn Sie die Socken etwas robuster stricken möchten, benutzen Sie DROPS Fabel. Viel Spaß beim stricken!
07.09.2023 kl. 10:20
Michlea wrote:
Hi, is there any chance you will restock the amazing color 2922?
06.09.2023 - 18:04DROPS Design answered:
Dear Michlea, nothing like this is planned, but maybe colour 3770 could replace it? Happy knitting!
07.09.2023 kl. 17:22
Marie B wrote:
Hej! Jag undrar när ni började med Oeko Tex för era garner, bland annat Alpaca. Jag köpte ett antal garner för cirka 8-10 år sedan när en affär lades ned och undrar om ni hade den märkningen redan då? Det gäller främst Alpacka, Karisma, Alaska, Nepal, Baby Merino, Merino Extra Fine och Lima - garner som idag har den märkningen, men hur var det 2014-2015?
07.07.2023 - 22:53DROPS Design answered:
Hei Marie Vi startet å få Oeko Tex sertifisert kvalitetene våre i ca 2013 / 2014 (blant annet MerinoExtraFine og Baby Merino + diverse bomullsgarn), men hvilket partinr av de ulike kvalitetene er vanskelig å si i overgangen før og etter. Leverandørene av Alpaca kvalitetene har ikke blitt Oeko Tex sertifisert før de siste årene (bortsett fra DROPS Puna / 2015), men produksjonen har vært den samme. Så du kan med god samvittighet bruke all garn du har kjøpte for 8-10 år siden. mvh DROPS Design
24.07.2023 kl. 12:54
Karin Bjelkenäs wrote:
Undrar om inte färg 403, Mellanbrun, finns? Tänkte sticka Talvik Jacket.....
04.07.2023 - 11:47DROPS Design answered:
Hej Karin, den har tyvärr utgått, men DROPS Alpaca 607, DROPS Baby Merino 52, DROPS Fabel 300, DROPS Nord 22 har samma stickfasthet :)
05.07.2023 kl. 09:05
Jensen wrote:
Hi, how are these dyed? Are they dyed with natural ingredients? Also, are the OEKO-TEX certified? I'm looking for completely eco-friendly materials if you can suggest any other products? Thanks!
06.05.2023 - 01:52DROPS Design answered:
Hi, yes they are, in a couple of days you will find more information on the colourcard :)
01.06.2023 kl. 15:11
Yolande wrote:
Bonjour, pouvez-vous m'aider ? Je dois monter 106 mailles aiguilles 2,5 en côtes 2/2 drops alpaca pour obtenir une largeur de 52 cm mais je n'obtiens que 40cm. Je ne sais comment faire car je dois garder ce nombre de mailles pour le point de riz aiguilles 4 qui lui est juste pour la largeur.merci d'avance pour vos réponses
24.04.2023 - 19:06DROPS Design answered:
Bonjour Yolande, pourriez-vous nous indiquer le numéro du modèle que vous tricotez? Ce serait ainsi plus facile pour nous de vérifier pour pouvoir vous répondre. Merci pour votre compréhension!
25.04.2023 kl. 09:02
Annabelle wrote:
Bonjour, Quand est prévu un réassort en noir ? Merci !
05.04.2023 - 23:16DROPS Design answered:
Bonjour, nous n'avons pas d'informations d'inventaire. Si la couleur n'est pas indiquée comme discontinuée, elle sera renouvelée dès que possible. Bon tricot!
09.04.2023 kl. 12:30
Wollfuehlladen wrote:
Ich habe fast alle Farben vorrätig, Bestellen Sie einfach bei mir, wenn Sie nicht so lange warten wollen, bis die Farben wieder lieferbar sind.
14.02.2023 - 02:36
Gina wrote:
Hallo liebes Team. Wann sind wieder Alpaka Wochen? GLG
09.02.2023 - 00:31DROPS Design answered:
Liebe Gina, bisher ist noch nichts geplant - bleiben Sie dran - mit unserem Newsletter und/oder den socialen Medien. Viel Spaß beim stricken!
09.02.2023 kl. 10:29
Gea Van Der Laan wrote:
Op uw site staat Alpaca kleur 9030 voor 2,73. Als ik deze wil bestellen wordt de prijs ineens veel hoger. Hoe kan ik deze wil bestellen voor 2,73?
30.01.2023 - 19:30DROPS Design answered:
Dag Gea,
Het is natuurlijk niet de bedoeling dat de prijs ineens veel hoger wordt bij het bestellen. Het beste kun je even contact opnemen met de betreffende webshop hierover. De prijzen zouden normaliter met elkaar overeen moeten komen.
31.01.2023 kl. 21:45
Kasia wrote:
Dzień dobry, do włóczki Alpaca kolor 9023 (fioletowa mgiełka) chciałabym dopasować włóczkę Safran, do przerabiania dwiema nitkami. Który kolor z fioletowych lub różowych będzie najlepiej pasował? Dziękuję za pomoc i pozdrawiam!
11.01.2023 - 10:40DROPS Design answered:
Witaj Kasiu, idealne dopasowanie kolorystyczne nie istnieje, Safran nie ma podobnego odcienia w swojej palecie kolorów. Ale to wszystko zależy od tego jaki efekt chcesz osiągnąć. Radzę Ci skontaktować się ze sklepem, w którym zaopatrujesz się we włóczki, na pewno będą w stanie Ci pomóc. Pozdrawiamy!
11.01.2023 kl. 14:00
Pia wrote:
Hej Har drops alpacka nr 601 brun utgått? Hittar den ingenstans
26.12.2022 - 20:21DROPS Design answered:
Hei pia. Ja, farge 601 mørk brun er utgått fra vårt sortiment. mvh DROPS Design
02.01.2023 kl. 09:32
Sandra Brandt wrote:
Liebes Drops-Team, bringen Sie auch Farben wieder ins Sortiment, die es früher gab aber aktuell nicht auf der Website angezeigt werden? Es wäre schön die Drops Alpaca Wolle in einem dunkleren Braun wiederzusehen, so wie die Farbnummer 0601 - Dunkelbraun (ähnlich der Merino Extra Fine in Dunkelbraun uni colour 09). Sie war sehr schön und wird schwer vermisst..
04.12.2022 - 16:56DROPS Design answered:
Liebe Frau Brandt, danke für Ihre Anfrage, die weitergeleitet wird . Viel Spaß beim stricken!
06.12.2022 kl. 13:07
Hänßler wrote:
Ich habe die Drops Alaska Farbe 66 gekauft und würde sie gern mit der Drops Alaska Frabe haselnus mix 9025 oder Farbe mandel 9031 zusammen verarbeiten. Alternativ die Drops Kid-Silk Farbe schokolade 35 oder mandel 42. Welches Garn und vorallem welche Farbe wäre für mich die beste Wahl, um ein harmonisches Farbbild zu erreichen?
03.12.2022 - 13:48DROPS Design answered:
Liebe Frau Hänßler, am besten wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Händler, dort wird man Ihnen die besten passenden Farben empfehlen. Viel Spaß beim stricken!
06.12.2022 kl. 13:02
Cinzia Fiorelli wrote:
Können sie mir Auskunft geben, welche der Drops-Alpaka-Garne in Naturtönen ungefärbt & ungebleicht sind?
16.11.2022 - 11:15DROPS Design answered:
Liebe Frau Fiorelli, nur Farben 0100, 607 und 618 sind ungefärbt und ungebleicht. Viel Spaß beim stricken!
18.11.2022 kl. 14:45
Anne Wirth wrote:
Liebes Drops-Team Wenn eine Farbe momentan nicht lieferbar ist: was bedeutet Lieferzeitpunkt 43?
27.10.2022 - 07:41DROPS Design answered:
Liebe Frau Wirth, es bedeutet, daß wir diese Farbe im Laufen der 43. Woche des Jahres erwarten. Viel Spaß beim stricken!
27.10.2022 kl. 10:07
Marie wrote:
Bonjour, Après lavage d'un châle en Alpaca noisette et rouille il présente une très mauvaise odeur, semblable à celle des produits de permanentes des coiffeurs d'autrefois. Elle persiste même après plusieurs lavages. J'ai eu la même expérience avec la laine Lima (qui contient de l'alpaga). Mais jamais avec Snow ni avec Brushed Alpaga Silk. Ce fil est dit non traité avant teinture, donc cela viendrait-il de l'alpaga ou de la teinture...? Merci
28.08.2022 - 14:40DROPS Design answered:
Bonjour Marie, nous n'avons pas eu de retour similaire, il est ainsi difficile de savoir ce qui a pu causer cette odeur; retrouvez nos conseils pour l'entretien des vêtements ici et n'hésitez pas à contacter votre magasin - même par mail ou téléphone, pour toute assistance personnalisée. Bon tricot!
06.09.2022 kl. 10:40
Cece wrote:
Does this yarn bloom when it is blocked?
29.07.2022 - 23:26DROPS Design answered:
Dear Cece, when you block this yarn, it simply softens slightly.
31.07.2022 kl. 17:02
Nicole wrote:
Quelle couleur de drop kid silk utiliser pour tricoter avec la alpaca turquoise #2917 ? Merci!
15.07.2022 - 01:50DROPS Design answered:
Bonjour Nicole. Le plus similaire peut être la couleur 06 de kid silk.
15.07.2022 kl. 12:33
Jan Russ wrote:
What kind of dye do you use on your dyed yarn? Chemical dye or natural plant based dye? Thank you
05.07.2022 - 21:04DROPS Design answered:
Dear Mrs Russ, please read more about this here. Happy knitting!
06.07.2022 kl. 09:18
Isabel Gold wrote:
Hallo:) Ich würde aus der Drops Alpaca Wolle gerne eine Baby Decke (ca. 75x100cm) stricken. Jetzt bin ich mir allerdings unsicher wie viele Knäuel ich dafür benötige. Könnten Sie mir diesbezüglich behilflich sein ? Vielen Dank und viele Grüße Isabel
27.06.2022 - 10:58DROPS Design answered:
Liebe Frau Gold, je nach Maschenprobe und Muster wird die Garnmengen unterschiedlich sein, hier finden Sie alle unsere Babydecken, die mit einem Garn der Garngruppe A (wie Alpaca) gestrickt werden, sicher kann es Ihnen helfen oder inspirieren. Viel Spaß beim stricken!
28.06.2022 kl. 08:40
Naklé wrote:
Bonjour, Je n’ai pas reçu de mail de commande en registrée, j’ai peut être fait deux fois la même commande? Ce serait une erreur de ma part, est ce possible d’envoyer 6 pelotes alpage et non 12. Merci beaucoup Bonne journée
21.06.2022 - 08:09DROPS Design answered:
Bonjour Mme Naklé, merci de bien vouloir contacter directement le magasin où vous avez passé votre commande, ils pourront ainsi vous aider. Bon tricot!
21.06.2022 kl. 10:39
Mrs Elaine Whitmore wrote:
Please could tell me if Drobs alpaca is sold in shade 403 Dark Brown . I am hoping to knit a baby rabbit and this is the first colour on the list of requirements.Many thanks\r\nElaine Whitmore
17.06.2022 - 15:07DROPS Design answered:
Dear Elaine, if the colour is not included in our colour list, then it has been discontinued. We recommend you contact our DROPS retailers to check if they have any stock left of this colour. Happy knitting!
18.06.2022 kl. 15:45
Ute Tiedemann wrote:
Wie kann ich das Garn bestellen,wenn ich eine bestimmte Farbe möchte? Vielen Dank.
13.06.2022 - 10:04DROPS Design answered:
Liebe Frau Tiedemann, klicken Sie auf "Bestellen" oben über die Farbkarte, so lesen Sie die ganze Liste vom Händlern, die dieses Garn führen, wählen Sie Ihr Laden und klicken Sie auf "Bestellen" rechts - DROPS Superstores haben meistens alle Farben. Viel Spaß beim stricken!
13.06.2022 kl. 12:20
Leider findet sich im diesjährigen Angebot nur noch die Garnqualität „Alpaca“. Wann bieten Sie wieder die wunderbare Qualität „Baby Alpaca Silk“ an? Mit Baby Alpaca Silk lassen sich herrliche Arbeiten anfertigen - das Garn sollte dringend wieder in Ihr Angebot aufgenommen werden! Liebe Grüße Stine
27.07.2023 - 10:12