frá:
940kr
per 50 g
Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 16.HPE.92779), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Alpaca er yndislegt garn spunnið úr 3 þráðum af 100% ofur fínni alpakka, með auka snúningi til að gefa endingargott yfirborð. Alpakkatrefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru aðeins þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna sem og þá veitir þetta einnig betri lögun og áferðargæði.
DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.50 mm
Fyrir: 16 l x 21 umf
Eftir: 21 l x 32 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Stefan wrote:
Rigtig lækkert garn. Det kan med fordel anbefales til at give i gave. Det har jeg selv gjort! :-)
12.11.2018 - 12:58
Domenica wrote:
Hi, is Alpaca non-allergenic? Thank you
07.11.2018 - 17:50DROPS Design answered:
Dear Domenica, DROPS Alapca is not prickly, and has no lanolin, which makes it hypoallergenic. You can read more about DROPS yarn here. Happy crafting!
16.11.2018 kl. 09:04
Ulrike wrote:
Guten Tag, können Sie mir bitte mitteilen, welche Farbe (Farbnummer) das Knäuel im ersten Bild (steht mittig senkrecht und ist eine mixfarbe) hat. Ist das vielleicht Nebel 9021? Wenn ja, sieht Nebel 9021 in der Farbtabelle ganz anders aus. Viel hellblauer, kommt das der Originalfarbe nahe? Danke für die Antwort.
05.11.2018 - 13:25DROPS Design answered:
Liebe Ulrike, dies ist Farbe 9021 - die Farben können anders aussehen je nach Licht und auch wenn sie mit anderen Farben fotographiert sind. Beachten Sie bitte auch daß die Farben je nach Farbbad leichte Unterschiede ausweisen können. Viel Spaß beim stricken!
06.11.2018 kl. 09:50
Sara Franzon wrote:
Hej! Vilka av färgerna är naturliga, icke färgade? Alltså där garnet är obehandlat och inte färgat? Mvh, Sara
29.10.2018 - 14:45DROPS Design answered:
Hej Sara, Det är bara naturliga färger om det framgår i färgkartan.
14.12.2018 kl. 09:17
Marie Enemark wrote:
Flotte og nydelige pastel farver. De vil gå godt som en gave.
07.10.2018 - 20:02
Inès wrote:
J'aimerais avoir des informations sur les conditions d'élevage des animaux dont sont issues vos laines. Pouvez-vous me renseigner ou me donner les moyens de l'être ? Merci !
02.10.2018 - 15:13
COURCIMAULT Josselyne France wrote:
Bjr. Quelle grosseur d'aiguille dois-je employer pour tricoter deux fils d'alpaca ensemble. Merci de vos conseils. Josselyne
28.09.2018 - 15:51DROPS Design answered:
Bonjour Mme Courcimault, tout dépend de la texture que vous souhaitez obtenir: par exemple dans cet ensemble on a 16 m pour le pull et l''écharpe, 18 m pour le bonnet et pour ce gilet, on a 17 m. Pensez à bien réaliser votre échantillon avec différentes tailles d'aiguilles jusqu'à ce que vous ayez trouvé celle qui correspond à la texture que vous souhaitez. Bon tricot!
01.10.2018 kl. 10:14Celina wrote:
Es normal que la lana suelte un poco de color al lavar mi prenda? Y si es correcto? A las cuantas lavadas dejará de hacerlo? Gracias
31.08.2018 - 18:14Celina wrote:
Hola he leído las instrucciones de lavado para esta lana, sin embargo encontré un shampoo especial para lanas que contiene lanolina, y es libre de enjuague; ocasionaría algún daño que no enjuague mis prendas?
31.08.2018 - 18:12DROPS Design answered:
Hola Celina, si se trata de un champú para lanas, el hecho de enjuagar o no la prenda no debería de dañarla.
09.09.2018 kl. 19:14
Maya wrote:
Are your animal yarns like alpaca or wool cruelty-free?
27.06.2018 - 12:29DROPS Design answered:
Yes, our alpaca yarns are muesling free for a long time. It is stated in the yarn page on our website. Thank you for your question!
30.08.2018 kl. 11:32
Laptite60 wrote:
Bonjour, par quelles laines remplacer 2 laines à tricoter ensemble pour réaliser un gilet (couleur noir et sable) ? Indications du modèle : 10 cm de jersey aig 6.5, ech 13 m et 20 rgs Merci pour votre réponse
26.06.2018 - 14:38DROPS Design answered:
Bonjour Laptite60, retrouvez ici tous nos modèles tricotés sur la base de 13 m = 10 cm - en fonction du résultat et de la texture souhaitée (plus ou moins dense ou plutôt aéré), plusieurs choix sont à votre disposition. N'hésitez pas à contacter votre magasin DROPS, même par mail, téléphone ou via les réseaux sociaux, il saura vous conseiller personnellement. Bon tricot!
27.06.2018 kl. 08:36
Janet Bell wrote:
I want to knit my daughter a Guernsey jumper and she would like it in 100% alpaca. The pattern recommends 5ply yarn. I see that your 100% alpaca is made from 3 strands. Please could you tell me. Why it is in the 5ply categary and if it would work for the Guernsey. Many thanks
03.06.2018 - 17:45DROPS Design answered:
Dear Janet, besides the fiber-type, we categorize our yarns by thickness and our Alpaca falls into the fingering category. It is a very soft yarn, suitable a lot of different type of knitting from cables to lace, including textured patterns that a Guernsey uses, if not in a single thread, but doubled up. In any case, you should make a swatch, and check the gauge before you make the final decision. Happy Crafting!
23.07.2018 kl. 01:27
Marjorie wrote:
Merci !
16.05.2018 - 10:39
Marjorie wrote:
Bonjour, J'ai fait un gilet en alpaca à ma fille, au crochet. Une erreur de manipulation et il est parti dans la machine à laver à 30°C. Résultat : d'un 6-7 ans, il est devenu 6-7 mois tout feutré. J'ai essayé des bains de vinaigre blanc pour le défeutrer et l'agrandir mais rien à faire ! Auriez-vous une autre idée ? je vous remercie. Cordialement, Marjorie
14.05.2018 - 10:17DROPS Design answered:
Bonjour Marjorie, je suis désolée, DROPS Alpaca est effectivement feutrable et doit être uniquement lavée à la main. Contactez votre magasin, même par mail ou téléphone, il aura peut-être une astuce pour vous?
14.05.2018 kl. 13:01
Wil Stoffels wrote:
Goedemiddag! Ik wil patroon 161-13 gaan breien en heb al voldoende Brushed Alpaca Silke huis in kleurnummer 17: lichtlavendelblauw. Ik zoek nu een goede bijpassende kleur voor de aanvullende Alpaca. Via internet kom ik er niet uit. Wat raadt u me aan?
05.04.2018 - 14:17DROPS Design answered:
Dag Wil, Om een goede kleur te vinden is het het handigst om langs te gaan bij een winkel waar je de garens kunt bekijken. De kleuren kunnen namelijk per beeldscherm anders zijn en ieders smaak is natuurlijk ook anders.
26.07.2018 kl. 10:38
Karoline wrote:
Hei. Klør dette garnet? Har tenkt å strikke babyteppe av det, og da må det ikke klø mot huden.
13.03.2018 - 10:27DROPS Design answered:
Hej Karoline, nej DROPS Alpaca klør ikke men hvis du er usikker så vælg DROPS Baby Merino, den er speciel fin til babyer :)
03.04.2018 kl. 15:04
Lone Himmelstrup wrote:
Hej på Drops. Jeg har købt 16 nøgler alpaca. Har strikket de 8 op. Garnet fælder ekstremt meget i lange fibre. Trøjen er ubrugelig. Forhandler Garnoline vil kun erstatte de nøgler jeg ikke har brugt. Skal også selv betale for returnering. De indrømmer efter at have undersøgt detes eget lager at alt detes alpaka fælder meget . Jeg mener jeg har fået leveret en fejlvare og bør få erstattet hele mit køb. Er dette Drops holdning generelt..... Hilsen Lone Himmelstrup
17.02.2018 - 10:15DROPS Design answered:
Hej Lone, Vi er kede af at du ikke er tilfreds med kvaliteten. Vi kan ikke bedømme om det drejer sig om en reklamation, det er du nødt til at tage med butikken hvor du har købt garnet. Butikken tager i så fald kontakt med os, så vi kan gå videre til producenten. Held og lykke!
19.04.2018 kl. 14:58
Myriam wrote:
Ich möchte gerne eine kinderschlupfmütze also Mütze und Schal in einem, für ein 4 jährige Mädchen. Ist die Alpaka wolle kratzig ? Ist sie zu dünn dafür also ist sie so dünn wie sockenwolle oder dicker ? Wieviel brauch ich dafür doppelfädig wenn sie zu dünn ist einfädig verstrickt ?
01.02.2018 - 17:27DROPS Design answered:
Liebe Myriam, unser Alpaca ist weich, aber je nach der Empfindlichkeit, können Sie anstatt Baby Merino stricken. Einzel- oder doppelfädig stricken ist nach >ahl und Anleitung; gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden weiterhelfen, auch telefonisch oder per Mail. Viel Spaß beim stricken!
02.02.2018 kl. 09:33
Doukali Jocelyne wrote:
Bonjour ma question: a quelle couleur correspond :lilas, cassis, bruyère, azure merci
22.01.2018 - 14:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme Doukali, pour toute assistance au choix des couleurs, nous vous invitons à contacter directement, par mail ou téléphone, votre magasin DROPS, il pourra vous conseiller de façon beaucoup plus personnalisée. Bon tricot!
23.01.2018 kl. 08:43
Rose Vittrup-Halls wrote:
Hello!! I absolutely adore the alpaca wool, but I wanted to ask, will you ever be doing colour changing alpaca? I use it for felting hand knitted bags, and I'd love to add some pattern and colour change. This is the best wool I've found so far for felting, it felts so beautifully!
19.01.2018 - 09:58
Breton wrote:
Que conseillez vous pour la layette je voudrais doux et gonflant merci
18.12.2017 - 15:55DROPS Design answered:
Bonjour Mme Breton, vous pouvez trouver ici tous nos modèles pour bébé avec les différentes qualités utilisées. Pour toute assistance individuelle, votre magasin DROPS saura vous aider et vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
19.12.2017 kl. 08:34
D ASSUNCAO wrote:
Bonjour, Je voudrais savoir quel est le coloris de la pelote en premier plan de la première photo ? merci pour votre réponse.
14.12.2017 - 15:41DROPS Design answered:
Bonjour Mme D'assuncao, il s'agit du coloris 7323. Bon tricot!
15.12.2017 kl. 11:02
Sara wrote:
Bellissimo filato morbido caldo, ho il colore grano ed è bellissimo! L'unica pecca è che pizzica un po'...si può fare qualcosa a riguardo? Grazie
19.11.2017 - 16:33DROPS Design answered:
Buongiorno Sara: un minimo di pelosità è normale per questo filato, ma di solito è molto morbido. Ha provato a lavare il lavoro alla fine? Buon lavoro!
25.07.2018 kl. 14:27
Annick Corfini wrote:
J'ai du mal à choisir une couleur. Serait-il possible de recevoir des échantillons pour la qualité alpaca dans tous les coloris? Merci d'avance
14.11.2017 - 10:44DROPS Design answered:
Bonjour Mme Corfini, nous n'avons pas d'échantillons de nos laines, vous pouvez toutefois vous adresser à votre magasin DROPS pour toute aide et conseil sur les couleurs, n'hésitez pas à les contacter par mail ou téléphone si vous n'avez pas de magasin près de chez vous. Bon tricot!
14.11.2017 kl. 11:21
Acheté en beige clair. Contente de la qualité pour l'instant, à voir avec le temps. Mais attention beaucoup plus foncé que sur la photo. Je n'appellerai même pas ça beige alors beige clair encore moins.
14.11.2018 - 19:07