frá:
815kr
per 25 g
Innihald: 77% Alpakka, 23% Silki
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxusgarn í einstakri blöndu af burstuðu, ofurfínu alpakka og fíngerðu, glansandi silki - DROPS Brushed Alpaca Silk er ofurmjúkt og er með fágað litakort, allt frá mjúkum beige og gráum litbrigðum, til glæsilegra rauðra og fjólubláa.
Þar sem DROPS Brushed Alpaca Silk er ofur létt og furðu hlýtt hentar garnið bæði í litlar og stórar flíkur og hægt er að prjóna flíkurnar tiltölulega hratt á grófari prjóna. Þetta garn er líka frábært í flíkur með áferðamynstri, prófaðu því að sameina það með öðru garni með aðra eiginleika til að ná fram sérstaklega mjúkar og yndislegar flíkur.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Camilla wrote:
Vad ska man tänka på när man blockar en tröja i Brushed Alpaca Silk? Töjer den sig? Tack
19.04.2025 - 14:14DROPS Design answered:
Hei Camilla. Anbefaler deg til å følge vaskeanvisningen til DROPS Brushed Alpaca Silk. Gå til GARN & STICKOR - DROPS Brushed Alpaca Silk - klikk på ikonet der det står: Tvättråd og les informasjonen. Klikk også på "Läs mer om tvätt av garn" og Tvättråd. mvh DROPS Design
22.04.2025 kl. 09:30
Michèle Gonfond wrote:
Bonjour Je ne vois plus la couleur 12 Dyelot 484034 (très beau vert !)
25.03.2025 - 07:50DROPS Design answered:
Bonjour Mme Gonfond, le coloris 12 est le coloris rose poudré dans le nuancier Brushed Alpaca Silk - pensiez-vous à une autre couleur? Si elle n'est pas listée, c'est qu'elle a été arrêtée, mais peut-être que certains magasins peuvent en avoir en stock - vous pouvez aussi demander dans le groupe DROPS Workshop si une autre tricoteuse peut vous dépanner si besoin. Bon tricot!
25.03.2025 kl. 10:29
Geneviève wrote:
Combien environ faut-il de pelotes de Drops Brushed Alpaca Silk pour tricoter un pull classique femme en taille 42.
23.02.2025 - 03:20DROPS Design answered:
Bonjour Geneviève, tout va dépendre de la forme, du style, etc... retrouvez ici tous les modèles de pulls tricotés en Brushed Alpaca Silk, seule ou avec une autre laine. Bon tricot!
24.02.2025 kl. 10:44
Maria Teresa ESTEBAN GONZALEZ wrote:
Cuantos ovillos necesito para un chal grande
10.02.2025 - 11:45DROPS Design answered:
Hola Maria Teresa, el número de ovillos dependerá del tipo de patrón usado en el chal, la forma del chal y si es de ganchillo o punto. Puedes buscar en nuestro catálogo "Mujer - Accesorios - Chales - Grandes" y filtrando por lana "Brushed Alpaca Silk" y ver la cantidad que necesitan para el patrón que más se ajuste a tu idea o patrón: aquí
16.02.2025 kl. 19:21
Aliénor wrote:
Bonjour, j'aimerais savoir combien de cm2 de tricot avec des aiguilles 5mm recommandées obtient-on avec une pelote de DROPS Brushed Alpaca Silk de 25g, je vais faire mon modèle moi-même et je voudrais être sûre de commander assez de laine. Je vous remercie
29.12.2024 - 17:34DROPS Design answered:
Bonjour Aliénor, l'idéal est de tricoter votre échantillon et de mesurer la quantité correspondante; car en fonction de votre tension, le nombre de mailles/rangs pourra varier et par conséquent, le métrage en sera affecté. Bon tricot!
03.01.2025 kl. 08:10
Anna wrote:
Buongiorno, mi è stato regalato del filato brushed alpaca silk colore nero. Quale filato potrei abbinare per fare un maglione che non abbia un colore troppo cupo? Grazie
11.12.2024 - 08:12DROPS Design answered:
Buonasera Anna, per un'assistenza così personalizzata può rivolgersi al suo rivenditore DROPS di fiducia. Buon lavoro!
26.12.2024 kl. 23:01
Pauline wrote:
Hallo! Gibt es schon eine Strickanleitung mit brushed alpaka in der Farbe Marzipan damit ich die Farbe besser sehen und einschätzen kann? Ich überlege die Farbe Natur oder Marzipan zu kaufen. Danke!
27.11.2024 - 12:44DROPS Design answered:
Liebe Pauline, wir haben bis jetzt leider keine Anleitung mit Brushed Alpaca Sillk, Farbe Marzipan, aber gerne kann Ihnen Ihr DROPS Händler die beste passende Farbe - auch per E-Mail oder Telefon - empfehlen. Viel Spaß beim Stricken!
27.11.2024 kl. 14:02
Merle wrote:
Kann man die Wolle färben? wenn ja wie?
15.11.2024 - 06:43DROPS Design answered:
Liebe Frau Merle, dafür haben wir keine Erfahrung, fragen Sie mal Ihr DROPS Händler, dort kann man Ihnen vielleicht weiterhelfen. Viel Spaß beim Stricken!
15.11.2024 kl. 09:22
Rakel wrote:
Hei! Er fargen "natur" ubleket? Farger garn selv, og lurer derfor på hvilken farge som er best utgangspunkt for farging. Takk!
14.11.2024 - 11:21DROPS Design answered:
Hei Rakle. Den er nok ikke helt ubleket / ubehandlet. Om det skal farges, vær obs på at alpakkaen (77%) kan ta til seg fargen ulikt enn hva silken(23%) gjør. mvh DROPS Design
18.11.2024 kl. 08:44
Manuela wrote:
J'ai enfin décidé de finir un ouvrage commencé il y a ...longtemps... Je me rends compte que je vais être un peu juste en quantité de laine...Je le fait en Alpaca silk coloris 9, qui apparemment n'existe plus...auriez vous connaissance d'un revendeur qui en aurait encore? Ou alors quel autre fil puis je utiliser et surtout quel coloris sera le plus proche? Merci
28.10.2024 - 15:07DROPS Design answered:
Bonjour Manuela, vous pouvez contacter individuellement les différents magasins DROPS pour vérifier s'ils en ont encore en stock ou bien demander à d'autres tricoteuses dans notre DROPS Workshop si l'une d'elles peut vous dépanner. Bon tricot!
28.10.2024 kl. 16:39
Jacky Rowlins wrote:
Do you give samples so I can match the colour exactly with a skirt for my granddaughter? I would like cerise sample of brushed alpaca silk and magenta Drops Air to compare? thanks
11.10.2024 - 16:40DROPS Design answered:
Dear Jacky, this webpage is only for showcasing the patterns and the yarns. You can contact your closest DROPS store and they should be able to help you finding a colour match, in person. You can check our UK stores here: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&cid=19. Happy knitting!
13.10.2024 kl. 19:45
Wolfi wrote:
Hallo, ich bin am überlegen dem brushed alpaka silk garn eine jacke im reliefmuster zu häkeln - ich bin mir aber unsicher ob der Stabilität. Wie sehr filzt diese wolle und wie gut hält sie ihre form? Oder ist es besser ich entscheide mich für eine andere wolle? Möchte mich nur ungern hinterher ärgern, aber die farbvarianten sind leider schwer zu schlagen 😅
17.09.2024 - 23:59DROPS Design answered:
Liebe Wolfi, Brushed Alpaca Silk ist sehr weich ist und hält ihr Form nicht, es sei denn Sie häkeln es mit einem unserer anderen Garne zusammen, wie wir es hier getan haben. Viel Spaß beim Stricken!
18.09.2024 kl. 15:51
Cecilia wrote:
Hi, I have a couple of questions: 1) I want to make an ultra lightweight sweater using Alpaca Silk or the Kid Silk, which will be a better choice in keeping the body warm? 2) Is there a pattern using just Alpaca Silk or Kid Silk so that I can estimate the skeins needed? 3) Since the Alpaca Silk/Kid Silk are such thin yarns, using purely these yarns will mean I should combine 3 or 5 threads for each stitch? Which is more ideal?
09.09.2024 - 04:01
Marianna wrote:
Guten Tag, ich verstehe nicht, wieso die Violetttöne aus dem Sortiment verschwunden sind. Ich empfinde es als großen Mangel! Ich hoffe, die kommen bald wieder und möglichst in verschiedenen Varianten wie es bei rosa, blau, grün und beige der Fall ist.
07.09.2024 - 08:00DROPS Design answered:
Liebe Marianna, danke für den Hinweis, Ihre Anfrage wurde weitergeleitet. Viel Spaß beim Stricken!
09.09.2024 kl. 11:14
Flo wrote:
Combien de pelotes faut il pour faire un pull de femme taille 36-38? Merci.
17.08.2024 - 21:17DROPS Design answered:
Bonjour Flo, tout va dépendre de la forme souhaitée (largeur, longueur), du point utilisé et aussi de l'échantillon; découvrez ici tous nos pulls femme tricotés en Brushed Alpaca Silk. Bon tricot!
19.08.2024 kl. 07:04
Anne wrote:
Hej - kan man strikke med kun en tråd på pind 7? Eller skal man bruge 2 tråde?
06.07.2024 - 17:56DROPS Design answered:
Hei Anne. Det kommer an på hva som står i oppskriften. Sjekk strikkefastheten og anbefalt pinne str. i den oppskriften du skal strikke. I mange DROPS oppskrifter der det er brukt DROPS Brushed Alpaca Silk og der det er en strikkefasthet på 17 masker x 22 pinner (på 10 x 10 cm) er det brukt pinne 5 - med 1 tråd. Mens ved 2 tråder er det ofte brukt pinne nr. 8, og da er strikkefastheten gjerne 11 masker x 15 pinner. mvh DROPS Design
08.07.2024 kl. 07:28
Monica wrote:
Om man vil strikke med dobbel tråd,hva blir strikkefasthet?
27.06.2024 - 09:27DROPS Design answered:
Hei Monica. Det kommer an på hvilken pinnestr. du skal strikke med. Om det f.eks i et plagg har en strikkefasthet på 11 masker x 15 pinner med 2 tråder (= 10 x 10 cm) kan vi ha brukt pinne 8, men for å få denne strikkefatheten må du kanskje bruke en mindre etter større pinne. Husk pinne str. som er oppgitt i en oppskrift er kun veiledende. Du må bruke den pinne str. som gir deg den strikkefastheten som er oppgitt i en oppskrift. mvh DROPS Design
01.07.2024 kl. 07:21
EL wrote:
Hei! Elsker dette garnet, men savner en kald, mørk gråfarge - en mellomting mellom farge 03 og sort, muligens noe lignende askegrå i Kid Silk. Noen planer om å utvide fargekartet?
23.06.2024 - 11:00DROPS Design answered:
Hei EL. Takk for ditt innspill, ditt ønske er oversendt design avd. Ny farger blir vurdert fortløpende. mvh DROPS Design
24.06.2024 kl. 07:31
Ella wrote:
Hi, I'd love to use your Brushed Alpaca Silk for a lace weight pattern. Is this yarn compatible or what yarn weight should I look for in a pattern to use this yarn?
13.05.2024 - 18:30DROPS Design answered:
Dear Ella, you will find all our patterns with lace using DROPS Brushed Alpaca Silk here; one of them might inspire you. Happy knitting!
14.05.2024 kl. 08:01
Ingrid wrote:
Jeg vurderer å bruke dette garnet, men skulle gjerne visst om det er superwash-behandlet eller ikke. Ønsker et mest mulig miljøvennlig garn, også mtp produksjonen. Mvh, Ingrid
28.04.2024 - 12:02DROPS Design answered:
Hei Ingrid. DROPS Brushed Alpaca Silk er ikke superwash behandlet. Om du er på hjemmesiden vår og under fargekartet til DROPS Brushed Alpaca Silk, scroll ned og det finner du mer informasjon om garnet, der er det også en link som du kan lese mer om våre produkters bærekraftighet. mvh DROPS Design
29.04.2024 kl. 06:55
Gudrun wrote:
Hallo, ich habe drei Kleider und zwei Pullis aus der Brushed Alpaca Silk gestrickt, in verschiedenen Farben und Formen. Beim Tragen werden sie aber immer weiter und fallen teilweise nicht mehr schön. Was habe ich denn falsch gemacht bzw. was muss ich tun, damit die Teile in Form bleiben? Ansonsten fühlen sich die Sachen beim Tragen super an, ganz weich und leicht.
09.04.2024 - 16:18
Christiane wrote:
Hei, har kjøpt Alpaca Silk i fargen 17 lys lavendel. Bildet på nettet er mye mer lilla enn garnet er i realiteten, det er mer blått. Jeg ønsker noe mer lilla (mer rød andel). Det finnes 2 lilla farger i Kid Silk kvaliteten: 11 - lilla og 55 - tåkete syrin som ser like ut. Er de like blåe som lys lavendel i Alpaca Silk eller er de mer lilla? Mange takk.
04.04.2024 - 19:55DROPS Design answered:
Hei Christiane. Farger kan avvike noe avhengig av skjermtype og innstillinger, men når jeg sammenligner et nøste Brushed Alpaca Silk farge nr. 17 på diverse PC skjermer og mobilskjermer, samsvarer fargene veldig godt. Om du ønsker en mindre blålig farge i Kid-Silk er farge 55 tåkete syrin et bedre valg enn farge 11 lilla. mvh DROPS Design
08.04.2024 kl. 09:52
Nathalie wrote:
Ces 2 fils n'ayant pas la même longueur, faut-il prendre des quantités égales dans les 2 laines ?
07.03.2024 - 18:52DROPS Design answered:
Bonjour Nathalie, quand vous tricotez 2 laines ensemble, vous devez calculer le métrage total nécessaire pour avoir le même dans les 2 laines, en prenant en compte le métrage de chaque pelote puis en divisant par le nombre de grammes de la pelote pour savoir le nombre de pelotes nécessaires; retrouvez plus d'infos ici; votre magasin saura également vous aider et vous conseiller si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
08.03.2024 kl. 08:54
Nathalie wrote:
Bonjour. Pour réaliser un pull taille 38 avec brushed alpaca + baby merinos aiguilles n°6, combien faut-il de pelotes dans chacune des laines ? Merci pour votre réponse
07.03.2024 - 15:06DROPS Design answered:
Bonjour Nathalie, avec cette association, on obtient l'épaisseur d'un fil du groupe de fils D - cf cet exemple. Retrouvez ici tous nos pulls tricotés dans ce type de tension. Bon tricot!
07.03.2024 kl. 15:54
Ich habe aus dem Garn zusammen mit Baby Merino eine Jacke gestrickt, die wunderbar geworden ist und für die ich viele Komplimente erhalten habe. Leider gab es sehr schnell jede Menge Knötchen, die sich nach Abschneiden mit der Stickschere schnell neu gebildet haben. Jetzt überlege ich, die Jacke nochmal zu stricken, aber mit der Kid Silk. Wie sind da die Erfahrungen mit Knötchen? Und welche Farbe der Kid Silk passt am besten zu Baby Merino in der Farbe Cerise?
03.05.2024 - 23:46