DROPS BabyAlpaca Silk + DROPS Kid-Silk

DROPS BabyAlpaca Silk 2110, ljós gulur + DROPS Kid-Silk 29, vanilla

Ef þig langar í ofur mjúkt og fínlegt garn, prufaðu þá að sameina DROPS BabyAlpaca Silk með DROPS Kid-Silk. Útkoman kemur til með að vera með fíngerðan glans og þú getur líka fengið fallega litaáferð, ef þú velur að sameina tvo liti sem eru aðeins öðruvísi.

Prjónfestan með þessari samsetningu (garnflokkur A + A = C) er 17 lykkjur = 10 cm á breidd, með prjóna 5½, sem hentar vel fyrir mynstrin okkar í garnflokki C.


Mynstur sem þú getur gert með því að nota þessa samsetningu