Myndband #949, skráð í: Hekl myndbönd, Hekluð áferð, Heimilið / hekluð mynstur, Heklmynstur, Heklað skraut, Hekluð blóm
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Corinne SERRE skrifaði:
Pourriez-vous m'indiquer le nom ou la référence de ce modèle de couverture, que je ne retrouve pas dans vos modèles gratuits. Merci d'avance. C. Serre
04.07.2021 - 16:46DROPS Design :
Bonjour Mme Serre, bien volontiers, cette couverture se trouve parmi nos "DROPS-Along", vous trouverez ici toutes les infos nécessaires et les liens vers les différentes pages (fournitures et chaque étape). Bon crochet!
05.07.2021 - 08:48Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum ferning um sólblóm sem er í DROPS Meadow. Þetta teppi er heklað úr DROPS ♥ You #7, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Til að sjá uppskrift með vísbendingu #4, sjá hér:The Meadow – vísbending #4 Til þess að sjá hvernig á að hekla sólblóm, sjá:Hvernig á að hekla sólblóm í DROPS Meadow