Hvernig á að hekla A.X og A.Z í DROPS 166-44 - Hluti 2

Keywords: gatamynstur, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum mynstur A.X og A.Z í sjali í DROPS 166-44. Við höfum nú þegar heklað endurtekningu af A.1, A.2 og A.3 og heklum eina heila endurtekningu af A.X á hæðina og eina heila endurtekningu + 2 raðir af A.Z. Til þess að geta sýnt allt, verðum við að deila þessu upp í 2 myndbönd. Þetta myndband sýnir 3 fyrstu raðirnar af A.X og A.Z yfir A.2 og A.3.
Við hraðspólum í gegnum A.1. Þetta sjal er heklað úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að hekla fyrri hlutann af A.X og A.Z, sjá:Hvernig á að hekla A.X og A.Z í DROPS 166-44 – Hluti 1
Til að sjá hvernig á að hekla A.1, A.2 og A.3, sjá:Hekl: Hvernig á að hekla A.1, A.2 og A.3 í DROPS 166-44

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Fricheteau Marie Pierre wrote:

C'est dommage que les dépositaires ne conseillent pas d'aller sur le site car j'aurais gagné beaucoup de temps .Merci pour cette vidéo qui m'a rassurée au bout du vingtième rang. ....sans rancune

20.11.2015 - 11:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.