Hvernig á að hekla jarðaberjamynstur í DROPS 152-38

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum jarðaberjamynstur í pottalepp í DROPS 152-38. Þessi pottaleppur er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: eldhús, mynstur, pottaleppur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Hilde 09.07.2014 - 09:55:

Det går for fort

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.