Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum stjörnumynstur fram og til baka. Byrjað er með oddatölu fjölda loftlykkja. Minnst 7 loftlykkjur fyrir 1 stjörnu, 9 loftlykkjur eru fyrir 2 stjörnur, 11 loftlykkjur eru fyrir 3 stjörnur o.s. frv. Í sýnishorninu okkar heklum við 13 loftlykkjur fyrir 4 stjörnur.
UMFERÐ 1 (ranga): Takið upp 5 loftlykkjur með byrjun í 2. loftlykkju frá heklunálinni = 6 loftlykkjur á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjurnar, heklið 1 loftlykkju sem myndar gat yfir þessar 6 lykkjur, * takið upp 1 lykkju í gatinu, 1 lykkju í hlið af þeirri síðustu af 6 lykkjunum, 1 lykkja í sömu loftlykkju eins og sú síðasta af 6 lykkjum sem tekin var upp, 1 lykkja í hvora af næstu 2 lykkjum = 6 lykkjur á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjurnar, 1 loftlykkja *, endurtakið frá *-*. Heklið 1 hálfan stuðul í síðustu loftlykkju, Snúið við.
UMFERÐ 2 (ranga): Heklið 2 loftlykkjur, heklið 2 hálfa stuðla í hvert "stjörnugat", endið umferð á 1 hálfum stuðli í síðustu lykkju. Snúið við.
UMFERÐ 3: Heklið 3 loftlykkjur, takið upp 1 lykkju í 2. og 3. loftlykkju frá heklunálinni, 1 lykkja í fyrstu 3 lykkjur í umferð = 6 lykkjur á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjurnar, heklið 1 loftlykkju, * takið upp 1 lykkju í gatið, 1 lykkja í hlið á síðustu af þessum 6 lykkjum, 1 lykkju í sömu lykkju og sú síðasta af þessum 6 lykkjum sem teknar voru upp, 1 lykkja í hvora af næstu 2 lykkjum = 6 lykkjur á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 lykkjurnar, 1 loftlykkja *, endurtakið umferð 2 og 3 fyrir stjörnumynstur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.
Mynstur þar sem þessi aðferð er notuð
Klopt het patroon van de losse kraag van trui 156-18? Kunt u het haken voordoen in een video?
07.01.2015 - 17:23DROPS Design :
Hoi Joke. Het patroon zou moeten kloppen, maar als je op het patroon een vraag stelt met het probleem, dan kan ik specifieker naar kijken. Ik zal ook een wens voor een video voor dit patroon toevoegen op ons lijstje.
09.01.2015 - 15:56Thank lovable page y always come here. You the best. Happy Christmas♥xxx
22.12.2014 - 12:06Thank you!!! Drops page is the best that I can use in all situation!!! And.... Marry Christmas for all your team!!!
20.12.2014 - 09:00Mirna skrifaði:
Buenas, me gustaría saber como se realiza este punto en un tejido circular, como para hacer portavasos. Muchas gracias
02.11.2014 - 00:46DROPS Design :
Hola MIrna. Este patrón se trabaja unicamente de ida y vta. La única solución que veo es hacer los posavasos o portavasos cuadrados.
12.11.2014 - 16:26Merci beaucoup pour cette vidéo :) à moi le point étoile que je rêve de faire depuis tellement de temps :))
01.10.2014 - 09:27Prachtige haaksteek, kan deze niet dadelijk vanbuiten,maar zet steeds dit filmpje op om he te haken. Deze haaksteek graag op de site laten staan. Groetjes Diana
26.08.2014 - 14:04Heel duidelijk uitgelegd, dank u wel. steek komt voor in het patroon van een baby dekentje in pastel kleuren.
29.07.2014 - 09:52S I Ghose skrifaði:
Your videos and instructions are always so clear and so good to watch. Thank you so much. I learned something new today - the star stitch
09.07.2014 - 17:00J'ai enfin compris, pour les 2 premiers rangs, ça allait, mais après j'avais toujours une étoile de moins. j'ai acheté le livre de Mitsuki Hoshi chez Bergère de France Merci pour la démo
09.07.2014 - 10:59Vidéo très claire, très facile à suivre, j'ai essayé de suivre le schéma dans un livre ... je n'ai rien compris, merci beaucoup !
04.06.2014 - 12:19