Hvernig á að prjóna fellingu

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum fellingu. Prjónið nokkrar umferðir með nýjum lit, byrjið frá röngu. Fjöldi lykkja er háður grófleika á garninu og hversu stóra fellingu óskað er eftir. Endið á umferð frá réttu. Í myndbandinu sýnum við 2 ólíkar aðferðir hvernig prjóna á fellingu.
UMFERÐ 1: * Notið grunnlitinn * sækið toppinn á lykkju frá síðustu umferð sem prjónuð var með grunnlit, setjið lykkju á hægri prjón, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lykkju yfir prjónuðu lykkjuna þannig að lykkjan er felld af *, endurtakið frá *-*
UMFERÐ 2: Notið grunnlit * sækið toppinn á lykkju frá fyrstu umferð sem prjónuð var með litnum á fellingunni, setjið lykkju á vinstri prjón, prjónið lykkjna brugðið saman við lykkju með næstu lykkju, endurtakið frá *-*.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (11)

Patricia Hellman wrote:

I want to make the Angel Kissed christening gown but am having trouble understanding directions as written is their a better English version row by row. Please let me know

01.10.2021 - 22:51

DROPS Design answered:

Dear Patricia, this is the only version available to craft this model. Happy knitting!

03.10.2021 - 22:35

Mirjana wrote:

Roser til jer for videoen om at strikke biese. Jeg har brugt 2 dage ved at strikke og pille op efter andres opskrifter. Men da jeg så jeres video, vupti så var det på plads. Mange tak

01.09.2015 - 08:53

Hanna wrote:

Kan man godt strikke den Biese, hvis man strike rundt på rundpinde? Altså fx, på en hue? Eller kan man kun lave dem hvis man strikker frem og tilbage?

06.03.2014 - 17:41

Hanna wrote:

Kan man godt strikke den Biese, hvis man strike rundt på rundpinde? Altså fx, på en hue? Eller kan man kun lave dem hvis man strikker frem og tilbage?

06.03.2014 - 17:41

Maritza wrote:

No hace falta mayor explicación, esta clarísimo.Gracias desde Perú

24.05.2013 - 17:31

TOUM wrote:

Il y a une 3ème méthode que j'utilise quotidiennement, jersey double en tricotant toujours la même maille : 1er rang dans la couleur principale : on fait un jeté entre chaque maille. Deuxième rang : on ne tricote que les jetés torse, ensuite on fait du jersey en tricotant toujours les mêmes mailles le nombre de rangs nécessaires. A la fin, on tricote les mailles 2 par 2.

25.01.2013 - 06:30

DROPS Design wrote:

Gracias Maria Isabel! En el menú desplegable debajo de "Minoristas", haz clic donde dice "Pedidos a todo el mundo".

11.08.2012 - 19:16

Maria Isabel Soto Osorio wrote:

Soy de Chile.Me encanto la pagina,clarisimas las explicaciones.¿donde puedo comprar sus lanas'?

11.08.2012 - 06:39

Pippimarie wrote:

Flott video over biser :)

06.01.2012 - 02:56

Jahna wrote:

Merci! Enfin je comprend!!

24.11.2011 - 23:03

Dayci Boyaro wrote:

Esta bien clara la demostracion gracias.soy de Uruguay aun no he encontrado quien vende sus lanas aqui!!!

08.09.2011 - 00:38

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.