Hvernig á að prjóna lausan kant framan á peysu

Keywords: garðaprjón, jakkapeysa, kantur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum hluta af lausum kanti að framan aðskilinn frá stykki, til að sauma síðan niður á framstykki í lokin. Við höfum nú þegar prjónað kant í hálsmáli í stroffprjóni með hnappagötum og 5 kantlykkjum í hvorri hlið. Þessar kantlykkjur eru prjónaðar í GARÐAPRJÓN og eru settar á lykkjuhaldara. Það er fitjuð upp ný lykkja í hvorri hlið, sem síðar er felld af = kantlykkja sem er prjónuð í garðaprjóni.
Berustykkið er prjónað í sléttprjóni og aukið er út samkvæmt mynstri. Eftir það eru prjónaðir lausir kantar að framan að réttu máli áður en þeir eru settir saman við berustykki, þá er kantlykkjan einnig felld af. Munið eftir að fella af fyrir hnappagötum. Saumið kanta að framan fallega innan við 1 kantlykkju á berustykki.
Við notum garnið Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Johanna Lakso wrote:

Thanks for all your great patterns! I have two questions. I do understand the technique in this video, but I don't understand the purpose of doing the edge loose? Was also mostly think about how to manage the pattern when knitting back and forth. Reading the pattern I think I will have the white yarn on the wrong side many times. Do you work with multiple yarn buns to make the pattern work?

07.12.2021 - 06:54

DROPS Design answered:

Dear Mrs Lakso, this technique can be used when the piece is worked in another pattern as the front band stitches or when the front band stitches will be worked afterwards with another colour/pattern - garter stitch also tends to tighten piece in height, in that case, you will avoid this since you will work the garter stithch piece separately. You can sometimes work 2 rows from the same side, ie 2 rows from RS (or from WS) each row with a different colour. to avoid cutting yarn. Happy knitting!

07.12.2021 - 07:39

Johanna Lakso wrote:

Thanks for all your great patterns! I have two questions. I do understand the technique in this video, but I don't understand the purpose of doing the edge loose? Was also mostly think about how to manage the pattern when knitting back and forth. Reading the pattern I think I will have the white yarn on the wrong side many times. Do you work with multiple yarn buns to make the pattern work?

07.12.2021 - 06:53

Annette Perkins wrote:

I do not understand the Garter St. (Back and Forth on needle). I have watced the videos and read the instructions. But still don't know what it means. Please can you help?

19.09.2020 - 02:30

DROPS Design answered:

Dear Mrs Perkins, the video shows from 01:45 how we work the stitches in garter stitch (= back and forth), ie knit all stitches on every row. Happy knitting!

21.09.2020 - 15:57

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.