Hvernig á að prjóna tvöfaldan kant að framan með hnappagötum

Keywords: hnappagat, jakkapeysa, kantur, sléttprjón, tvöfalt prjón,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum tvöfaldan kant að framan jafnframt því sem við prjónum hnappagat.
Takið upp lykkjur meðfram hægra framstykki með þráðarendanum á dokkunni, byrjið að taka upp lykkjur neðst á framstykki og prjónið upp 1 lykkju í hverja prjónaða umferð meðfram öllu framstykkinu eða hoppið yfir ca 4-5 lykkju innan við 1 kantlykkju, lestu hvað stendur í mynstrinu sem þú prjónar eftir. Nú heldur stykkið áfram í þeim enda á prjóni sem dokkan er (neðst á framstykki). Fitjið upp nýjar lykkjur fyrir kant að framan frá röngu (við fitjum upp 16 nýjar lykkjur í þessu myndandi, lykkjufjöldinn getur verið breytilegur frá mynstri til mynsturs). Nú er kanturinn að framan prjónaður yfir 16 nýjar lykkjur jafnframt því sem kanturinn að framan er prjónaður saman með lykkjur sem prjónaðar voru upp meðfram framstykki þannig:
UMFERÐ 1 (rétta): Lyftið yfir fyrstu lykkju á hægri prjón eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið *, prjónið 1 lykkju slétt, lyftið yfir 1 lykkju á hægri prjón eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir af 16 kantlykkjum að framan, lyftið yfir síðustu lykkju á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, með þráðinn aftan við stykkið, prjónið næstu lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð slétt, snúið.
UMFERÐ 2 (ranga): * Lyftið yfir fyrstu/næstu lykkju á hægri prjón eins og prjóna eigi brugðið með þráðinn framan við stykkið, prjónið 1 lykkju slétt *, prjónið frá *-* yfir allar 16 kantlykkjur að framan, snúið. Endurtakið umferð 1 og 2.
Lesið í mynstri þegar prjóna á hnappagat. Hnappagötin eru prjónuð þannig: Prjónið hnappagat, með byrjun frá réttu, þannig: Prjónið yfir fyrstu 8 lykkjurnar eins og áður (eða þeim lykkjufjölda sem stendur í mynstrinu sem þú prjónar), snúið og prjónið til baka yfir 8 lykkjur eins og áður, prjónið alls 3 umferðir yfir 8 lykkjurnar (síðasta umferð er prjónuð frá réttu).
Klippið þráðinn. Prjónið alls 4 umferðir eins og áður yfir þær 8 kantlykkjur að framan sem eftir eru (fyrsta umferð er prjónuð frá réttu) og prjónið síðustu lykkju frá réttu saman með næstu lykkju meðfram kanti á peysu eins og áður. Í síðustu umferð frá röngu er prjónað yfir allar kantlykkjur að framan og haldið er áfram eins og áður yfir allar kantlykkjur að framan. Við notum garnið DROPS Snow í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (9)

Celia wrote:

No entiendo la explicacion del borde lado izquierdo. Hay algun video?

10.04.2024 - 04:26

DROPS Design answered:

Hola Celia, por favor indica qué número de patrón estás trabajando para que podamos aconsejarte sobre la cenefa izquierda.

14.04.2024 - 17:49

Hannie Deen wrote:

Hallo, waar ik tegen aan loop bij de dubbele bies breien. ( Ik heb bovenstaand filmpje bekeken, en ik doe de steken net als zij. ) Maar ik heb dunnere wol, toch ziet mijn resultaat er anders uit. en wat is vooral mijn probleem? Dat ik niet omhoog ga met het breien. Aan de linkerkant, de rand van het vest, ga ik wel omhoog, maar rechts blijft het heel gedrongen. Dus ik denk, dat gaat niet goed komen als ik verder ga.....ik zou een foto willen sturen, maar ik zie hier niet hoe ik dat kan doen....

07.02.2024 - 13:23

DROPS Design answered:

Dag Hannie,

Misschien is het nodig dat je de naalddikte aanpast of dat je nadien het werk heel voorzichtig opperst (met een natte katoenen doek tussen het werkstuk en het strijkijzer, voorzichtig 'deppen'), zodat de bies in vorm komt.

07.02.2024 - 19:46

Greta wrote:

Achtung: in Sekunde 15 haben sie ‚butthole’ statt ‚buttonhole‘ in den Untertiteln. Die Bedeutungen sind doch sehr unterschiedlich ;)

02.02.2024 - 10:52

Kerstin Pilblad wrote:

Det ni kallar "dubbelstickad framkant" på (237-38) - jag tolkar det uttrycket som att man viker framkanten dubbelt. Är det inte så? Ska den vara 16 maskor bred, enkel?

05.12.2023 - 13:24

DROPS Design answered:

Hei Kerstin. Du legger opp 16 masker og dette er til en dobbelt stolpe (framkant). Se gjerne hjelpevideoen "Hur man dubbelstickar en framkant med knapphål". Du får da en bedre forståelsen på hvordan stolpen strikkes. Du finner hjelpevideoen under målskissene. mvh DROPS Design

11.12.2023 - 07:18

Gro Farnes Henriksen wrote:

Hvordan felle av dobbeltstrikket stolpe? I oppskriften til foggy autumn cardigan er det ulik forklaring på høyre og venstre stolpe. Jeg er mest usikker på høyre stolpe. På forhånd takk for hjelpen

09.11.2023 - 17:25

DROPS Design answered:

Hei Gro. Vi skal hjelpe deg så godt vi kan, men når du ser på hjelpevideoene, både med og uten knapphull (høyre og venstre stolpe), hva er det du er usikker på. Videoene viser hvordan det felles av. mvh DROPS Design

13.11.2023 - 08:19

Jocelyn Weiner wrote:

Was mache ich wenn die Knopfleiste zu fest wird ( gleiche Nadelstärke wie die Jacke) und sich der Jackenrand wellt? Danke für eine Antwort.

28.10.2023 - 22:27

DROPS Design answered:

Liebe Frau Weiner, am besten fragen Sie Ihr Wollladen, oder einem Strickforum, dort kann sicher jemand weiterhelfen. Danke im voraus für Ihr Verständnis. Viel Spaß beim stricken!

30.10.2023 - 18:26

Viviana wrote:

La cenefa se teje con agujas del mismo número del resto del tejido o es conveniente tejerla con agujas de 1/2 o 1 punto menor? Patrón z-978

23.10.2023 - 00:18

DROPS Design answered:

Hola Viviana, la cenefa inferior, de las mangas y la cenefa doble se trabajan con las agujas de 2.5mm, mientras que el resto del patrón se trabaja con la aguja de 3mm.

29.10.2023 - 19:59

Viviana wrote:

La cenefa se teje con agujas del mismo número del resto del tejido o es conveniente tejerla con agujas de 1/2 o 1 punto menor?

22.10.2023 - 02:51

DROPS Design answered:

Hola Viviana, si nos indicas el patrón que estás trabajando podremos indicártelo en más detalle. Generalmente, el tamaño de la aguja de la cenefa es diferente al de la aguja usada para el resto de la labor.

22.10.2023 - 23:02

Sylvie wrote:

Bonjour, comment rabattre les mailles à la fin de la bordure? Merci

26.04.2023 - 17:43

DROPS Design answered:

Bonjour Sylvie, tricotez d'abord les mailles ensemble 2 par 2 à l'endroit et rabattez au rang suivant. Bon tricot!

27.04.2023 - 08:41

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.