Hvernig á að prjóna mismunandi útaukningar

Keywords: gatamynstur, mynstur, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna mismunandi útaukningar sem eru m.a. notaðar í peysunni DROPS 210-21 «Cloud Dancer» og í mynsturteikningu A.2.
1. mynstureiningar tákn sem er merkt með bleiku er prjónað þannig: Prjónið 2 lykkjur brugðið saman, takið upp þráðinn innan næstu lykkju og setjið þráðinn á vinstri prjón, prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkju slétt í þennan þráð (= 2 lykkjur fleiri).
2. mynstureiningar tákn sem er merkt með bleiku er prjónað þannig: Takið upp þráðinn innan næstu lykkju og setjið þráðinn á vinstri prjón, prjónið 1 lykkju slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkju slétt í þennan þráð, eftir það eru 2 næstu lykkjur prjónaðar brugðið saman (= 2 lykkjur fleiri).
3. mynstureiningar tákn sem er merkt með bleiku er prjónað þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, eftir það eru 2 næstu lykkjur prjónaðar brugðið saman.
4. mynstureiningar tákn sem er merkt með bleiku er prjónað þannig: Prjónið 2 lykkjur brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn.
Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Air, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Pamela Poulin wrote:

It is encouraging to knit when we can access freely your patterns, your tutorial videos and have the possibility to get help. Thank you very much. Now with the confident that I have, I ordered the Drop yarn for DROPS 218-28. So excited to get started.! Pamela

16.06.2022 - 14:27

Sally Nørgaard wrote:

I have problems with the videos. I live i Denmark, but have not learned to knit the european way. I would like to see videos using the uk techniques-Can you help?\r\nSally

21.09.2020 - 11:22

Maribelle Lebre wrote:

I just want to thank you or your ge nerosity to the community - not only with the countless fashion-forward & easy to understand patterns you offer so freely on your site, but what I consider to be by far the best tutorials available anywhere. Yours are among the designs that made knitting/crochet "cool" to learn. Learning from your site helped me through a 3 year catastophic illness. Now when pople see my work & ask to learn, I send them to your site. In gratitude, Maribelle

08.09.2020 - 02:34

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.