Hvernig á að prjóna einfaldan þumal

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum einfaldan þumal í vettling. Við prjónum að merkiþræði (bleikur þráður) þar sem þumallinn á að vera þegar við prjónum vettlinginn. Síðan drögum við merkiþráðinn út og lykkjurnar eru settar á sokkaprjóna. Við prjónum einnig upp nýjar lykkjur í hliðum (sjá mynstur til að áætla fjölda), eftir þetta er þumallinn prjónaður til loka. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Tags: vettlingar,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Kathrin 13.02.2020 - 09:39:

Hej! Hvad gør jeg med den "grønne" trad, som følges med, når der strikkes "lyserødt"? Kan den gemmes på en måde i arbejdet, så man ikke kommer til at hænge i den, når man tager handsken på? Hilsen Kathrin

DROPS Design 13.02.2020 - 12:26:

Hej Kathrin, den grønne tråd vil sidde inde i vanten, du kan evt lave den længere og hæfte den bagefter. God fornøjelse!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.