Hvernig á að hekla diskamottu í DROPS Extra 0-1466

Keywords: diskamotta, eldhús, jól, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum samkvæmt mynsturteikningu A.1-A.4 í diskamottu í DROPS Extra 0-1466. Við sýnum byrjun á hverri umverð.
Þessi diskamotta er hekluð úr DROPS Safran, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.