Hvernig á að prjóna 1. umferð eftir litaskipti með brugðnum og sléttum lykkjum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við komum í veg fyrir „doppur“ í fyrstu umferð á eftir litaskiptum, séð frá réttu. Í umferð, frá réttu, þar sem skipt er um lit prjónum við 10 lykkjur brugðið og 10 lykkjur slétt þannig að auðveldara er að sjá muninn. Í næstu umferð eru allar lykkjurnar prjónaðar slétt frá röngu. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu.

Tags: rendur,

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.