Hvernig á að hekla jólatré í DROPS Extra 0-1449

Keywords: jól, jólaskraut,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum jólatré eftir mynsturteikningu A.1 í DROPS Extra 0-1449. Þetta jólatré er heklað úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

ThereseM wrote:

Der står at man kan justere hastigheten på videoene deres ved å klikke på ikon nede til høyre, men jeg kan ikke finne ikonet nå lengre på videoene deres. Tidligere funket dette. Har dere endret på videofunksjonen deres slik at det ikke funker lengre?

10.11.2020 - 18:54

DROPS Design answered:

Hei Therese. Om du klikker på Play ikonet, kommer det opp diverse ikoner nederst til høyre på videoen. Klikk på Tannhjulet (settings), deretter Playback speed - Normal og så velg hvilken hastighet. God Fornøyelse!

16.11.2020 - 09:33

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.