Hvernig á að gera frágang á tátiljum í DROPS Extra 0-900

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig tátiljan lítur út þegar hún hefur verið prjónuð til loka, hvernig sauma á hana saman og hvernig lykkjur eru teknar upp/prjónaðar á 2 prjóna slétt fyrir op fyrir fót.
Hæll = Hæll mitt undir = Mitt undir Vinstri hlið = Vinstri hlið Hægri hlið = Hægri hlið Tá = Tá Toppur á fæti = Mitt ofan á fæti. Tátiljan á myndinni í myndbandinu er prjónuð úr DROPS Big Delight, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo. Við erum með annan lykkjufjölda en þann sem gefinn er upp í uppskrift, en formið er nokkurn veginn það sama.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: tátiljur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Tuuli Mäenpää 20.06.2017 - 20:46:

Hyvä video. Nyt hahmotan, kuinka tossut muotoutuvat. Kiitos paljon!

ALICIA MARIA PALAVECINO 27.05.2017 - 17:05:

HOLA ME ENCANTAN SUS VIDEOS Y EXPLICACIONES. QUIERO HACER ESTAS PANTUFLAS , PERO SOLO ENCUENTRO EL VIDEO DONDE EXPLICAN LA FORMA DE ARMARLO , DARLE EL FINAL DEL TEJIDO . YO QUIERO TEJERLO Y VER EL VIDEO EXPLICATIVO . MUCHAS GRACIAS !!!!!!!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.