Hvernig á að hekla kúlur í kind í DROPS Extra 0-1376

Keywords: gæludýr, kúla, leikfang, leikfangadýr, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar kúlurnar sem eru í kindinni DROPS Extra 0-1376.
Heklið 2 tvíbrugðna stuðla í sömu lykkju – en bíðið með að bregða bandi um heklunálina í lokin á báðum þessum stuðlum, heklið 1 fastalykkju í sömu lykkju og dragið bandið í gegnum allar lykkjurnar á heklunálinni (= 1 lykkja). Þessi kind er hekluð úr DROPS Paris en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Nina Kristin Leines wrote:

Hei! Er det mulig at dere kan legge ut en video som viser hvordan en musjmaske lages? 5 st i samme maske, ta nålen ut og stikk den gjennom 1. og siste st, samle maskene

02.02.2022 - 14:12

DROPS Design answered:

Hei Nina. Kan ikke se at det er noe som heter musjemaske. Men en "boble" der man hekler 5 staver i 1 maske, tar ut nålen og stikker den gjennom 1. og siste stav for å samle maskene kan vi fint lage. mvh DROPS Design

07.02.2022 - 10:14

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.