Hvernig á að hekla pottaleppa í DROPS Extra 0-1349

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar pottaleppa í DROPS Extra 0-1349. Við heklum eftir mynstri A.1 og A.2. Mynstur A.1 er endurtekið alls 4 sinnum. Í myndbandinu sýnum við byrjun og lok umferðar. Munið að pottaleppurinn er þæfður í lokin. Þessi pottaleppur er heklaður úr DROPS Eskimo, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift (og lesa mynsturtákn) til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
The video above can be used in the following patterns
Athugasemdir (2)
Janice
25.11.2017 - 08:07:
Please send a tutorial on Drops pattern 98- 25 l don't understand the instruction when l get to the HEEL PLEASE, I AM STUCK
DROPS Design
27.11.2017 - 11:12:
Voor beginnende haaksters zoals ik is het moeilijk te volgen waar je in moet steken en wat je moet doen