Hvernig á að hekla pottaleppa í DROPS Extra 0-1349

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar pottaleppa í DROPS Extra 0-1349. Við heklum eftir mynstri A.1 og A.2. Mynstur A.1 er endurtekið alls 4 sinnum. Í myndbandinu sýnum við byrjun og lok umferðar. Munið að pottaleppurinn er þæfður í lokin. Þessi pottaleppur er heklaður úr DROPS Eskimo, við notum sama garn í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift (og lesa mynsturtákn) til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: eldhús, jól,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (2)

Henriette Poutsma 10.05.2018 - 16:25:

Voor beginnende haaksters zoals ik is het moeilijk te volgen waar je in moet steken en wat je moet doen

Janice 25.11.2017 - 08:07:

Please send a tutorial on Drops pattern 98- 25 l don't understand the instruction when l get to the HEEL PLEASE, I AM STUCK

DROPS Design 27.11.2017 - 11:12:

Dear Janice, this video is showing how to finish slipper (just do not work leg as in the video but edge instead). Happy crocheting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.