Hvernig á að hekla jólaskraut í DROPS Extra 0-1329

Keywords: jól,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum fallegt jólaskraut. Við byrjum á stærri stjörnunni og A.1, eftir það gerum við minni stjörnuna og A.2. Þessi jólaskreyting er hekluð úr DROPS Cotton Light og Kid-Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Nepal og DROPS Melody.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá þetta mynstur sjá;DROPS Jóladagatal og smelltu á hurð 3.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.