Hvernig á að hekla A.1, A.2 og A.3 í DROPS 170-41

Keywords: motta, áferð, öldumynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar mynstur A.1, A.2 og A.3 í mottu DROPS 170-41. Við höfum nú þegar heklað 3 fyrstu umf í myndbandinu og heklum eina heila mynstureiningu af mynstri á hæðina. Við spólum hratt yfir einfaldari einingar. Mottan er hekluð úr 2 þráðum DROPS Paris, en í myndbandinu heklum við með grófara garni, 1 þræði DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Anne Marie wrote:

In het patroon staat dat voor de kleinste uitvoering A.2 5 keer in de breedte moet worden gehaakt, echter op de afbeelding staat A.2 slechts 4 keer gehaakt..... Vind ik een beetje misleidend.

25.10.2019 - 18:54

Kaja wrote:

Why does the video go so fast from 3.50? I don't really get the "x" part on the pattern if it goes too fast :)

20.01.2017 - 09:32

DROPS Design answered:

Dear Kaja, the easiest sections have been speed up, ie end of row 5 the same as for the beg the row, and on next row (row 6), you work 1 st in each st. Happy crocheting!

20.01.2017 - 09:52

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.