Taktu þátt í að velja til nýju DROPS haust- og vetrarlínuna!
Fáðu þér bolla af tei og komdu þér fyrir - það er kominn tími til að kjósa uppáhaldsmynstrin þín í komandi DROPS haust- og vetrarlínunni!
Að kjósa er einfalt: farðu bara á síðuna með vörulínunni, skoðaðu öll þessi frábæru mynstur og þú getur kosið um allt 10 mynstur sem þú vilt gjarnan gera sjálf/ur. Fylltu út dálkinn neðst á síðunni og þá er þetta komið!
Myndin sem fær flest atkvæði verða að fríum mynstrum sem byrja að koma á netið í lok ágúst. Svo við skulum tryggja að uppáhaldsmynstrin þín verði valin - kjóstu og bjóddu vinum þínum að kjósa líka!
Atkvæðagreiðslan er nú lokuð